Mourinho: Ætlar ekki að stilla upp Nicky Butt liði á móti Chelsea Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. mars 2017 11:45 Nicky Butt er hluti af 1992-súperárganginum hjá Manchester United. Vísir/Samett/Getty Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, er með liðið sitt í keppni á öllum vígstöðum, í deildinni, í bikarnum og í Evrópudeildinni. United á ennþá tvær opnar leiðir inn í Meistaradeildina eða með því annaðhvort að ná einu af fjórum efstu sætunum í ensku úrvalsdeildinni eða með því að vinna Evrópudeildina. Næsti leikur liðsins er hinsvegar á móti Chelsea í enska bikarnum. Mourinho viðurkenndi eftir Evrópudeildarleik í gær að aðaláherslan væri lögð á deildina og Evrópudeildina með það markmið að komast í Meistaradeildina. „Við viljum halda þessum tveimur dyrum opnum,“ sagði Jose Mourinho eftir 1-1 jafntefli í fyrri leiknum á móti Rostov í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar í gær. ESPN sagði frá. „Við verðum að halda áfram að safna stigum í ensku úrvalsdeildinni til að halda þeim dyrum opnum og ef við komust áfram í Evrópudeildinni þá eru við komnir í átta liða úrslitin. Þær dyr væru því opnar líka,“ sagði Mourinho. „Við erum komnir með einn bikar sem er alltaf gott og góð tilfinning fyrir alla. Nú þurfum við að berjast um eitt af fjórum efstu sætunum, reyna að vinna Rostov og svo ætlum við ekki að stilla upp Nicky Butt liði á mánudaginn,“ sagði Mourinho og er þá að vísa til þess að hvíla lykilmenn í bikarleiknum við Chelsea. „Við getum ekki stillt upp Nicky Butt liði. Manchester United er of stórt. Manchester United er núverandi bikarmeistari.,“ sagði Jose Mourinho. „Það er ekki Chelsea að kenna að þessi leikur var settur á mánudaginn. Við verðum að gera breytingar vegna leiksins á fimmtudaginn á eftir en við förum ekki á Stamford Bridge með Nicky Butt lið,“ sagði Mourinho. Nicky Butt er hluti af 1992-árgangi Manchester United. Hann lék með United frá 1992 til 2004 alls 270 leiki. Enski boltinn Evrópudeild UEFA Mest lesið Sprengdu upp hús foreldra rússneskrar íþróttastjörnu Sport „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Íslenski boltinn Fótboltamaður lést í upphitun Fótbolti „Hann er tekinn út úr leiknum“ Körfubolti Sekt upp á sextíu milljónir króna fyrir að ná ekki vigt Sport Bein útsending: Norðurlandamótið í hermiakstri Sport Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fótbolti Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Íslenski boltinn Chelsea upp í fjórða sætið Enski boltinn „Vilja allir spila fyrir Man United“ Enski boltinn Fleiri fréttir Chelsea upp í fjórða sætið Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Vilja allir spila fyrir Man United“ Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Sjá meira
Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, er með liðið sitt í keppni á öllum vígstöðum, í deildinni, í bikarnum og í Evrópudeildinni. United á ennþá tvær opnar leiðir inn í Meistaradeildina eða með því annaðhvort að ná einu af fjórum efstu sætunum í ensku úrvalsdeildinni eða með því að vinna Evrópudeildina. Næsti leikur liðsins er hinsvegar á móti Chelsea í enska bikarnum. Mourinho viðurkenndi eftir Evrópudeildarleik í gær að aðaláherslan væri lögð á deildina og Evrópudeildina með það markmið að komast í Meistaradeildina. „Við viljum halda þessum tveimur dyrum opnum,“ sagði Jose Mourinho eftir 1-1 jafntefli í fyrri leiknum á móti Rostov í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar í gær. ESPN sagði frá. „Við verðum að halda áfram að safna stigum í ensku úrvalsdeildinni til að halda þeim dyrum opnum og ef við komust áfram í Evrópudeildinni þá eru við komnir í átta liða úrslitin. Þær dyr væru því opnar líka,“ sagði Mourinho. „Við erum komnir með einn bikar sem er alltaf gott og góð tilfinning fyrir alla. Nú þurfum við að berjast um eitt af fjórum efstu sætunum, reyna að vinna Rostov og svo ætlum við ekki að stilla upp Nicky Butt liði á mánudaginn,“ sagði Mourinho og er þá að vísa til þess að hvíla lykilmenn í bikarleiknum við Chelsea. „Við getum ekki stillt upp Nicky Butt liði. Manchester United er of stórt. Manchester United er núverandi bikarmeistari.,“ sagði Jose Mourinho. „Það er ekki Chelsea að kenna að þessi leikur var settur á mánudaginn. Við verðum að gera breytingar vegna leiksins á fimmtudaginn á eftir en við förum ekki á Stamford Bridge með Nicky Butt lið,“ sagði Mourinho. Nicky Butt er hluti af 1992-árgangi Manchester United. Hann lék með United frá 1992 til 2004 alls 270 leiki.
Enski boltinn Evrópudeild UEFA Mest lesið Sprengdu upp hús foreldra rússneskrar íþróttastjörnu Sport „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Íslenski boltinn Fótboltamaður lést í upphitun Fótbolti „Hann er tekinn út úr leiknum“ Körfubolti Sekt upp á sextíu milljónir króna fyrir að ná ekki vigt Sport Bein útsending: Norðurlandamótið í hermiakstri Sport Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fótbolti Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Íslenski boltinn Chelsea upp í fjórða sætið Enski boltinn „Vilja allir spila fyrir Man United“ Enski boltinn Fleiri fréttir Chelsea upp í fjórða sætið Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Vilja allir spila fyrir Man United“ Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Sjá meira