Citroën C5 Aircross lofar góðu Finnur Thorlacius skrifar 15. mars 2017 10:10 Citroën C5 Aircross verður eitthvað fyrir augað. Svona útlit og 313 hestöfl er eitthvað sem flestir myndu sætta sig við, en Citroën mun sýna þennan bíl í næsta mánuði á bílasýningunni í Shanghai í Kína. Þeir hjá Citroën segja að framleiðslugerð bílsins verði ekki langt frá þessu útliti og erfi því mikið útlitið af Aircross Concept tilraunabílnum sem fyrst var sýndur árið 2015. Þó má telja ólíklegt að bíllinn verði á 22 tommu felgum, eins og sá bíll var. Þegar Citroën sýndi þann tilraunbíl var það með þeim orðum að þar færi framtíðarútlit Citroën bíla og þá líklega meint í flokki jepplinga. Drifrás Citroën C5 Aircross samanstendur af brunavél og rafmótorum sem saman senda 313 hestöfl til hjólanna. Meiningin er að Citroën C5 Aircross komi í sölu strax á næsta ári.Citroen Aircross Concept tilraunabíllinn sem kynntur var árið 2015. Mest lesið Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Innlent Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Innlent Gefa út lag með látnum syni og félaga Innlent Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Innlent KR-ingurinn í vörn Stjörnunnar búinn að redda flugvél fyrir 180 manns til Nice Innlent Píratar tilbúnir til þess að styðja minnihlutastjórn VG, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar Innlent Grunnskólakennarar felldu kjarasamning Innlent
Svona útlit og 313 hestöfl er eitthvað sem flestir myndu sætta sig við, en Citroën mun sýna þennan bíl í næsta mánuði á bílasýningunni í Shanghai í Kína. Þeir hjá Citroën segja að framleiðslugerð bílsins verði ekki langt frá þessu útliti og erfi því mikið útlitið af Aircross Concept tilraunabílnum sem fyrst var sýndur árið 2015. Þó má telja ólíklegt að bíllinn verði á 22 tommu felgum, eins og sá bíll var. Þegar Citroën sýndi þann tilraunbíl var það með þeim orðum að þar færi framtíðarútlit Citroën bíla og þá líklega meint í flokki jepplinga. Drifrás Citroën C5 Aircross samanstendur af brunavél og rafmótorum sem saman senda 313 hestöfl til hjólanna. Meiningin er að Citroën C5 Aircross komi í sölu strax á næsta ári.Citroen Aircross Concept tilraunabíllinn sem kynntur var árið 2015.
Mest lesið Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Innlent Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Innlent Gefa út lag með látnum syni og félaga Innlent Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Innlent KR-ingurinn í vörn Stjörnunnar búinn að redda flugvél fyrir 180 manns til Nice Innlent Píratar tilbúnir til þess að styðja minnihlutastjórn VG, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar Innlent Grunnskólakennarar felldu kjarasamning Innlent