Árásarmaðurinn var einn að verki Nína Hjördís Þorkelsdóttir skrifar 25. mars 2017 23:44 Árásin stóð yfir í 82 sekúndur. Vísir/AFP Lögregluyfirvöld í Lundúnum hafa staðfest að Khalid Masood, árásarmaðurinn sem varð fjórum að bana við Westminister í Lundúnum, hafi verið einn að verki. BBC greinir frá. Lögregla hefur einnig lýst því yfir að ekkert bendi til þess að áform séu um frekari árásir. Auk þeirra fjögurra sem létust liggja tugir særðir eftir árás Masoods í grennd við breska þinghúsið á miðvikudaginn var. Masood var skotinn til bana eftir að hafa ekið á vegfarendur á Westminsterbrúnni í Lundúnum og stungið lögregluþjón til bana með hníf. „Það er möguleiki á því að við munum aldrei komast að því hver hvatinn að baki voðaverkunum var, við verðum bara að sætta okkur við það,“ sagði lögreglufulltrúinn Neil Basu í samtali við BBC. ISIS hefur lýst ábyrgð á árásinni í Lundúnum en samtökin kölluðu Masood „hermann“ sinn. Lögregla hefur hins vegar engar vísbendingar um að hann hafi verið meðlimur hryðjuverkasamtaka en verið er að rannsaka hvort hann kunni að hafa verið undir áhrifum frá þeim á einhvern hátt. Lögregluyfirvöld hafa jafnframt staðfest að árásin stóð yfir í aðeins 82 sekúndur. Tengdar fréttir May: Árásin bæði sjúk og siðlaus Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, segir að árásin sem framin var fyrir utan þinghúsið í London í dag hafi bæði verið "sjúk og siðlaus.“ 22. mars 2017 22:01 Lögreglan í London birtir mynd af árásarmanninum Khalid Masood varð fjórum að bana í árás fyrir utan breska þingið á miðvikudag. 24. mars 2017 14:59 Kristinn var í þinghúsinu þegar árásin var gerð: "Örugglega öruggasti staðurinn í London í dag“ Segir andrúmsloftið hafa verið yfirvegað og fólk þar inni sem hefur lent í öðru eins. 22. mars 2017 21:53 „Hann var með hnífinn og óð í lögreglumanninn“ Sjónarvottar að árásinni við breska þingið fyrr í dag lýsa henni af miklum hryllingi. Fimm eru látnir, þar með talið árásarmaðurinn, og um fjörutíu eru særðir. 22. mars 2017 23:30 Tíu í haldi og rætt við þúsundir vitna Árásarmaðurinn Khalid Masood snerist til íslamstrúar eftir langan afbrotaferil. Hann þótti samt ekki sérlega trúaður og skrapp reglulega á krána. Hann myrti fjóra og slasaði tugi manns í London á miðvikudag. Forsætisráðherrann talar um 25. mars 2017 07:00 Mest lesið Lögregla leitar manns Innlent Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Innlent Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Erlent NEL tekur fyrir mál fjölskyldu Sigurðar Kristófers í júní Innlent Fólki sé vel treystandi til að fá sér bjór á íþróttaviðburðum Innlent Rússar notuðu Brasilíu sem njósnaraverksmiðju Erlent Svona verður Sæbraut í stokki Innlent Ákærður fyrir að ráðast á leigubílstjóra Innlent Netanjahú segir Starmer, Macron og Carney draga taum Hamas Erlent Græddu á hjólinu í fyrra og vilja endurtaka leikinn Innlent Fleiri fréttir Netanjahú segir Starmer, Macron og Carney draga taum Hamas Rússar notuðu Brasilíu sem njósnaraverksmiðju Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Banna erlendum nemendum að sækja Harvard Eyðilegging í íbúðahverfi í San Diego eftir að lítil flugvél hrapaði Samþykktu billjóna dollara skattalækkanir og niðurskurð til velferðarmála Norðmaður fékk flutningaskip næstum inn í húsið á meðan hann svaf Tveir ísraelskir sendiráðsstarfmenn skotnir til bana í Washington Íbúar Austur-Grænlands mótmæltu einangrun og pólitísku afskiptaleysi Skutu mann í röngu húsi en brutu ekki af sér Nota lygapróf til að leita lekamanna og refsa þeim Notuðu þúsundir myndavéla til að vakta hergagnaflutninga Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Handtóku unga öfgahægrimenn sem hugðu á hryðjuverk Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Norðmenn þurfa að taka tillit til loftslagsáhrifa olíuvinnslunar Dreifing hjálpargagna enn ekki hafin Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Ætlar að eyða mun minna í pólitíkina Hætta viðræðum við Ísrael og boða aðgerðir Evrópuríki leggja refsiaðgerðir á „skuggaflota“ Rússa Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Leiðtogar Bretlands, Frakklands og Kanada hóta aðgerðum gegn Ísrael Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Suðureyjargöng náðu ekki í gegnum Lögþingið Borga fyrir skotfæri til Úkraínu með frystum eigum Rússa „Frábært“ símtal en án niðurstöðu Forsætisráðherra Spánar vill Ísrael í bann frá Eurovision Banna „óæskilega“ starfsemi Amnesty International í Rússlandi Sjá meira
Lögregluyfirvöld í Lundúnum hafa staðfest að Khalid Masood, árásarmaðurinn sem varð fjórum að bana við Westminister í Lundúnum, hafi verið einn að verki. BBC greinir frá. Lögregla hefur einnig lýst því yfir að ekkert bendi til þess að áform séu um frekari árásir. Auk þeirra fjögurra sem létust liggja tugir særðir eftir árás Masoods í grennd við breska þinghúsið á miðvikudaginn var. Masood var skotinn til bana eftir að hafa ekið á vegfarendur á Westminsterbrúnni í Lundúnum og stungið lögregluþjón til bana með hníf. „Það er möguleiki á því að við munum aldrei komast að því hver hvatinn að baki voðaverkunum var, við verðum bara að sætta okkur við það,“ sagði lögreglufulltrúinn Neil Basu í samtali við BBC. ISIS hefur lýst ábyrgð á árásinni í Lundúnum en samtökin kölluðu Masood „hermann“ sinn. Lögregla hefur hins vegar engar vísbendingar um að hann hafi verið meðlimur hryðjuverkasamtaka en verið er að rannsaka hvort hann kunni að hafa verið undir áhrifum frá þeim á einhvern hátt. Lögregluyfirvöld hafa jafnframt staðfest að árásin stóð yfir í aðeins 82 sekúndur.
Tengdar fréttir May: Árásin bæði sjúk og siðlaus Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, segir að árásin sem framin var fyrir utan þinghúsið í London í dag hafi bæði verið "sjúk og siðlaus.“ 22. mars 2017 22:01 Lögreglan í London birtir mynd af árásarmanninum Khalid Masood varð fjórum að bana í árás fyrir utan breska þingið á miðvikudag. 24. mars 2017 14:59 Kristinn var í þinghúsinu þegar árásin var gerð: "Örugglega öruggasti staðurinn í London í dag“ Segir andrúmsloftið hafa verið yfirvegað og fólk þar inni sem hefur lent í öðru eins. 22. mars 2017 21:53 „Hann var með hnífinn og óð í lögreglumanninn“ Sjónarvottar að árásinni við breska þingið fyrr í dag lýsa henni af miklum hryllingi. Fimm eru látnir, þar með talið árásarmaðurinn, og um fjörutíu eru særðir. 22. mars 2017 23:30 Tíu í haldi og rætt við þúsundir vitna Árásarmaðurinn Khalid Masood snerist til íslamstrúar eftir langan afbrotaferil. Hann þótti samt ekki sérlega trúaður og skrapp reglulega á krána. Hann myrti fjóra og slasaði tugi manns í London á miðvikudag. Forsætisráðherrann talar um 25. mars 2017 07:00 Mest lesið Lögregla leitar manns Innlent Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Innlent Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Erlent NEL tekur fyrir mál fjölskyldu Sigurðar Kristófers í júní Innlent Fólki sé vel treystandi til að fá sér bjór á íþróttaviðburðum Innlent Rússar notuðu Brasilíu sem njósnaraverksmiðju Erlent Svona verður Sæbraut í stokki Innlent Ákærður fyrir að ráðast á leigubílstjóra Innlent Netanjahú segir Starmer, Macron og Carney draga taum Hamas Erlent Græddu á hjólinu í fyrra og vilja endurtaka leikinn Innlent Fleiri fréttir Netanjahú segir Starmer, Macron og Carney draga taum Hamas Rússar notuðu Brasilíu sem njósnaraverksmiðju Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Banna erlendum nemendum að sækja Harvard Eyðilegging í íbúðahverfi í San Diego eftir að lítil flugvél hrapaði Samþykktu billjóna dollara skattalækkanir og niðurskurð til velferðarmála Norðmaður fékk flutningaskip næstum inn í húsið á meðan hann svaf Tveir ísraelskir sendiráðsstarfmenn skotnir til bana í Washington Íbúar Austur-Grænlands mótmæltu einangrun og pólitísku afskiptaleysi Skutu mann í röngu húsi en brutu ekki af sér Nota lygapróf til að leita lekamanna og refsa þeim Notuðu þúsundir myndavéla til að vakta hergagnaflutninga Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Handtóku unga öfgahægrimenn sem hugðu á hryðjuverk Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Norðmenn þurfa að taka tillit til loftslagsáhrifa olíuvinnslunar Dreifing hjálpargagna enn ekki hafin Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Ætlar að eyða mun minna í pólitíkina Hætta viðræðum við Ísrael og boða aðgerðir Evrópuríki leggja refsiaðgerðir á „skuggaflota“ Rússa Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Leiðtogar Bretlands, Frakklands og Kanada hóta aðgerðum gegn Ísrael Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Suðureyjargöng náðu ekki í gegnum Lögþingið Borga fyrir skotfæri til Úkraínu með frystum eigum Rússa „Frábært“ símtal en án niðurstöðu Forsætisráðherra Spánar vill Ísrael í bann frá Eurovision Banna „óæskilega“ starfsemi Amnesty International í Rússlandi Sjá meira
May: Árásin bæði sjúk og siðlaus Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, segir að árásin sem framin var fyrir utan þinghúsið í London í dag hafi bæði verið "sjúk og siðlaus.“ 22. mars 2017 22:01
Lögreglan í London birtir mynd af árásarmanninum Khalid Masood varð fjórum að bana í árás fyrir utan breska þingið á miðvikudag. 24. mars 2017 14:59
Kristinn var í þinghúsinu þegar árásin var gerð: "Örugglega öruggasti staðurinn í London í dag“ Segir andrúmsloftið hafa verið yfirvegað og fólk þar inni sem hefur lent í öðru eins. 22. mars 2017 21:53
„Hann var með hnífinn og óð í lögreglumanninn“ Sjónarvottar að árásinni við breska þingið fyrr í dag lýsa henni af miklum hryllingi. Fimm eru látnir, þar með talið árásarmaðurinn, og um fjörutíu eru særðir. 22. mars 2017 23:30
Tíu í haldi og rætt við þúsundir vitna Árásarmaðurinn Khalid Masood snerist til íslamstrúar eftir langan afbrotaferil. Hann þótti samt ekki sérlega trúaður og skrapp reglulega á krána. Hann myrti fjóra og slasaði tugi manns í London á miðvikudag. Forsætisráðherrann talar um 25. mars 2017 07:00