Segja bréf May fela í sér hótanir Nína Hjördís Þorkelsdóttir skrifar 29. mars 2017 23:48 Theresa May, forsætisráðherra Bretlands. Vísir/AFP Gagnrýnendur Theresu May á Breska þinginu hafa sakað hana um blygðunarlausar hótanir í garð Evrópusambandsins. The Guardian greinir frá. May afhenti afhenti Donald Tusk, forseta leiðtogaráðs Evrópusambandsins, bréf í morgun sem hrinti af stað tveggja ára úrsagnarferli Breta úr sambandinu. Í bréfinu varaði May við því að ef samkomulag næðist ekki myndi slíkt veikja samstarf ríkjanna í baráttunni gegn glæpum og hryðjuverkum. Framámenn í Brussel hafa einnig kvartað yfir orðum May. Guy Verhofstadt, sem er milliliður Evrópuþingsins í Brexit-málinu, hefur lýst því yfir að meðlimir Evrópuþingsins myndu ekki sætta sig við tilraunir Breta til þess að tefla fram styrkleikum sínum á sviði hernaðar og leyniþjónustu í samingaviðræðunum. „Ég tel að öryggi borgaranna sé allt of mikilvægt til þess að sýsla svona með það.“ Gianni Pittella, meðlimur Evrópuþingsins tók undir með Verhofstadt. „Það væri hneykslanlegt að spila svona með líf fólks í þessum samningaviðræðum. Theresa May byrjar ekki vel.“ Tengdar fréttir Brexit – hvað gerist næst? Mikið vatn hefur runnið til sjávar frá því ég skrifaði fyrri greinar mínar um Brexit. Bresk stjórnvöld hafa nú virkjað hina margfrægu 50. gr. stofnsáttmála ESB. Þar með er hafið ferli sem mun leiða til þess að eftir rétt tvö ár verða Bretar ekki lengur meðlimir ESB 30. mars 2017 07:00 Brexit: Forsíður bresku blaðanna segja ólíkar sögur Óhætt er að segja bresku blöðin lítu ólíkum augum á Brexit, sem hefst formlega í dag. 29. mars 2017 10:00 Óttast að þurfa að flytja aftur til Bretlands Þúsundir ellilífeyrisþega sem búa á Spáni hræðast Brexit. 29. mars 2017 07:51 Vonast eftir góðum samningi Vill ekki aðild að Evrópska efnahagssvæðinu en vonast til að ná fríverslunarsamningi við ESB. Forseti leiðtogaráðs ESB segist strax byrjaður að sakna Bretlands. Nigel Farage, fyrrverandi leiðtogi UKIP, er himinlifandi. 30. mars 2017 06:00 Mest lesið „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax Innlent Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Innlent Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Innlent Öfgahægriflokkur mælist stærstur í Þýskalandi Erlent Fleiri fréttir Blaðamenn drepnir í tugatali: Banvænt mynstur misræmis og mótsagna Fundað í hverju horni fyrir Alaskahitting Trump og Pútín Öfgahægriflokkur mælist stærstur í Þýskalandi Hitamet falla og gróðureldar geisa í Evrópu og víðar Rússar myndu nota Donbas til að ráðast enn lengra inn í Úkraínu Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Sendir frá Norður-Kóreu í „þrældóm“ í Rússlandi Greta Thunberg siglir á ný til Gasa Skoða að stofna viðbragðssveit gegn uppþotum í Bandaríkjunum Hernumin héruð horfi fram á þjóðernishreinsun Vara við afleiðingum samsæriskenninga eftir skotárás á heilbrigðisstofnun Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Smyglaði 850 skjaldbökum í sokkum frá Bandaríkjunum Albanese segir Netanyahu í afneitun Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Sjá meira
Gagnrýnendur Theresu May á Breska þinginu hafa sakað hana um blygðunarlausar hótanir í garð Evrópusambandsins. The Guardian greinir frá. May afhenti afhenti Donald Tusk, forseta leiðtogaráðs Evrópusambandsins, bréf í morgun sem hrinti af stað tveggja ára úrsagnarferli Breta úr sambandinu. Í bréfinu varaði May við því að ef samkomulag næðist ekki myndi slíkt veikja samstarf ríkjanna í baráttunni gegn glæpum og hryðjuverkum. Framámenn í Brussel hafa einnig kvartað yfir orðum May. Guy Verhofstadt, sem er milliliður Evrópuþingsins í Brexit-málinu, hefur lýst því yfir að meðlimir Evrópuþingsins myndu ekki sætta sig við tilraunir Breta til þess að tefla fram styrkleikum sínum á sviði hernaðar og leyniþjónustu í samingaviðræðunum. „Ég tel að öryggi borgaranna sé allt of mikilvægt til þess að sýsla svona með það.“ Gianni Pittella, meðlimur Evrópuþingsins tók undir með Verhofstadt. „Það væri hneykslanlegt að spila svona með líf fólks í þessum samningaviðræðum. Theresa May byrjar ekki vel.“
Tengdar fréttir Brexit – hvað gerist næst? Mikið vatn hefur runnið til sjávar frá því ég skrifaði fyrri greinar mínar um Brexit. Bresk stjórnvöld hafa nú virkjað hina margfrægu 50. gr. stofnsáttmála ESB. Þar með er hafið ferli sem mun leiða til þess að eftir rétt tvö ár verða Bretar ekki lengur meðlimir ESB 30. mars 2017 07:00 Brexit: Forsíður bresku blaðanna segja ólíkar sögur Óhætt er að segja bresku blöðin lítu ólíkum augum á Brexit, sem hefst formlega í dag. 29. mars 2017 10:00 Óttast að þurfa að flytja aftur til Bretlands Þúsundir ellilífeyrisþega sem búa á Spáni hræðast Brexit. 29. mars 2017 07:51 Vonast eftir góðum samningi Vill ekki aðild að Evrópska efnahagssvæðinu en vonast til að ná fríverslunarsamningi við ESB. Forseti leiðtogaráðs ESB segist strax byrjaður að sakna Bretlands. Nigel Farage, fyrrverandi leiðtogi UKIP, er himinlifandi. 30. mars 2017 06:00 Mest lesið „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax Innlent Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Innlent Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Innlent Öfgahægriflokkur mælist stærstur í Þýskalandi Erlent Fleiri fréttir Blaðamenn drepnir í tugatali: Banvænt mynstur misræmis og mótsagna Fundað í hverju horni fyrir Alaskahitting Trump og Pútín Öfgahægriflokkur mælist stærstur í Þýskalandi Hitamet falla og gróðureldar geisa í Evrópu og víðar Rússar myndu nota Donbas til að ráðast enn lengra inn í Úkraínu Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Sendir frá Norður-Kóreu í „þrældóm“ í Rússlandi Greta Thunberg siglir á ný til Gasa Skoða að stofna viðbragðssveit gegn uppþotum í Bandaríkjunum Hernumin héruð horfi fram á þjóðernishreinsun Vara við afleiðingum samsæriskenninga eftir skotárás á heilbrigðisstofnun Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Smyglaði 850 skjaldbökum í sokkum frá Bandaríkjunum Albanese segir Netanyahu í afneitun Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Sjá meira
Brexit – hvað gerist næst? Mikið vatn hefur runnið til sjávar frá því ég skrifaði fyrri greinar mínar um Brexit. Bresk stjórnvöld hafa nú virkjað hina margfrægu 50. gr. stofnsáttmála ESB. Þar með er hafið ferli sem mun leiða til þess að eftir rétt tvö ár verða Bretar ekki lengur meðlimir ESB 30. mars 2017 07:00
Brexit: Forsíður bresku blaðanna segja ólíkar sögur Óhætt er að segja bresku blöðin lítu ólíkum augum á Brexit, sem hefst formlega í dag. 29. mars 2017 10:00
Óttast að þurfa að flytja aftur til Bretlands Þúsundir ellilífeyrisþega sem búa á Spáni hræðast Brexit. 29. mars 2017 07:51
Vonast eftir góðum samningi Vill ekki aðild að Evrópska efnahagssvæðinu en vonast til að ná fríverslunarsamningi við ESB. Forseti leiðtogaráðs ESB segist strax byrjaður að sakna Bretlands. Nigel Farage, fyrrverandi leiðtogi UKIP, er himinlifandi. 30. mars 2017 06:00
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent