Tveir Liverpool-menn valdir í brasilíska landsliðið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. mars 2017 16:28 Philippe Coutinho og Roberto Firmino. Vísir/Getty Liverpool-mennirnir Philippe Coutinho og Roberto Firmino komust báðir í hópinn hjá Brasilíu fyrir leiki á móti Úrúgvæ og Paragvæ í undankeppni HM seinna í þessum mánuði. Liverpool er ekki eina félagið sem á tvo brasilíska landsliðsmenn því Paris Saint Germain og Real Madrid eiga einnig tvo leikmenn í þessum hóp. Philippe Coutinho og Roberto Firmino hafa átt fínt tímabil með Liverpool-liðinu þótt að lítið hafi gengið hjá þeim að undanförnu. Philippe Coutinho er með 6 mörk og 5 stoðsendingar í 19 leikjum í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu en Roberto Firmino er með 8 mörk og 5 stoðsendingar í 25 leikjum. Brasilía heimsækir Úrúgvæ 23. mars en tekur síðan á móti Paragvæ í Sao Paulo fimm dögum síðar. Brasilía er á toppi Suður-Ameríkuriðilsins með 27 stig eða fjórum stigum meira en Úrúgvæ sem er í öðru sæti. Paragvæ er í 7. sæti með 15 stig.Hópurinn hjá Brasilíu:Markverðiir Alisson - Roma Weverton - Atlético Paranaense Ederson - BenficaMiðverðir Gil - Shandong Luneng Marquinhos - PSG Miranda - Inter Milan Thiago Silva - PSGBakverðir Dani Alves - Juventus Fagner - Corinthians Filipe Luis - Atlético de Madrid Marcelo - Real MadridMiðjumenn Casemiro - Real Madrid Diego - Flamengo Fernandinho - Manchester City Giuliano - Zenit Paulinho - Guangzhou Evergrande Philippe Coutinho - Liverpool Renato Augusto - Beijing Guoan Willian - ChelseaSóknarmenn Diego Souza - Sport Douglas Costa - Bayern München Roberto Firmino - Liverpool Neymar - BarcelonaConfira novamente todos os convocados de Tite para os próximos jogos da #SeleçãoBrasileira! #FechadoComASeleção pic.twitter.com/yVCelhCsFv— CBF Futebol (@CBF_Futebol) March 3, 2017 Fótbolti HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Handbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti „Við erum brothættir“ Fótbolti Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Fótbolti „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Fótbolti Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar Körfubolti Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Handbolti „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Körfubolti „Nauðsynlegt fyrir íslensk lið að taka þátt í svona keppni“ Sport Porto lagði Val í Portúgal Handbolti Fleiri fréttir „Við erum brothættir“ „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Atlético skoraði sex Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Skytturnar léku á als oddi Eiður Aron áfram á Ísafirði Hareide þarf að leggjast undir hnífinn Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Andri Rúnar í Stjörnuna Hvorki Arnar né Freyr heyrt frá KSÍ Kæra framleiðendur Lionel Messi drykkjarins fyrir stuld Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Aðeins Heimir og Lagerbäck með betri árangur á öldinni „Fann brosið mitt á ný“ Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Sjá meira
Liverpool-mennirnir Philippe Coutinho og Roberto Firmino komust báðir í hópinn hjá Brasilíu fyrir leiki á móti Úrúgvæ og Paragvæ í undankeppni HM seinna í þessum mánuði. Liverpool er ekki eina félagið sem á tvo brasilíska landsliðsmenn því Paris Saint Germain og Real Madrid eiga einnig tvo leikmenn í þessum hóp. Philippe Coutinho og Roberto Firmino hafa átt fínt tímabil með Liverpool-liðinu þótt að lítið hafi gengið hjá þeim að undanförnu. Philippe Coutinho er með 6 mörk og 5 stoðsendingar í 19 leikjum í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu en Roberto Firmino er með 8 mörk og 5 stoðsendingar í 25 leikjum. Brasilía heimsækir Úrúgvæ 23. mars en tekur síðan á móti Paragvæ í Sao Paulo fimm dögum síðar. Brasilía er á toppi Suður-Ameríkuriðilsins með 27 stig eða fjórum stigum meira en Úrúgvæ sem er í öðru sæti. Paragvæ er í 7. sæti með 15 stig.Hópurinn hjá Brasilíu:Markverðiir Alisson - Roma Weverton - Atlético Paranaense Ederson - BenficaMiðverðir Gil - Shandong Luneng Marquinhos - PSG Miranda - Inter Milan Thiago Silva - PSGBakverðir Dani Alves - Juventus Fagner - Corinthians Filipe Luis - Atlético de Madrid Marcelo - Real MadridMiðjumenn Casemiro - Real Madrid Diego - Flamengo Fernandinho - Manchester City Giuliano - Zenit Paulinho - Guangzhou Evergrande Philippe Coutinho - Liverpool Renato Augusto - Beijing Guoan Willian - ChelseaSóknarmenn Diego Souza - Sport Douglas Costa - Bayern München Roberto Firmino - Liverpool Neymar - BarcelonaConfira novamente todos os convocados de Tite para os próximos jogos da #SeleçãoBrasileira! #FechadoComASeleção pic.twitter.com/yVCelhCsFv— CBF Futebol (@CBF_Futebol) March 3, 2017
Fótbolti HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Handbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti „Við erum brothættir“ Fótbolti Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Fótbolti „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Fótbolti Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar Körfubolti Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Handbolti „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Körfubolti „Nauðsynlegt fyrir íslensk lið að taka þátt í svona keppni“ Sport Porto lagði Val í Portúgal Handbolti Fleiri fréttir „Við erum brothættir“ „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Atlético skoraði sex Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Skytturnar léku á als oddi Eiður Aron áfram á Ísafirði Hareide þarf að leggjast undir hnífinn Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Andri Rúnar í Stjörnuna Hvorki Arnar né Freyr heyrt frá KSÍ Kæra framleiðendur Lionel Messi drykkjarins fyrir stuld Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Aðeins Heimir og Lagerbäck með betri árangur á öldinni „Fann brosið mitt á ný“ Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Sjá meira