Milljarður tíma á YouTube 1. mars 2017 07:00 Susan Wojcicki, framkvæmdastjóri YouTube, í gær þegar fyrirtækið kynnti ýmsar nýjungar. vísir/getty Mannkyn horfir nú á myndbönd á myndbandaveitunni YouTube í samtals einn milljarð klukkustunda dag hvern. Jafngildir það nærri átta og hálfri mínútu á mann. Þetta kemur fram í bloggfærslu YouTube sem birtist í gær. „Leyfið okkur að setja þetta í samhengi. Ef þú myndir setjast niður og horfa á YouTube í milljarð klukkustunda myndi það taka þig meira en hundrað þúsund ár. Fyrir hundrað þúsund árum bjuggu forfeður okkar til verkfæri úr steinum og fluttust frá Afríku á meðan loðfílar ráfuðu um jörðina,“ segir í bloggfærslunni. Þá segir að vöxt í áhorfi megi rekja til gervigreindar sem stingi upp á því hvaða myndband notendur ættu að horfa á næst. Sú tækni var kynnt til sögunnar árið 2012. Síðan þá hefur daglegt áhorf tífaldast. Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu. Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Fékk milljón til baka vegna bílaleigubíls sem varð fyrir eldingu Neytendur Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Atvinnulíf Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Mannkyn horfir nú á myndbönd á myndbandaveitunni YouTube í samtals einn milljarð klukkustunda dag hvern. Jafngildir það nærri átta og hálfri mínútu á mann. Þetta kemur fram í bloggfærslu YouTube sem birtist í gær. „Leyfið okkur að setja þetta í samhengi. Ef þú myndir setjast niður og horfa á YouTube í milljarð klukkustunda myndi það taka þig meira en hundrað þúsund ár. Fyrir hundrað þúsund árum bjuggu forfeður okkar til verkfæri úr steinum og fluttust frá Afríku á meðan loðfílar ráfuðu um jörðina,“ segir í bloggfærslunni. Þá segir að vöxt í áhorfi megi rekja til gervigreindar sem stingi upp á því hvaða myndband notendur ættu að horfa á næst. Sú tækni var kynnt til sögunnar árið 2012. Síðan þá hefur daglegt áhorf tífaldast. Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu.
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Fékk milljón til baka vegna bílaleigubíls sem varð fyrir eldingu Neytendur Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Atvinnulíf Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira