Erlendir vígamenn sagðir reyna að flýja Mosul Samúel Karl Ólason skrifar 7. mars 2017 16:22 Hermaður beinir vopni sínu í átt að stöðu vígamanna ISIS. Vísir/AFP Erlendir vígamenn Íslamska ríkisins eru sagðir hafa reynt að flýja frá Mosul í Írak, þar sem stjórnarher Írak, studdir af Bandaríkjunum, reyna nú að reka samtökin á brott. Harðir bardagar standa nú yfir í vesturhluta borgarinnar, sem er þéttbýlli en austurhlutinn, sem frelsaður var í janúar. Borgarar eru sagðir hafa komið verulega illa úti í átökunum og hafa minnst 50 þúsund flúið undan þeim. Talið er að um 750 þúsund haldi enn til á yfirráðasvæði ISIS.Vísir/GraphicNewsBandarískur hershöfðingi sem Reuters ræddi við segir óreiðu ríkja meðal vígamanna í borginni. Þrátt fyrir það eigi stjórnarherinn erfiða bardaga fyrir höndum. Þrátt fyrir að vera mun færri en stjórnarliðarnir hafa vígamenn ISIS veitt harða mótspyrnu. Tugir vígamanna eru sagðir hafa verið felldir í óvæntri næturárás á opinberar byggingar, safn og útibú Seðlabanka Íraks í borginni. Þegar ISIS tók borgina sumarið 2014, rústuðu þeir ævafornum styttum í safninu og tæmdu útibú Seðlabankans. Sala fornminja úr safninu á svörtum mörkuðum var lengi vel ein helsta tekjulind samtakanna. Þá var stofnun Íslamska ríkisins lýst yfir úr gamalli mosku í vesturhluta Mosul og Abu Bakr al-Baghdadi, leiðtogi ISIS, var sagður hafa haldið til í borginni. Mið-Austurlönd Mest lesið Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Innlent Um 140 umsækjendur um alþjóðlega vernd týndir og eftirlýstir Innlent Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Erlent Komu innlyksa mæðginum til bjargar í Landmannalaugum Innlent Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Innlent Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Erlent Allt að þriggja tíma bið í dekkjaskipti Innlent Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Erlent Beittur piparúða í fangaklefa, hótað með rafbyssu og sveltur Innlent Milei vann stórsigur í Argentínu Erlent Fleiri fréttir Friður forsenda þess að erlent lið verði sent til Gasa Milei vann stórsigur í Argentínu Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Newsom íhugar forsetaframboð Allt undir hjá forsetanum hárprúða Óttast blóðbað við fall síðasta vígis stjórnarhersins í Darfur Bankaerfingi greiðir laun hermanna meðan ríkisstofnanir eru lokaðar Gómuðu aftur manninn sem þeir slepptu fyrir mistök Tveir handteknir vegna Louvre ránsins Leita Cessnu sem hvarf nærri Nuuk Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Hækkar tolla á kanadískar vörur vegna sjónvarpsauglýsingar Ýjar að annarri atrennu að forsetaembættinu Vinstrikonan umdeilda vann sannfærandi sigur á Írlandi Fyrrverandi drottning Taílands er látin Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Sakaðir um blekkingar vegna skipaganganna Fundu verksmiðju fyrir ólögleg þyngdarstjórnunarlyf Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Bandaríkjamenn ræsa út stærsta flugmóðurskip heims Slepptu kynferðisbrotamanni fyrir mistök Fangelsaðir vegna íkveikju fyrir Wagner Vinstrikona gegn ESB og NATO líklegur næsti forseti Írlands Ætlar að flýta hernaðaruppbyggingu í Japan Musk kallar ráðherra heimskan og homma „Við ætlum að drepa þá. Þeir verða, sko, dauðir“ Sjá meira
Erlendir vígamenn Íslamska ríkisins eru sagðir hafa reynt að flýja frá Mosul í Írak, þar sem stjórnarher Írak, studdir af Bandaríkjunum, reyna nú að reka samtökin á brott. Harðir bardagar standa nú yfir í vesturhluta borgarinnar, sem er þéttbýlli en austurhlutinn, sem frelsaður var í janúar. Borgarar eru sagðir hafa komið verulega illa úti í átökunum og hafa minnst 50 þúsund flúið undan þeim. Talið er að um 750 þúsund haldi enn til á yfirráðasvæði ISIS.Vísir/GraphicNewsBandarískur hershöfðingi sem Reuters ræddi við segir óreiðu ríkja meðal vígamanna í borginni. Þrátt fyrir það eigi stjórnarherinn erfiða bardaga fyrir höndum. Þrátt fyrir að vera mun færri en stjórnarliðarnir hafa vígamenn ISIS veitt harða mótspyrnu. Tugir vígamanna eru sagðir hafa verið felldir í óvæntri næturárás á opinberar byggingar, safn og útibú Seðlabanka Íraks í borginni. Þegar ISIS tók borgina sumarið 2014, rústuðu þeir ævafornum styttum í safninu og tæmdu útibú Seðlabankans. Sala fornminja úr safninu á svörtum mörkuðum var lengi vel ein helsta tekjulind samtakanna. Þá var stofnun Íslamska ríkisins lýst yfir úr gamalli mosku í vesturhluta Mosul og Abu Bakr al-Baghdadi, leiðtogi ISIS, var sagður hafa haldið til í borginni.
Mið-Austurlönd Mest lesið Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Innlent Um 140 umsækjendur um alþjóðlega vernd týndir og eftirlýstir Innlent Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Erlent Komu innlyksa mæðginum til bjargar í Landmannalaugum Innlent Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Innlent Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Erlent Allt að þriggja tíma bið í dekkjaskipti Innlent Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Erlent Beittur piparúða í fangaklefa, hótað með rafbyssu og sveltur Innlent Milei vann stórsigur í Argentínu Erlent Fleiri fréttir Friður forsenda þess að erlent lið verði sent til Gasa Milei vann stórsigur í Argentínu Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Newsom íhugar forsetaframboð Allt undir hjá forsetanum hárprúða Óttast blóðbað við fall síðasta vígis stjórnarhersins í Darfur Bankaerfingi greiðir laun hermanna meðan ríkisstofnanir eru lokaðar Gómuðu aftur manninn sem þeir slepptu fyrir mistök Tveir handteknir vegna Louvre ránsins Leita Cessnu sem hvarf nærri Nuuk Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Hækkar tolla á kanadískar vörur vegna sjónvarpsauglýsingar Ýjar að annarri atrennu að forsetaembættinu Vinstrikonan umdeilda vann sannfærandi sigur á Írlandi Fyrrverandi drottning Taílands er látin Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Sakaðir um blekkingar vegna skipaganganna Fundu verksmiðju fyrir ólögleg þyngdarstjórnunarlyf Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Bandaríkjamenn ræsa út stærsta flugmóðurskip heims Slepptu kynferðisbrotamanni fyrir mistök Fangelsaðir vegna íkveikju fyrir Wagner Vinstrikona gegn ESB og NATO líklegur næsti forseti Írlands Ætlar að flýta hernaðaruppbyggingu í Japan Musk kallar ráðherra heimskan og homma „Við ætlum að drepa þá. Þeir verða, sko, dauðir“ Sjá meira