H&M byrjar með unisex línu Ritstjórn skrifar 10. mars 2017 10:15 Ný lína fyrir bæði kyn. Mynd/H&M Í fyrsta sinn í sögu H&M kynnir það til leiks nýja unisex línu, eða fatnað sem hentar öllum kynjum. Línan inniheldur að mestu fatnað úr gallaefni. Þar er að finna jakka, buxur, skyrtur og fleira sem hver sem er á að geta klæðst. Öll efnin eru gerð á umhverfisvænann hátt. Samkvæmt H&M er þetta rökrétt skref miðað við það sem er að gerast í heiminum í dag. Einnig er það sjálfsagt að bjóða upp á þennan valmöguleika fyrir viðskiptavinina. Mest lesið Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Kim hefur engan áhuga að halda uppi gamla lífstílnum Glamour Topshop hefur sölu á brúðarkjólum Glamour Critics Choice: Rauði dregillinn Glamour Metnaðargræðgi Korkimon Glamour Eyeliner trixið sem breytir öllu Glamour Blake Lively best klædd í Cannes Glamour Í sérsaumuðum jakkafötum frá Stellu McCartney Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour 6 regnkápur fyrir helgina Glamour
Í fyrsta sinn í sögu H&M kynnir það til leiks nýja unisex línu, eða fatnað sem hentar öllum kynjum. Línan inniheldur að mestu fatnað úr gallaefni. Þar er að finna jakka, buxur, skyrtur og fleira sem hver sem er á að geta klæðst. Öll efnin eru gerð á umhverfisvænann hátt. Samkvæmt H&M er þetta rökrétt skref miðað við það sem er að gerast í heiminum í dag. Einnig er það sjálfsagt að bjóða upp á þennan valmöguleika fyrir viðskiptavinina.
Mest lesið Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Kim hefur engan áhuga að halda uppi gamla lífstílnum Glamour Topshop hefur sölu á brúðarkjólum Glamour Critics Choice: Rauði dregillinn Glamour Metnaðargræðgi Korkimon Glamour Eyeliner trixið sem breytir öllu Glamour Blake Lively best klædd í Cannes Glamour Í sérsaumuðum jakkafötum frá Stellu McCartney Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour 6 regnkápur fyrir helgina Glamour