Uber segir það gott í Danmörku Samúel Karl Ólason skrifar 28. mars 2017 14:37 Kristian Agerbo, talsmaður Uber í Danmörku. Vísir/EPA Fyrirtækið Uber mun hætta starfsemi sinni í Danmörku vegna nýrra reglna um leigubíla. Meðal þess sem reglurnar segja til um er að skynjarar verði að vera í sætum bíla sem og gjaldmælir. Uber notast við snjallsímaforrit til að reikna út kostnað og fleira og því eru gjaldmælar óþarfir. Fyrirtækið segist vera með um tvö þúsund ökumenn í Danmörku og að um 300 þúsund manns noti forrit þeirra. Uber mun þó halda áfram að starfa með stjórnvöldum í Danmörku til að reyna að fá reglunum breytt aftur, samkvæmt Guardian. Deilur og dómsmál vegna þjónustu Uber hafa átt sér stað víða um Evrópu. Bílstjórar hefðbundinna leigubíla og jafnvel stjórnmálamenn segja fyrirtækið ekki fylgja þeim lögum og reglum sem eru í gildi og það gefi þeim samkeppnisforskot. Meðal annars hafa dómsmál verið höfðuð gegn Uber í voru tveir yfirmenn fyrirtækisins í Evrópu verið ákærðir fyrir að reka ólöglegt leigubílafyrirtæki. Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur hins vegar beðið aðildarríki um að sýna stillingu í baráttunni gegn Uber. Nauðsynlegt sé að skapa umhverfi þar sem nýjar tegundir fyrirtækja geti blómstrað. Mest lesið Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Viðskipti innlent Gengið frá kaupum Haga á færeyska verslanarisanum Viðskipti innlent Helena til Íslandssjóða Viðskipti innlent Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Viðskipti innlent Barnamálaráðherra keypti fyrsta Jólaálfinn Samstarf Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Atvinnulíf Hafa sótt milljarð í nýtt hlutafé Viðskipti innlent Two Birds verður Aurbjörg Viðskipti innlent EX90 sló í gegn á frumsýningu hjá Brimborg Samstarf Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Fyrirtækið Uber mun hætta starfsemi sinni í Danmörku vegna nýrra reglna um leigubíla. Meðal þess sem reglurnar segja til um er að skynjarar verði að vera í sætum bíla sem og gjaldmælir. Uber notast við snjallsímaforrit til að reikna út kostnað og fleira og því eru gjaldmælar óþarfir. Fyrirtækið segist vera með um tvö þúsund ökumenn í Danmörku og að um 300 þúsund manns noti forrit þeirra. Uber mun þó halda áfram að starfa með stjórnvöldum í Danmörku til að reyna að fá reglunum breytt aftur, samkvæmt Guardian. Deilur og dómsmál vegna þjónustu Uber hafa átt sér stað víða um Evrópu. Bílstjórar hefðbundinna leigubíla og jafnvel stjórnmálamenn segja fyrirtækið ekki fylgja þeim lögum og reglum sem eru í gildi og það gefi þeim samkeppnisforskot. Meðal annars hafa dómsmál verið höfðuð gegn Uber í voru tveir yfirmenn fyrirtækisins í Evrópu verið ákærðir fyrir að reka ólöglegt leigubílafyrirtæki. Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur hins vegar beðið aðildarríki um að sýna stillingu í baráttunni gegn Uber. Nauðsynlegt sé að skapa umhverfi þar sem nýjar tegundir fyrirtækja geti blómstrað.
Mest lesið Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Viðskipti innlent Gengið frá kaupum Haga á færeyska verslanarisanum Viðskipti innlent Helena til Íslandssjóða Viðskipti innlent Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Viðskipti innlent Barnamálaráðherra keypti fyrsta Jólaálfinn Samstarf Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Atvinnulíf Hafa sótt milljarð í nýtt hlutafé Viðskipti innlent Two Birds verður Aurbjörg Viðskipti innlent EX90 sló í gegn á frumsýningu hjá Brimborg Samstarf Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira