Pinterest kaupir leitarvélina Jelly Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 9. mars 2017 07:00 Jelly er nú í eigu Pinterest. Mynd/Jelly Samfélagsmiðillinn Pinterest hefur fest kaup á sprotafyrirtækinu Jelly. Frá þessu greindi Techcrunch í gær. Jelly er leitarvél sem byggir eingöngu á mannlegum svörum. Geta notendur sett fram spurningu á miðlinum sem aðrir notendur svara. Í viðtali við stofnendur Jelly, þá Biz Stone og Ben Finkel, lýstu þeir Jelly sem „leitarvél sem gengur fyrir mannafli“. Pinterest er metið á ellefu milljarða bandaríkjadala, andvirði um 1,2 billjóna króna. Verðmat á Jelly hefur ekki verið gert opinbert, né heldur kaupverðið sem Pinterest greiddi. Þó hefur listi yfir aðila sem fjárfest hafa í sprotafyrirtækinu verið opinberaður. Á meðal þeirra eru Al Gore, fyrrverandi varaforseti Bandaríkjanna, og Jack Dorsey, stofnandi og forstjóri Twitter. Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur Fékk milljón til baka vegna bílaleigubíls sem varð fyrir eldingu Neytendur „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Atvinnulíf Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Samfélagsmiðillinn Pinterest hefur fest kaup á sprotafyrirtækinu Jelly. Frá þessu greindi Techcrunch í gær. Jelly er leitarvél sem byggir eingöngu á mannlegum svörum. Geta notendur sett fram spurningu á miðlinum sem aðrir notendur svara. Í viðtali við stofnendur Jelly, þá Biz Stone og Ben Finkel, lýstu þeir Jelly sem „leitarvél sem gengur fyrir mannafli“. Pinterest er metið á ellefu milljarða bandaríkjadala, andvirði um 1,2 billjóna króna. Verðmat á Jelly hefur ekki verið gert opinbert, né heldur kaupverðið sem Pinterest greiddi. Þó hefur listi yfir aðila sem fjárfest hafa í sprotafyrirtækinu verið opinberaður. Á meðal þeirra eru Al Gore, fyrrverandi varaforseti Bandaríkjanna, og Jack Dorsey, stofnandi og forstjóri Twitter. Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur Fékk milljón til baka vegna bílaleigubíls sem varð fyrir eldingu Neytendur „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Atvinnulíf Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira