Bella Hadid á forsíðu Vogue í þriðja sinn Ritstjórn skrifar 27. mars 2017 19:00 Bella er enginn nýgræðingur í tískuheiminum. Mynd/Vogue Bella Hadid hefur nú landað sinni þriðju Vogue forsíðu á tiltölulega stuttum tíma. Hún sat nýlega fyrir framan á Vogue í París og Japan. Bella situr nú fyrir á forsíðu apríl tölublaðs Vogue í Kína. Forsíðuþátturinn, sem er skotinn af Collier Schorr, er fallegur og einlægur. Þar má meðal annars sjá Bellu klæðast Dior, en hún ein af talskonum merkisins. Hún er með lítið af förðun og lítur út fyrir að vera afslöppuð. Myndir úr forsíðuþættinum má sjá fyrir neðan. Mest lesið "Af hverju erum við að búa til þessi skrímsli?“ Glamour Hætt að fækka fötum fyrir tóman málstað Glamour Íris Björk og Chris Pine saman á rauða dreglinum Glamour Fyrsta transkonan í snyrtivöruherferð Glamour Best klæddu stjörnurnar á AMA verðlaunahátíðinni Glamour Sarah Jessica Parker snýr aftur á skjáinn Glamour Forsetafrúin Kim Kardashian West á forsíðu Interview Magazine Glamour Sjónvarpsmynd um líf Britney Spears í vinnslu Glamour Saumaði skilaboð í kjólinn sinn Glamour Sena: Bleik og mjúk Glamour
Bella Hadid hefur nú landað sinni þriðju Vogue forsíðu á tiltölulega stuttum tíma. Hún sat nýlega fyrir framan á Vogue í París og Japan. Bella situr nú fyrir á forsíðu apríl tölublaðs Vogue í Kína. Forsíðuþátturinn, sem er skotinn af Collier Schorr, er fallegur og einlægur. Þar má meðal annars sjá Bellu klæðast Dior, en hún ein af talskonum merkisins. Hún er með lítið af förðun og lítur út fyrir að vera afslöppuð. Myndir úr forsíðuþættinum má sjá fyrir neðan.
Mest lesið "Af hverju erum við að búa til þessi skrímsli?“ Glamour Hætt að fækka fötum fyrir tóman málstað Glamour Íris Björk og Chris Pine saman á rauða dreglinum Glamour Fyrsta transkonan í snyrtivöruherferð Glamour Best klæddu stjörnurnar á AMA verðlaunahátíðinni Glamour Sarah Jessica Parker snýr aftur á skjáinn Glamour Forsetafrúin Kim Kardashian West á forsíðu Interview Magazine Glamour Sjónvarpsmynd um líf Britney Spears í vinnslu Glamour Saumaði skilaboð í kjólinn sinn Glamour Sena: Bleik og mjúk Glamour