Rannsókn á Austursmyndbandinu: „Erfitt að átta sig á fjölda dreifinga“ Birgir Olgeirsson skrifar 8. mars 2017 18:11 Lögregla segir málið afar viðkvæmt. Vísir/Pjetur „Þetta er ekki auðvelt en við erum að sjá hvað við getum gert,“ segir Árni Þór Sigmundsson, yfirmaður kynferðisbrotadeildar lögreglunnar um höfuðborgarsvæði, um rannsókn á dreifingu myndbands sem var tekið upp á skemmtistaðnum Austri fyrir rúmri viku. Á myndbandinu mátti sjá karl og konu hafa samfarir á opnum klósettbás á skemmtistaðnum en það fór síðar í mikla dreifingu á internetinu sem var síðar kærð. „Kæran beinist gegn því að þarna hafi efni verið dreift án vitund og samþykkis og það er það sem er verið að vinna úr,“ segir Árni Þór. Hann vildi ekki tjá sig um það hvort einhver hafi verið handtekinn eða yfirheyrður vegna málsins. „Við erum að skoða þræði sem við getum unnið úr, það er eins og liggur í augum uppi erfitt að átta sig á fjölda dreifinga,“ segir Árni. Spurður hvað telst til dreifingar á myndbandinu segir hann það vera álitamál sem þarf að taka ákvörðun um í framhaldi á rannsókn málsins. „Dreifingin myndi allavega vera sá aðili sem fyrstur setur efnið frá sér.“ Spurður hvort það muni teljast til dreifingar ef einhver hefur myndbandið aðgengilegt á vef eða þá hvort það teljist til dreifingar ef einhverjir skiptast á myndbandinu sín á milli segir Árni það ekki hafa verið tekið sérstaklega út. Kæran beinist að dreifingu á efninu á vitundar og samþykkis og það sé verið að rannsaka. Árni segir málið ekki auðvelt viðfangs þegar hann er spurður hvort rannsóknin nái til margra þátta. Vísir ræddi við Kolbrúnu Benediktsdóttur varahéraðssaksóknara vegna málsins í síðustu viku en hún sagði að um brot gæti verið að ræða samkvæmt persónuverndarlögum og að refsiákvæði hegningarlaga komi einni til greina, svo sem ærumeiðingar og svo hvort um blygðunarsemisbrot sé að ræða. Árni Þór segir að það muni ekki skýrast fyrr en rannsókn málsins er lokið hvaða lagaákvæði eiga við í þessu máli. Tengdar fréttir Búið að kæra dreifingu á kynlífsmyndbandi sem var tekið upp á Austur Lögregla segir málið afar viðkvæmt. 3. mars 2017 16:06 Kynlífsmyndband tekið á klósettinu á Austur fer um netið Líklega refsivert að dreifa myndbandinu. 1. mars 2017 10:48 Mest lesið Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Erlent Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Erlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Karlarnir leiða að ósk kvennanna Innlent Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Erlent Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Innlent Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Innlent Fleiri fréttir Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Fimmti hver á bráðadeild vegna ölvunarástands Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Sjá meira
„Þetta er ekki auðvelt en við erum að sjá hvað við getum gert,“ segir Árni Þór Sigmundsson, yfirmaður kynferðisbrotadeildar lögreglunnar um höfuðborgarsvæði, um rannsókn á dreifingu myndbands sem var tekið upp á skemmtistaðnum Austri fyrir rúmri viku. Á myndbandinu mátti sjá karl og konu hafa samfarir á opnum klósettbás á skemmtistaðnum en það fór síðar í mikla dreifingu á internetinu sem var síðar kærð. „Kæran beinist gegn því að þarna hafi efni verið dreift án vitund og samþykkis og það er það sem er verið að vinna úr,“ segir Árni Þór. Hann vildi ekki tjá sig um það hvort einhver hafi verið handtekinn eða yfirheyrður vegna málsins. „Við erum að skoða þræði sem við getum unnið úr, það er eins og liggur í augum uppi erfitt að átta sig á fjölda dreifinga,“ segir Árni. Spurður hvað telst til dreifingar á myndbandinu segir hann það vera álitamál sem þarf að taka ákvörðun um í framhaldi á rannsókn málsins. „Dreifingin myndi allavega vera sá aðili sem fyrstur setur efnið frá sér.“ Spurður hvort það muni teljast til dreifingar ef einhver hefur myndbandið aðgengilegt á vef eða þá hvort það teljist til dreifingar ef einhverjir skiptast á myndbandinu sín á milli segir Árni það ekki hafa verið tekið sérstaklega út. Kæran beinist að dreifingu á efninu á vitundar og samþykkis og það sé verið að rannsaka. Árni segir málið ekki auðvelt viðfangs þegar hann er spurður hvort rannsóknin nái til margra þátta. Vísir ræddi við Kolbrúnu Benediktsdóttur varahéraðssaksóknara vegna málsins í síðustu viku en hún sagði að um brot gæti verið að ræða samkvæmt persónuverndarlögum og að refsiákvæði hegningarlaga komi einni til greina, svo sem ærumeiðingar og svo hvort um blygðunarsemisbrot sé að ræða. Árni Þór segir að það muni ekki skýrast fyrr en rannsókn málsins er lokið hvaða lagaákvæði eiga við í þessu máli.
Tengdar fréttir Búið að kæra dreifingu á kynlífsmyndbandi sem var tekið upp á Austur Lögregla segir málið afar viðkvæmt. 3. mars 2017 16:06 Kynlífsmyndband tekið á klósettinu á Austur fer um netið Líklega refsivert að dreifa myndbandinu. 1. mars 2017 10:48 Mest lesið Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Erlent Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Erlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Karlarnir leiða að ósk kvennanna Innlent Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Erlent Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Innlent Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Innlent Fleiri fréttir Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Fimmti hver á bráðadeild vegna ölvunarástands Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Sjá meira
Búið að kæra dreifingu á kynlífsmyndbandi sem var tekið upp á Austur Lögregla segir málið afar viðkvæmt. 3. mars 2017 16:06
Kynlífsmyndband tekið á klósettinu á Austur fer um netið Líklega refsivert að dreifa myndbandinu. 1. mars 2017 10:48