Bella Hadid á forsíðu Vogue í þriðja sinn Ritstjórn skrifar 27. mars 2017 19:00 Bella er enginn nýgræðingur í tískuheiminum. Mynd/Vogue Bella Hadid hefur nú landað sinni þriðju Vogue forsíðu á tiltölulega stuttum tíma. Hún sat nýlega fyrir framan á Vogue í París og Japan. Bella situr nú fyrir á forsíðu apríl tölublaðs Vogue í Kína. Forsíðuþátturinn, sem er skotinn af Collier Schorr, er fallegur og einlægur. Þar má meðal annars sjá Bellu klæðast Dior, en hún ein af talskonum merkisins. Hún er með lítið af förðun og lítur út fyrir að vera afslöppuð. Myndir úr forsíðuþættinum má sjá fyrir neðan. Mest lesið Silkiklæddir kúrekar hjá Calvin Klein Glamour Prjónapeysur í yfirstærð í vetur Glamour Vinnur á ótímabærum áhrifum öldrunar Glamour Emmy 2015: Verst klæddar á rauða dreglinum Glamour Katie Holmes og Jamie Foxx eru saman Glamour Ashley Graham situr fyrir nakin í V Magazine Glamour Fimm bestu brúnkukremin að mati Glamour Glamour Kinnalitur hressir upp á útlitið í svartasta skammdeginu Glamour Fjöldi hönnuða flytja tískusýningar sínar frá New York til LA Glamour Tískufyrirmyndin David Bowie Glamour
Bella Hadid hefur nú landað sinni þriðju Vogue forsíðu á tiltölulega stuttum tíma. Hún sat nýlega fyrir framan á Vogue í París og Japan. Bella situr nú fyrir á forsíðu apríl tölublaðs Vogue í Kína. Forsíðuþátturinn, sem er skotinn af Collier Schorr, er fallegur og einlægur. Þar má meðal annars sjá Bellu klæðast Dior, en hún ein af talskonum merkisins. Hún er með lítið af förðun og lítur út fyrir að vera afslöppuð. Myndir úr forsíðuþættinum má sjá fyrir neðan.
Mest lesið Silkiklæddir kúrekar hjá Calvin Klein Glamour Prjónapeysur í yfirstærð í vetur Glamour Vinnur á ótímabærum áhrifum öldrunar Glamour Emmy 2015: Verst klæddar á rauða dreglinum Glamour Katie Holmes og Jamie Foxx eru saman Glamour Ashley Graham situr fyrir nakin í V Magazine Glamour Fimm bestu brúnkukremin að mati Glamour Glamour Kinnalitur hressir upp á útlitið í svartasta skammdeginu Glamour Fjöldi hönnuða flytja tískusýningar sínar frá New York til LA Glamour Tískufyrirmyndin David Bowie Glamour