Bella Hadid á forsíðu Vogue í þriðja sinn Ritstjórn skrifar 27. mars 2017 19:00 Bella er enginn nýgræðingur í tískuheiminum. Mynd/Vogue Bella Hadid hefur nú landað sinni þriðju Vogue forsíðu á tiltölulega stuttum tíma. Hún sat nýlega fyrir framan á Vogue í París og Japan. Bella situr nú fyrir á forsíðu apríl tölublaðs Vogue í Kína. Forsíðuþátturinn, sem er skotinn af Collier Schorr, er fallegur og einlægur. Þar má meðal annars sjá Bellu klæðast Dior, en hún ein af talskonum merkisins. Hún er með lítið af förðun og lítur út fyrir að vera afslöppuð. Myndir úr forsíðuþættinum má sjá fyrir neðan. Mest lesið Kim Kardashian lýsir árásinni í smáatriðum Glamour Bella Hadid er mætt til Cannes Glamour Rosie Huntington-Whiteley og Jason Statham trúlofuð Glamour Meryl Streep í Big Little Lies 2 Glamour Kanye West mun sýna Yeezy Season 5 þrátt fyrir erfiðleika Glamour Sótsvört Jöræfi frá JÖR og 66°Norður Glamour Vetrartískan á götum Mílanó Glamour Fyrstu myndirnar frá línu H&M Conscious Glamour Klæðum okkur í liti um helgina Glamour NYX Professional býður í afmæli Glamour
Bella Hadid hefur nú landað sinni þriðju Vogue forsíðu á tiltölulega stuttum tíma. Hún sat nýlega fyrir framan á Vogue í París og Japan. Bella situr nú fyrir á forsíðu apríl tölublaðs Vogue í Kína. Forsíðuþátturinn, sem er skotinn af Collier Schorr, er fallegur og einlægur. Þar má meðal annars sjá Bellu klæðast Dior, en hún ein af talskonum merkisins. Hún er með lítið af förðun og lítur út fyrir að vera afslöppuð. Myndir úr forsíðuþættinum má sjá fyrir neðan.
Mest lesið Kim Kardashian lýsir árásinni í smáatriðum Glamour Bella Hadid er mætt til Cannes Glamour Rosie Huntington-Whiteley og Jason Statham trúlofuð Glamour Meryl Streep í Big Little Lies 2 Glamour Kanye West mun sýna Yeezy Season 5 þrátt fyrir erfiðleika Glamour Sótsvört Jöræfi frá JÖR og 66°Norður Glamour Vetrartískan á götum Mílanó Glamour Fyrstu myndirnar frá línu H&M Conscious Glamour Klæðum okkur í liti um helgina Glamour NYX Professional býður í afmæli Glamour