Eva Laufey býður áhorfendum í fyrsta skipti heim til sín Stefán Árni Pálsson skrifar 21. mars 2017 16:30 Þættir Evu byrja í apríl á Stöð 2. myndir/eva laufey Í eldhúsi Evu eru nýir þættir sem hefja göngu sína á Stöð 2 í apríl. Í þáttunum heimsækir Eva meðal annars veitingahús á Íslandi og lærir samhliða áhorfendum að elda og baka af listakokkum. Eva býður áhorfendum einnig heim í eldhúsið sitt en þetta er í fyrsta sinn sem Eva Laufey tekur upp þætti í eldhúsinu sínu og eldar einfalda, fljótlega og bragðgóða rétti fyrir alla fjölskylduna. Eva er dugleg að birta myndir af réttunum sem verða í þáttunum þessa dagana á Instagram reikning sínum og geta áhugasamir fylgst með á evalaufeykjaran á Instagram. Eva Laufey Mest lesið Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Tíska og hönnun Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Bíó og sjónvarp Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Bíó og sjónvarp Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum Lífið Dularfull tíst Dylans vekja furðu Lífið Átta ár án áfengis og fíkniefna Lífið Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Gummi kíró kom Elísabetu til bjargar Jól Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Fleiri fréttir Þetta borðuðu Jói Fel og frú í sex mánuði Sjá meira
Í eldhúsi Evu eru nýir þættir sem hefja göngu sína á Stöð 2 í apríl. Í þáttunum heimsækir Eva meðal annars veitingahús á Íslandi og lærir samhliða áhorfendum að elda og baka af listakokkum. Eva býður áhorfendum einnig heim í eldhúsið sitt en þetta er í fyrsta sinn sem Eva Laufey tekur upp þætti í eldhúsinu sínu og eldar einfalda, fljótlega og bragðgóða rétti fyrir alla fjölskylduna. Eva er dugleg að birta myndir af réttunum sem verða í þáttunum þessa dagana á Instagram reikning sínum og geta áhugasamir fylgst með á evalaufeykjaran á Instagram.
Eva Laufey Mest lesið Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Tíska og hönnun Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Bíó og sjónvarp Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Bíó og sjónvarp Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum Lífið Dularfull tíst Dylans vekja furðu Lífið Átta ár án áfengis og fíkniefna Lífið Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Gummi kíró kom Elísabetu til bjargar Jól Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Fleiri fréttir Þetta borðuðu Jói Fel og frú í sex mánuði Sjá meira