H&M byrjar með unisex línu Ritstjórn skrifar 10. mars 2017 10:15 Ný lína fyrir bæði kyn. Mynd/H&M Í fyrsta sinn í sögu H&M kynnir það til leiks nýja unisex línu, eða fatnað sem hentar öllum kynjum. Línan inniheldur að mestu fatnað úr gallaefni. Þar er að finna jakka, buxur, skyrtur og fleira sem hver sem er á að geta klæðst. Öll efnin eru gerð á umhverfisvænann hátt. Samkvæmt H&M er þetta rökrétt skref miðað við það sem er að gerast í heiminum í dag. Einnig er það sjálfsagt að bjóða upp á þennan valmöguleika fyrir viðskiptavinina. Mest lesið Balenciaga fær innblástur frá Bernie Sanders Glamour Fimm make up lúkk fyrir helgina Glamour Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Grófa flísefnið í aðalhlutverki Glamour Haustleg vortíska í Tokyo Glamour Rihanna gefur út línu af snyrtivörum Glamour Stjörnurnar samgleðjast samkynhneigðum Glamour Íris Björk og Chris Pine saman á rauða dreglinum Glamour Áberandi yfirhafnir sjóðandi heitar í Kaupmannahöfn Glamour Með toppinn í lagi Glamour
Í fyrsta sinn í sögu H&M kynnir það til leiks nýja unisex línu, eða fatnað sem hentar öllum kynjum. Línan inniheldur að mestu fatnað úr gallaefni. Þar er að finna jakka, buxur, skyrtur og fleira sem hver sem er á að geta klæðst. Öll efnin eru gerð á umhverfisvænann hátt. Samkvæmt H&M er þetta rökrétt skref miðað við það sem er að gerast í heiminum í dag. Einnig er það sjálfsagt að bjóða upp á þennan valmöguleika fyrir viðskiptavinina.
Mest lesið Balenciaga fær innblástur frá Bernie Sanders Glamour Fimm make up lúkk fyrir helgina Glamour Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Grófa flísefnið í aðalhlutverki Glamour Haustleg vortíska í Tokyo Glamour Rihanna gefur út línu af snyrtivörum Glamour Stjörnurnar samgleðjast samkynhneigðum Glamour Íris Björk og Chris Pine saman á rauða dreglinum Glamour Áberandi yfirhafnir sjóðandi heitar í Kaupmannahöfn Glamour Með toppinn í lagi Glamour