H&M byrjar með unisex línu Ritstjórn skrifar 10. mars 2017 10:15 Ný lína fyrir bæði kyn. Mynd/H&M Í fyrsta sinn í sögu H&M kynnir það til leiks nýja unisex línu, eða fatnað sem hentar öllum kynjum. Línan inniheldur að mestu fatnað úr gallaefni. Þar er að finna jakka, buxur, skyrtur og fleira sem hver sem er á að geta klæðst. Öll efnin eru gerð á umhverfisvænann hátt. Samkvæmt H&M er þetta rökrétt skref miðað við það sem er að gerast í heiminum í dag. Einnig er það sjálfsagt að bjóða upp á þennan valmöguleika fyrir viðskiptavinina. Mest lesið Skærrauðar varir fyrir næsta sumar Glamour Döðlur gefa ungu og efnilegu fólki sviðið Glamour Kendall Jenner í fyrstu auglýsingunni fyrir Estée Lauder Glamour Best klæddu konur vikunnar Glamour Kögur, gaddar, glamúr og mikið skraut Glamour Gullfoss og Geysir í aðalhlutverki hjá Mango Glamour Hárið á þér er farið í eftirpartí Glamour Gigi Hadid á forsíðu bandaríska Vogue í fyrsta skiptið Glamour Kristen Stewart er komin með nýja kærustu Glamour Chanel opnar spa í París Glamour
Í fyrsta sinn í sögu H&M kynnir það til leiks nýja unisex línu, eða fatnað sem hentar öllum kynjum. Línan inniheldur að mestu fatnað úr gallaefni. Þar er að finna jakka, buxur, skyrtur og fleira sem hver sem er á að geta klæðst. Öll efnin eru gerð á umhverfisvænann hátt. Samkvæmt H&M er þetta rökrétt skref miðað við það sem er að gerast í heiminum í dag. Einnig er það sjálfsagt að bjóða upp á þennan valmöguleika fyrir viðskiptavinina.
Mest lesið Skærrauðar varir fyrir næsta sumar Glamour Döðlur gefa ungu og efnilegu fólki sviðið Glamour Kendall Jenner í fyrstu auglýsingunni fyrir Estée Lauder Glamour Best klæddu konur vikunnar Glamour Kögur, gaddar, glamúr og mikið skraut Glamour Gullfoss og Geysir í aðalhlutverki hjá Mango Glamour Hárið á þér er farið í eftirpartí Glamour Gigi Hadid á forsíðu bandaríska Vogue í fyrsta skiptið Glamour Kristen Stewart er komin með nýja kærustu Glamour Chanel opnar spa í París Glamour