Bella Hadid á forsíðu Vogue í þriðja sinn Ritstjórn skrifar 27. mars 2017 19:00 Bella er enginn nýgræðingur í tískuheiminum. Mynd/Vogue Bella Hadid hefur nú landað sinni þriðju Vogue forsíðu á tiltölulega stuttum tíma. Hún sat nýlega fyrir framan á Vogue í París og Japan. Bella situr nú fyrir á forsíðu apríl tölublaðs Vogue í Kína. Forsíðuþátturinn, sem er skotinn af Collier Schorr, er fallegur og einlægur. Þar má meðal annars sjá Bellu klæðast Dior, en hún ein af talskonum merkisins. Hún er með lítið af förðun og lítur út fyrir að vera afslöppuð. Myndir úr forsíðuþættinum má sjá fyrir neðan. Mest lesið Fleiri vilja hætta á samfélagsmiðlum heldur en reykingum Glamour Slær enn eitt metið á Instagram Glamour Hvítir sokkar taka við af þeim skrautlegu Glamour Brjóta blað með nýrri hárauglýsingu Glamour Frank Ocean snýr aftur í nýrri auglýsingaherferð Calvin Klein Glamour „Þú missir ekki kílóin með því að skrolla niður Instagram“ Glamour Þreytti frumraun sína á hátískuvikunni fyrir Chanel Glamour Ólétt að sínu þriðja barni Glamour Þegar þú ferð á tónlistarhátíð Glamour Hönnuðir neita að klæða frægar konur vegna stærðar Glamour
Bella Hadid hefur nú landað sinni þriðju Vogue forsíðu á tiltölulega stuttum tíma. Hún sat nýlega fyrir framan á Vogue í París og Japan. Bella situr nú fyrir á forsíðu apríl tölublaðs Vogue í Kína. Forsíðuþátturinn, sem er skotinn af Collier Schorr, er fallegur og einlægur. Þar má meðal annars sjá Bellu klæðast Dior, en hún ein af talskonum merkisins. Hún er með lítið af förðun og lítur út fyrir að vera afslöppuð. Myndir úr forsíðuþættinum má sjá fyrir neðan.
Mest lesið Fleiri vilja hætta á samfélagsmiðlum heldur en reykingum Glamour Slær enn eitt metið á Instagram Glamour Hvítir sokkar taka við af þeim skrautlegu Glamour Brjóta blað með nýrri hárauglýsingu Glamour Frank Ocean snýr aftur í nýrri auglýsingaherferð Calvin Klein Glamour „Þú missir ekki kílóin með því að skrolla niður Instagram“ Glamour Þreytti frumraun sína á hátískuvikunni fyrir Chanel Glamour Ólétt að sínu þriðja barni Glamour Þegar þú ferð á tónlistarhátíð Glamour Hönnuðir neita að klæða frægar konur vegna stærðar Glamour