Edda varð svo hrifin af Roller Derby að hún setti upp sólgleraugu í miðri útsendingu Birgir Olgeirsson skrifar 10. mars 2017 20:45 Edda Andrésdóttir ásamt þeim Gabríelu Sif Beck og Salóme Petru Kolbeinsdóttur úr Ragnarökum. Vísir Það var heldur betur líf og fjör í fréttasetti Stöðvar 2 í kvöld þar sem fréttamaðurinn Edda Andrésdóttir tók á móti þeim Night Fury og Mia Flawless úr eina Roller Derby-liði landsins Ragnarökum. Night Fury og Mia Flawless eru keppnisnöfn þeirra Salóme Petru Kolbeinsdóttur og Gabríellu Sif Beck sem útskýrðu fyrir Eddu og áhorfendum hvaða Roller Derby, eða hjólaskautaat, er.Innslagið má sjá hér fyrir neðan:Í hjólaskautaati eru fimm liðsmenn í hverju liði inn á í einu. Allir keppendur eru búnir hjólaskautum en engir boltar eru með í leiknum heldur fást stig með því að hringa andstæðingana.Mia Flawless og Night Fury.VísirNafnið fengið úr einni af uppáhalds kvikmynd hennar Gabríella sagði frá því að liðsmenn veldu keppnisnöfn sín úr dægurmenningu. Pulp Fiction er ein af uppáhaldskvikmyndum hennar og þar er að finna persónuna Mia Wallace, leikin af Uma Thurman. Hún ákvað þó að leika sér aðeins að nafninu og kalla sig Miu Flawless því hún vildi vera góð með sig á vellinum. Hún sagði að í daglegu lífi vandi hún sig að vera ekki fyrir fólki en á vellinum er takmarkið að vera fyrir öðrum. Salóme Petra sagðist hafa prófað margar íþróttir en ekki fundið sig almennilega í neinni þeirra. „Svo var mér bent á þetta og ég varð ástfangin af öllu, íþróttinni og samfélaginu og liðsmönnum. Ég gat verið meira ég sjálf, þarna var ég svo velkomin og leið ótrúlega vel,“ sagði Salóme.Fann kærustu sína í Roller Derby Edda spurði hvort hún hefði orðið bókstaflega ástfangin af liðsfélögunum en svo var ekki. Hins vegar var það Gabríella sem fann kærustuna sína í Roller Derby. Edda var svo hrifin af búningum þeirra að hún bað þær um að setja upp hjálmana og góma og setti svo sjálf á sig sólgleraugu áður en hún hóf að lesa veðurfréttirnar. Þess má geta að Ragnarök taka á móti kanadíska liðinu Los Coños í Hertz-höllinni á Seltjarnarnesi klukkan 17 á morgun. Nánari upplýsingar um leikinn má finna hér. Mest lesið Er Ormstunga djarfasta sýning ársins? Gagnrýni Klæðist því sem eykur sjálfstraustið Tíska og hönnun Kynlífssena sautján ára stúlku hafi splundrað samstarfi bræðranna Bíó og sjónvarp „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Lífið Bullandi stemning hjá Blikum Lífið Skilnaður „ógeðslega erfitt fyrirbæri“ en til eru verkfæri sem hjálpa Lífið samstarf Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Lífið Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Lífið Líf og fjör í loðnu málverkunum Menning Fleiri fréttir „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Ragga Theó fann ástina hjá Davíð Þór Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Stjörnulífið: Fáklædd í fimbulkulda Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Sjá meira
Það var heldur betur líf og fjör í fréttasetti Stöðvar 2 í kvöld þar sem fréttamaðurinn Edda Andrésdóttir tók á móti þeim Night Fury og Mia Flawless úr eina Roller Derby-liði landsins Ragnarökum. Night Fury og Mia Flawless eru keppnisnöfn þeirra Salóme Petru Kolbeinsdóttur og Gabríellu Sif Beck sem útskýrðu fyrir Eddu og áhorfendum hvaða Roller Derby, eða hjólaskautaat, er.Innslagið má sjá hér fyrir neðan:Í hjólaskautaati eru fimm liðsmenn í hverju liði inn á í einu. Allir keppendur eru búnir hjólaskautum en engir boltar eru með í leiknum heldur fást stig með því að hringa andstæðingana.Mia Flawless og Night Fury.VísirNafnið fengið úr einni af uppáhalds kvikmynd hennar Gabríella sagði frá því að liðsmenn veldu keppnisnöfn sín úr dægurmenningu. Pulp Fiction er ein af uppáhaldskvikmyndum hennar og þar er að finna persónuna Mia Wallace, leikin af Uma Thurman. Hún ákvað þó að leika sér aðeins að nafninu og kalla sig Miu Flawless því hún vildi vera góð með sig á vellinum. Hún sagði að í daglegu lífi vandi hún sig að vera ekki fyrir fólki en á vellinum er takmarkið að vera fyrir öðrum. Salóme Petra sagðist hafa prófað margar íþróttir en ekki fundið sig almennilega í neinni þeirra. „Svo var mér bent á þetta og ég varð ástfangin af öllu, íþróttinni og samfélaginu og liðsmönnum. Ég gat verið meira ég sjálf, þarna var ég svo velkomin og leið ótrúlega vel,“ sagði Salóme.Fann kærustu sína í Roller Derby Edda spurði hvort hún hefði orðið bókstaflega ástfangin af liðsfélögunum en svo var ekki. Hins vegar var það Gabríella sem fann kærustuna sína í Roller Derby. Edda var svo hrifin af búningum þeirra að hún bað þær um að setja upp hjálmana og góma og setti svo sjálf á sig sólgleraugu áður en hún hóf að lesa veðurfréttirnar. Þess má geta að Ragnarök taka á móti kanadíska liðinu Los Coños í Hertz-höllinni á Seltjarnarnesi klukkan 17 á morgun. Nánari upplýsingar um leikinn má finna hér.
Mest lesið Er Ormstunga djarfasta sýning ársins? Gagnrýni Klæðist því sem eykur sjálfstraustið Tíska og hönnun Kynlífssena sautján ára stúlku hafi splundrað samstarfi bræðranna Bíó og sjónvarp „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Lífið Bullandi stemning hjá Blikum Lífið Skilnaður „ógeðslega erfitt fyrirbæri“ en til eru verkfæri sem hjálpa Lífið samstarf Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Lífið Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Lífið Líf og fjör í loðnu málverkunum Menning Fleiri fréttir „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Ragga Theó fann ástina hjá Davíð Þór Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Stjörnulífið: Fáklædd í fimbulkulda Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Sjá meira
Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“