Sviptu hulunni af 500 kílóa styttu til heiðurs Shaq | Myndband 25. mars 2017 23:15 Shaq lét menn yfirleitt finna fyrir því undir körfunni. Vísir/Getty Shaquille O’Neal var heiðraður fyrir leik Los Angeles Lakers gegn Minnesota Timberwolves í nótt þegar félagið sviptu hulunni af rúmlega 500 kílóa bronsstyttu af honum til minningar um feril hans hjá félaginu. O’Neal sem varð fjórum sinnum NBA-meistari er talinn meðal bestu miðherja allra tíma í NBA-deildinni en með hann innanborðs urðu Lakers meistarar þrjú ár í röð á árunum 2000 til 2002. Var hann þrisvar valinn verðmætasti leikmaður(e. most valueable player) úrslitakeppninnar og einu sinni valinn verðmætasti leikmaður deildarinnar en Lakers sendi treyju hans í rjáfur Staples Center á síðasta ári. Er hann áttundi maðurinn sem fær styttu af sér fyrir utan þessa frægu höll en fjölmargar goðsagnir í körfuboltanum voru mættar til að taka þátt í athöfninni í gær. Hér fyrir neðan má sjá frá því þegar hulunni var svipt af styttunni ásamt myndbandi af allri athöfninni ásamt ræðuhöldum þar sem Shaq þakkaði fyrir sig með ræðu. It's official!@SHAQ's statue is unveiled at Staples Center. #TheBigStatue pic.twitter.com/DGdoOkS76G— NBA TV (@NBATV) March 25, 2017 NBA Mest lesið Börsungar bikarmeistarar eftir framlengingu Fótbolti Warholm setti fyrsta heimsmetið Sport Atli og Thelma Íslandsmeistarar í fjölþraut Sport Brynjar studdur af KSÍ en Willum af Sundsambandinu Sport „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Körfubolti Varamennirnir sáu um ótrúlega endurkomu Ísaks og félaga Fótbolti Hollywood-liðið komið upp í B-deild Fótbolti Sprengdu upp hús foreldra rússneskrar íþróttastjörnu Sport Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Handbolti „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Sjá meira
Shaquille O’Neal var heiðraður fyrir leik Los Angeles Lakers gegn Minnesota Timberwolves í nótt þegar félagið sviptu hulunni af rúmlega 500 kílóa bronsstyttu af honum til minningar um feril hans hjá félaginu. O’Neal sem varð fjórum sinnum NBA-meistari er talinn meðal bestu miðherja allra tíma í NBA-deildinni en með hann innanborðs urðu Lakers meistarar þrjú ár í röð á árunum 2000 til 2002. Var hann þrisvar valinn verðmætasti leikmaður(e. most valueable player) úrslitakeppninnar og einu sinni valinn verðmætasti leikmaður deildarinnar en Lakers sendi treyju hans í rjáfur Staples Center á síðasta ári. Er hann áttundi maðurinn sem fær styttu af sér fyrir utan þessa frægu höll en fjölmargar goðsagnir í körfuboltanum voru mættar til að taka þátt í athöfninni í gær. Hér fyrir neðan má sjá frá því þegar hulunni var svipt af styttunni ásamt myndbandi af allri athöfninni ásamt ræðuhöldum þar sem Shaq þakkaði fyrir sig með ræðu. It's official!@SHAQ's statue is unveiled at Staples Center. #TheBigStatue pic.twitter.com/DGdoOkS76G— NBA TV (@NBATV) March 25, 2017
NBA Mest lesið Börsungar bikarmeistarar eftir framlengingu Fótbolti Warholm setti fyrsta heimsmetið Sport Atli og Thelma Íslandsmeistarar í fjölþraut Sport Brynjar studdur af KSÍ en Willum af Sundsambandinu Sport „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Körfubolti Varamennirnir sáu um ótrúlega endurkomu Ísaks og félaga Fótbolti Hollywood-liðið komið upp í B-deild Fótbolti Sprengdu upp hús foreldra rússneskrar íþróttastjörnu Sport Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Handbolti „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Sjá meira