Bitcoin orðin dýrari en gull Samúel Karl Ólason skrifar 3. mars 2017 13:26 Vísir/Getty Rafmyntin Bitcoin fór í gær í fyrsta sinn yfir gull í verði. Við lokun markaða í gær kostaði Bitcoin 1.268 dali, um 136 þúsund krónur, og únsa af gulli kostaði 1.233 dali. Nýjasta hækkun gjaldmiðilsins er rakin til mikillar eftirspurnar í Kína. Gull hefur þó átt erfiða viku og hefur lækkað í verði. Undanfarna tólf mánuði hefur gengi Bitcoin hækkað um rúm 214 prósent. Gull hefur lækkað um eitt prósent á sama tíma.BBC segir frá því að í byrjun ársins hafi yfirvöld í Kína hafi ákveðið að taka á ólöglegu flæði fjármagns úr landinu með Bitcoin og lækkaði gengi miðilsins í kjölfar þeirra aðgerða. Hann hefur þó aftur náð fyrri hæðum og rúmlega það.Bitcoin heillar marga vegna nafnleyndarinnar sem notkun gjaldmiðilsins bíður upp á og vegna þess að honum er ekki stýrt af stjórnvöldum. Eins og með svo margt annað byggir virði Bitcoin að mestu á því hvað fólk er tilbúið að borga fyrir það. Framboð og eftirspurn.Bitcoin fór á markað í byrjun árs 2009. Rafmyntir Mest lesið Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Viðskipti innlent Gengið frá kaupum Haga á færeyska verslanarisanum Viðskipti innlent Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Viðskipti innlent Helena til Íslandssjóða Viðskipti innlent Barnamálaráðherra keypti fyrsta Jólaálfinn Samstarf Hafa sótt milljarð í nýtt hlutafé Viðskipti innlent Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Atvinnulíf Two Birds verður Aurbjörg Viðskipti innlent EX90 sló í gegn á frumsýningu hjá Brimborg Samstarf Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Rafmyntin Bitcoin fór í gær í fyrsta sinn yfir gull í verði. Við lokun markaða í gær kostaði Bitcoin 1.268 dali, um 136 þúsund krónur, og únsa af gulli kostaði 1.233 dali. Nýjasta hækkun gjaldmiðilsins er rakin til mikillar eftirspurnar í Kína. Gull hefur þó átt erfiða viku og hefur lækkað í verði. Undanfarna tólf mánuði hefur gengi Bitcoin hækkað um rúm 214 prósent. Gull hefur lækkað um eitt prósent á sama tíma.BBC segir frá því að í byrjun ársins hafi yfirvöld í Kína hafi ákveðið að taka á ólöglegu flæði fjármagns úr landinu með Bitcoin og lækkaði gengi miðilsins í kjölfar þeirra aðgerða. Hann hefur þó aftur náð fyrri hæðum og rúmlega það.Bitcoin heillar marga vegna nafnleyndarinnar sem notkun gjaldmiðilsins bíður upp á og vegna þess að honum er ekki stýrt af stjórnvöldum. Eins og með svo margt annað byggir virði Bitcoin að mestu á því hvað fólk er tilbúið að borga fyrir það. Framboð og eftirspurn.Bitcoin fór á markað í byrjun árs 2009.
Rafmyntir Mest lesið Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Viðskipti innlent Gengið frá kaupum Haga á færeyska verslanarisanum Viðskipti innlent Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Viðskipti innlent Helena til Íslandssjóða Viðskipti innlent Barnamálaráðherra keypti fyrsta Jólaálfinn Samstarf Hafa sótt milljarð í nýtt hlutafé Viðskipti innlent Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Atvinnulíf Two Birds verður Aurbjörg Viðskipti innlent EX90 sló í gegn á frumsýningu hjá Brimborg Samstarf Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira