Southgate: Þurfum að komast af þessari eyju og læra af öðrum Tómas Þór Þórðarson skrifar 22. mars 2017 11:30 Gareth Soutgate mætir Þýskalandi á morgun. vísir/getty Gareth Southgate stýrir enska landsliðinu í fyrsta sinn í kvöld sem fullgildur stjóri þess en eftir fjóra leiki sem bráðabirgðastjóri liðsins var fékk hann varanlegan samning. Fyrsta verkefnið er vináttulandsleikur gegn Þýskalandi í Dortmund en þýska liðið er ríkjandi heimsmeistari og þykir töluvert betra en það enska. Southgate segir forsvarsmenn enska boltans vera komna af stað með verkefni sem á að gera það að verkum að nær dregur á milli enska og þýska liðsins í framtíðinni en hann viðurkennir að Englendingar verði að horfa út fyrir England þegar kemur að fótboltaþekkingu. „Það er mikið verk eftir óunnið hjá okkur þegar kemur til dæmis að því hvernig tengslin á milli þýska knattspyrnusambandsins og þýsku 1. deildarinnar eru. Þau eru virkiiega sterk. Ungir leikmenn fá tækifæri til að spila í Þýskalandi. Þar í landi trúa allir á að það skili sér en það kemur líka til vegna eignarhalds félaganna,“ segir Southgate. „Til að koma fólki í skilning um hversu mikill munurinn er þá frestaði þýska deildin upphafi síðustu leiktíðar vegna þess að þýskt landslið var á Ólympíuleikunum. Við komum ekki einu sinni liði á Ólympíuleikana. Þetta er samvinnan þeirra.“ „Við erum öðruvísi. Við þurfum að komast af þessari eyju og læra af öðrum. Við höfum okkar miklu styrkleika og ef við getum blandað þeim saman við styrkleika annarra getum við orðið betri en allir. Það er samt langur vegur framundan,“ segir Gareth Southgate. Enski boltinn HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm Formúla 1 Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 0-0 | Markalaust í nýliðaslagnum Íslenski boltinn Hundur hljóp inn á völlinn í leik Vestra og FH Íslenski boltinn Uppgjörið: Vestri - FH 1-0 | Daði Berg hetja Vestra Íslenski boltinn Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Enski boltinn Í beinni: Víkingur - KA | Daníel án Arons og Gylfa Íslenski boltinn Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Enski boltinn Í beinni: Fram - Breiðablik | Byrja meistararnir á flugi? Íslenski boltinn Í beinni: Valur - Þór Ak. | Geta sent Þórsara í sumarfrí Körfubolti Mbappé sá rautt í sigri Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Jason skoraði í svekkjandi jafntefli Dramatík í Nottingham, Leicester fékk loks stig og Asensio klúðraði tveimur vítum Vonir Plymouth glæðast og Leeds á toppinn Ótrúleg endurkoma hjá City í sjö marka leik Amorim íhugar að henda Onana á bekkinn Grealish og Foden líður ekki vel Postecoglou: Það er leki í félaginu Gat farið hvert sem er en valdi að vera hjá okkur „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Arnar spilaði með besta „pöbbaliði“ Bretlands Salah nálgast nýjan samning Klopp mætir aftur til Liverpool í næsta mánuði England öruggt með fimm sæti í Meistaradeildinni á næsta tímabili Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Sjá meira
Gareth Southgate stýrir enska landsliðinu í fyrsta sinn í kvöld sem fullgildur stjóri þess en eftir fjóra leiki sem bráðabirgðastjóri liðsins var fékk hann varanlegan samning. Fyrsta verkefnið er vináttulandsleikur gegn Þýskalandi í Dortmund en þýska liðið er ríkjandi heimsmeistari og þykir töluvert betra en það enska. Southgate segir forsvarsmenn enska boltans vera komna af stað með verkefni sem á að gera það að verkum að nær dregur á milli enska og þýska liðsins í framtíðinni en hann viðurkennir að Englendingar verði að horfa út fyrir England þegar kemur að fótboltaþekkingu. „Það er mikið verk eftir óunnið hjá okkur þegar kemur til dæmis að því hvernig tengslin á milli þýska knattspyrnusambandsins og þýsku 1. deildarinnar eru. Þau eru virkiiega sterk. Ungir leikmenn fá tækifæri til að spila í Þýskalandi. Þar í landi trúa allir á að það skili sér en það kemur líka til vegna eignarhalds félaganna,“ segir Southgate. „Til að koma fólki í skilning um hversu mikill munurinn er þá frestaði þýska deildin upphafi síðustu leiktíðar vegna þess að þýskt landslið var á Ólympíuleikunum. Við komum ekki einu sinni liði á Ólympíuleikana. Þetta er samvinnan þeirra.“ „Við erum öðruvísi. Við þurfum að komast af þessari eyju og læra af öðrum. Við höfum okkar miklu styrkleika og ef við getum blandað þeim saman við styrkleika annarra getum við orðið betri en allir. Það er samt langur vegur framundan,“ segir Gareth Southgate.
Enski boltinn HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm Formúla 1 Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 0-0 | Markalaust í nýliðaslagnum Íslenski boltinn Hundur hljóp inn á völlinn í leik Vestra og FH Íslenski boltinn Uppgjörið: Vestri - FH 1-0 | Daði Berg hetja Vestra Íslenski boltinn Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Enski boltinn Í beinni: Víkingur - KA | Daníel án Arons og Gylfa Íslenski boltinn Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Enski boltinn Í beinni: Fram - Breiðablik | Byrja meistararnir á flugi? Íslenski boltinn Í beinni: Valur - Þór Ak. | Geta sent Þórsara í sumarfrí Körfubolti Mbappé sá rautt í sigri Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Jason skoraði í svekkjandi jafntefli Dramatík í Nottingham, Leicester fékk loks stig og Asensio klúðraði tveimur vítum Vonir Plymouth glæðast og Leeds á toppinn Ótrúleg endurkoma hjá City í sjö marka leik Amorim íhugar að henda Onana á bekkinn Grealish og Foden líður ekki vel Postecoglou: Það er leki í félaginu Gat farið hvert sem er en valdi að vera hjá okkur „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Arnar spilaði með besta „pöbbaliði“ Bretlands Salah nálgast nýjan samning Klopp mætir aftur til Liverpool í næsta mánuði England öruggt með fimm sæti í Meistaradeildinni á næsta tímabili Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Sjá meira