Keane: Kannski er Man Utd of stórt fyrir Mourinho Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 17. mars 2017 09:15 Mourinho kvartaði sáran yfir leikjaálagi eftir leikinn gegn Rostov í gær. vísir/getty Roy Keane, fyrrverandi fyrirliði Manchester United, fór hörðum orðum um José Mourinho, knattspyrnustjóra United, eftir 1-0 sigur liðsins á Rostov í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í gærkvöldi. Eftir leikinn kvartaði Mourinho sáran yfir leikjaálagi og talaði um að United ætti sér óvini.Keane er aðstoðarþjálfari írska landsliðsins.vísir/gettyKeane var álitsgjafi hjá ITV í gær og lét Mourinho heyra það. Írinn kjaftfori lýsti einnig yfir efasemdum um að Portúgalinn væri rétti maðurinn í stjórastarfið á Old Trafford. „Ég hef aldrei heyrt jafn mikið bull á ævinni. Af hverju þarf ég að hlusta á þetta rusl?“ sagði Keane og dró hvergi undan. „Þetta er helbert kjaftæði hjá honum. Hann er stjóri Manchester United, eins stærsta félags í heimi. Hann er með þennan leikmannahóp og heldur áfram að væla yfir leikjaálagi og þreytu,“ sagði Keane ennfremur og bætti því við að United hafi fengið auðvelda andstæðinga í útsláttarkeppnum í vetur. Keane efast um að Mourinho ráði við starfið hjá United. „Kannski er félagið of stórt fyrir hann. Hann ræður ekki við allt sem fylgir leiknum. Varalið United hefði getað unnið þennan leik. Ég er kominn með upp í kok á honum,“ sagði Keane sem varð sjö sinnum enskur meistari með United. Enski boltinn Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Mourinho: Ekki Paul að kenna að hann var keyptur á metfé Jose Mourinho er óánægður með þá gagnrýni sem Paul Pogba hefur fengið á sig. 15. mars 2017 16:30 Juan Mata tryggði Manchester United sigur og sæti í átta liða úrslitunum Manchester United er komið í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar eftir 1-0 sigur á rússneska liðinu Rostov í seinni leik liðanna á Old Trafford í kvöld. 16. mars 2017 21:45 Pogba ekki með gegn Boro Paul Pogba, dýrasti fótboltamaður allra tíma, missir af leik Manchester United og Middlesbrough á sunnudaginn. 17. mars 2017 08:15 Manchester United liðið fast í hundrað daga á sama stað Stuðningsmenn Manchester United eru búnir að bíða lengi eftir því að liðið þeirra nái að hækka sig í töflu ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. 14. mars 2017 22:30 Mest lesið Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Enski boltinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Sport Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Enski boltinn Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Tvær títanplötur settar í Jake Paul eftir kjálkabrotið Sport „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Enski boltinn Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Handbolti Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Fleiri fréttir „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Alexander Isak fékk sænska gullboltann „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Sjá meira
Roy Keane, fyrrverandi fyrirliði Manchester United, fór hörðum orðum um José Mourinho, knattspyrnustjóra United, eftir 1-0 sigur liðsins á Rostov í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í gærkvöldi. Eftir leikinn kvartaði Mourinho sáran yfir leikjaálagi og talaði um að United ætti sér óvini.Keane er aðstoðarþjálfari írska landsliðsins.vísir/gettyKeane var álitsgjafi hjá ITV í gær og lét Mourinho heyra það. Írinn kjaftfori lýsti einnig yfir efasemdum um að Portúgalinn væri rétti maðurinn í stjórastarfið á Old Trafford. „Ég hef aldrei heyrt jafn mikið bull á ævinni. Af hverju þarf ég að hlusta á þetta rusl?“ sagði Keane og dró hvergi undan. „Þetta er helbert kjaftæði hjá honum. Hann er stjóri Manchester United, eins stærsta félags í heimi. Hann er með þennan leikmannahóp og heldur áfram að væla yfir leikjaálagi og þreytu,“ sagði Keane ennfremur og bætti því við að United hafi fengið auðvelda andstæðinga í útsláttarkeppnum í vetur. Keane efast um að Mourinho ráði við starfið hjá United. „Kannski er félagið of stórt fyrir hann. Hann ræður ekki við allt sem fylgir leiknum. Varalið United hefði getað unnið þennan leik. Ég er kominn með upp í kok á honum,“ sagði Keane sem varð sjö sinnum enskur meistari með United.
Enski boltinn Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Mourinho: Ekki Paul að kenna að hann var keyptur á metfé Jose Mourinho er óánægður með þá gagnrýni sem Paul Pogba hefur fengið á sig. 15. mars 2017 16:30 Juan Mata tryggði Manchester United sigur og sæti í átta liða úrslitunum Manchester United er komið í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar eftir 1-0 sigur á rússneska liðinu Rostov í seinni leik liðanna á Old Trafford í kvöld. 16. mars 2017 21:45 Pogba ekki með gegn Boro Paul Pogba, dýrasti fótboltamaður allra tíma, missir af leik Manchester United og Middlesbrough á sunnudaginn. 17. mars 2017 08:15 Manchester United liðið fast í hundrað daga á sama stað Stuðningsmenn Manchester United eru búnir að bíða lengi eftir því að liðið þeirra nái að hækka sig í töflu ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. 14. mars 2017 22:30 Mest lesið Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Enski boltinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Sport Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Enski boltinn Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Tvær títanplötur settar í Jake Paul eftir kjálkabrotið Sport „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Enski boltinn Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Handbolti Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Fleiri fréttir „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Alexander Isak fékk sænska gullboltann „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Sjá meira
Mourinho: Ekki Paul að kenna að hann var keyptur á metfé Jose Mourinho er óánægður með þá gagnrýni sem Paul Pogba hefur fengið á sig. 15. mars 2017 16:30
Juan Mata tryggði Manchester United sigur og sæti í átta liða úrslitunum Manchester United er komið í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar eftir 1-0 sigur á rússneska liðinu Rostov í seinni leik liðanna á Old Trafford í kvöld. 16. mars 2017 21:45
Pogba ekki með gegn Boro Paul Pogba, dýrasti fótboltamaður allra tíma, missir af leik Manchester United og Middlesbrough á sunnudaginn. 17. mars 2017 08:15
Manchester United liðið fast í hundrað daga á sama stað Stuðningsmenn Manchester United eru búnir að bíða lengi eftir því að liðið þeirra nái að hækka sig í töflu ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. 14. mars 2017 22:30