LPGA golfstjarnan okkar er ekki lofthrædd Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. mars 2017 16:30 Ólafía Þórunn Kristinsdóttir í fjallagöngu sinni á Squaw Peak. Mynd/Instagram/olafiakri Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er kominn til Bandaríkjanna þar sem hún er að undirbúa sig fyrir næsta mótið sitt á LPGA mótaröðinni. Ólafía Þórunn hefur tekið þátt í tveimur mótum á mótaröðinni og komst í gegnum niðurskurðinn á þeim báðum. Þriðja mótið hennar verður í Phoenix í Arizona-fylki 16. til 19. mars næstkomandi. Ólafía Þórunn hefur verið dugleg að birta myndir af sér á Instagram og hefur áhugasömum þannig tækifæri að fylgjast með þessu sögulega tímabili hennar. Ólafía Þórunn er fyrst Íslendinga til að taka þátt í bandarísku LPGA mótaröðinni og hún er því að taka risaskref fyrir íslenskt golf á þessu tímabili. Ólafía Þórunn og vinkona hennar Cheyenne Woods æfðu saman í aðdraganda mótsins í Phoenix sem fer fram í næstu viku og okkar kona tók skemmtilega mynd af þeim saman. Flottasta myndin er þó örugglega af Ólafíu Þórunni sem hún hafði farið í fjallgöngu á Squaw Peak sem er 796 metra fjall rétt hjá Phoenix. Hér fyrir neðan má sjá tvær skemmtilegar myndir af Instagram-síðu Ólafíu Þórunnar. Mission 'tan lines' on our hike today #tanlines #golferstan #canon #g9x #nyherji #photography #beginnerphotographer #hikingadventures A post shared by Ólafía Kristinsdóttir (@olafiakri) on Mar 9, 2017 at 2:42pm PST International women's day getting stronger together! @cheyenne_woods A post shared by Ólafía Kristinsdóttir (@olafiakri) on Mar 8, 2017 at 3:37pm PST Golf Tengdar fréttir Ólafía: Mun aldrei gleyma vippunni á átjándu Ólafía Þórunn Kristinsdóttir náði frábærum árangri á ástralska meistaramótinu í golfi, hennar öðru móti á LPGA-mótaröðinni, sem lauk í gærmorgun. Hún hafnaði í 30.-39. sæti. 20. febrúar 2017 06:00 Ólafía Þórunn upp um meira en hundrað sæti á heimslistanum Frábær frammistaða Ólafíu Þórunnar Kristinsdóttur er heldur betur farin að skila sér í stöðu hennar á heimslistanum í golfi. 20. febrúar 2017 10:30 Ólafía: Erfiða hlutanum lokið og nú er bara að njóta Ólafía Þórunn Kristinsdóttir átti magnaðan dag á LPGA-mótaröðinni og komst í gegnum niðurskurðinn á dramatískan hátt. 17. febrúar 2017 09:37 Heiðarleiki Ólafíu kostaði hana víti Fékk víti á sjöundu holu á lokahringnum í Ástralíu nótt fyrir brot á reglum "sem enginn sá nema ég,“ sagði Ólafía Þórunn. 19. febrúar 2017 08:16 Ólafía fékk tæpa milljón í sinn hlut Er komin með 1,3 milljón króna eftir fyrstu tvö mótin sín á LPGA-mótaröðinni. 19. febrúar 2017 07:41 Ólafía hafnaði í 30. sæti í Ástralíu Lék á tveimur höggum yfir pari á lokahringnum og endaði á pari. 19. febrúar 2017 07:08 Mest lesið Hrókeringar í markmannsmálum Man City Enski boltinn Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Íslenski boltinn Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Fótbolti Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Fótbolti Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Fótbolti Vélmennið leiðir Opna breska Golf Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Reyndi allt til að koma kúlunni niður Golf „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Fleiri fréttir Vélmennið leiðir Opna breska Reyndi allt til að koma kúlunni niður Veiðimaðurinn leiðir á Opna breska Tvíburar jafnir eftir fyrsta dag á Opna breska Munkur slær í gegn á Opna breska Fimm jafnir á toppnum eftir fyrsta hring „Það hafa allir runnið í gegnum þessa lokunarpósta án vandræða“ Dani og Kínverji leiða á Opna breska Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Grænt ljós á golfmótið þrátt fyrir gos Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Segist hafa farið 47 sinnum holu í höggi á ferlinum „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Ragnhildur fyrst Íslendinga til að vinna LET Access mót Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golflandsliðið í öðru sæti eftir fyrsta hring Ísland í öðru sæti eftir fyrsta keppnisdag á Evrópumótinu Tryggði sig inn á Opna breska risamótið með mögnuðum erni Gunnlaugur tveimur undir pari en spænski félaginn efstur Landsliðshóparnir valdir fyrir Evrópumótin í golfi Meistarinn bestur og hvítur Monster kveikti í Tómasi Embla Hrönn vann bráðabana og mætir Pamelu Tíu ára kylfingur fór holu í höggi á Íslandsmóti Tómas steinlá gegn þeim þýska PGA fær nýjan stjórnanda frá NFL deildinni Tómas fór illa með Frakkann Sjá meira
Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er kominn til Bandaríkjanna þar sem hún er að undirbúa sig fyrir næsta mótið sitt á LPGA mótaröðinni. Ólafía Þórunn hefur tekið þátt í tveimur mótum á mótaröðinni og komst í gegnum niðurskurðinn á þeim báðum. Þriðja mótið hennar verður í Phoenix í Arizona-fylki 16. til 19. mars næstkomandi. Ólafía Þórunn hefur verið dugleg að birta myndir af sér á Instagram og hefur áhugasömum þannig tækifæri að fylgjast með þessu sögulega tímabili hennar. Ólafía Þórunn er fyrst Íslendinga til að taka þátt í bandarísku LPGA mótaröðinni og hún er því að taka risaskref fyrir íslenskt golf á þessu tímabili. Ólafía Þórunn og vinkona hennar Cheyenne Woods æfðu saman í aðdraganda mótsins í Phoenix sem fer fram í næstu viku og okkar kona tók skemmtilega mynd af þeim saman. Flottasta myndin er þó örugglega af Ólafíu Þórunni sem hún hafði farið í fjallgöngu á Squaw Peak sem er 796 metra fjall rétt hjá Phoenix. Hér fyrir neðan má sjá tvær skemmtilegar myndir af Instagram-síðu Ólafíu Þórunnar. Mission 'tan lines' on our hike today #tanlines #golferstan #canon #g9x #nyherji #photography #beginnerphotographer #hikingadventures A post shared by Ólafía Kristinsdóttir (@olafiakri) on Mar 9, 2017 at 2:42pm PST International women's day getting stronger together! @cheyenne_woods A post shared by Ólafía Kristinsdóttir (@olafiakri) on Mar 8, 2017 at 3:37pm PST
Golf Tengdar fréttir Ólafía: Mun aldrei gleyma vippunni á átjándu Ólafía Þórunn Kristinsdóttir náði frábærum árangri á ástralska meistaramótinu í golfi, hennar öðru móti á LPGA-mótaröðinni, sem lauk í gærmorgun. Hún hafnaði í 30.-39. sæti. 20. febrúar 2017 06:00 Ólafía Þórunn upp um meira en hundrað sæti á heimslistanum Frábær frammistaða Ólafíu Þórunnar Kristinsdóttur er heldur betur farin að skila sér í stöðu hennar á heimslistanum í golfi. 20. febrúar 2017 10:30 Ólafía: Erfiða hlutanum lokið og nú er bara að njóta Ólafía Þórunn Kristinsdóttir átti magnaðan dag á LPGA-mótaröðinni og komst í gegnum niðurskurðinn á dramatískan hátt. 17. febrúar 2017 09:37 Heiðarleiki Ólafíu kostaði hana víti Fékk víti á sjöundu holu á lokahringnum í Ástralíu nótt fyrir brot á reglum "sem enginn sá nema ég,“ sagði Ólafía Þórunn. 19. febrúar 2017 08:16 Ólafía fékk tæpa milljón í sinn hlut Er komin með 1,3 milljón króna eftir fyrstu tvö mótin sín á LPGA-mótaröðinni. 19. febrúar 2017 07:41 Ólafía hafnaði í 30. sæti í Ástralíu Lék á tveimur höggum yfir pari á lokahringnum og endaði á pari. 19. febrúar 2017 07:08 Mest lesið Hrókeringar í markmannsmálum Man City Enski boltinn Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Íslenski boltinn Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Fótbolti Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Fótbolti Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Fótbolti Vélmennið leiðir Opna breska Golf Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Reyndi allt til að koma kúlunni niður Golf „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Fleiri fréttir Vélmennið leiðir Opna breska Reyndi allt til að koma kúlunni niður Veiðimaðurinn leiðir á Opna breska Tvíburar jafnir eftir fyrsta dag á Opna breska Munkur slær í gegn á Opna breska Fimm jafnir á toppnum eftir fyrsta hring „Það hafa allir runnið í gegnum þessa lokunarpósta án vandræða“ Dani og Kínverji leiða á Opna breska Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Grænt ljós á golfmótið þrátt fyrir gos Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Segist hafa farið 47 sinnum holu í höggi á ferlinum „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Ragnhildur fyrst Íslendinga til að vinna LET Access mót Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golflandsliðið í öðru sæti eftir fyrsta hring Ísland í öðru sæti eftir fyrsta keppnisdag á Evrópumótinu Tryggði sig inn á Opna breska risamótið með mögnuðum erni Gunnlaugur tveimur undir pari en spænski félaginn efstur Landsliðshóparnir valdir fyrir Evrópumótin í golfi Meistarinn bestur og hvítur Monster kveikti í Tómasi Embla Hrönn vann bráðabana og mætir Pamelu Tíu ára kylfingur fór holu í höggi á Íslandsmóti Tómas steinlá gegn þeim þýska PGA fær nýjan stjórnanda frá NFL deildinni Tómas fór illa með Frakkann Sjá meira
Ólafía: Mun aldrei gleyma vippunni á átjándu Ólafía Þórunn Kristinsdóttir náði frábærum árangri á ástralska meistaramótinu í golfi, hennar öðru móti á LPGA-mótaröðinni, sem lauk í gærmorgun. Hún hafnaði í 30.-39. sæti. 20. febrúar 2017 06:00
Ólafía Þórunn upp um meira en hundrað sæti á heimslistanum Frábær frammistaða Ólafíu Þórunnar Kristinsdóttur er heldur betur farin að skila sér í stöðu hennar á heimslistanum í golfi. 20. febrúar 2017 10:30
Ólafía: Erfiða hlutanum lokið og nú er bara að njóta Ólafía Þórunn Kristinsdóttir átti magnaðan dag á LPGA-mótaröðinni og komst í gegnum niðurskurðinn á dramatískan hátt. 17. febrúar 2017 09:37
Heiðarleiki Ólafíu kostaði hana víti Fékk víti á sjöundu holu á lokahringnum í Ástralíu nótt fyrir brot á reglum "sem enginn sá nema ég,“ sagði Ólafía Þórunn. 19. febrúar 2017 08:16
Ólafía fékk tæpa milljón í sinn hlut Er komin með 1,3 milljón króna eftir fyrstu tvö mótin sín á LPGA-mótaröðinni. 19. febrúar 2017 07:41
Ólafía hafnaði í 30. sæti í Ástralíu Lék á tveimur höggum yfir pari á lokahringnum og endaði á pari. 19. febrúar 2017 07:08