Jafnt í þýska slagnum | Dramatík í Belgíu Kristinn Páll Teitsson skrifar 9. mars 2017 22:00 Bentaleb berst við Stindl í leiknum í kvöld. vísir/getty Schalke og Borussia Mönchengladbach skildu jöfn 1-1 í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í kvöld en gestirnir frá Mönchengladbach eru eflaust sáttari eftir að hafa náð mikilvægu útivallarmarki í Gelsenkirkchen. Jonas Hofmann kom gestunum yfir á 15. mínútu eftir góða sendingu inn fyrir vörn Schalke en austurríski framherjinn Guido Burgstaller jafnaði metin fyrir Schalke tíu mínútum síðar með glæsilegri afgreiðslu úr vítateigshorninu. Er óhætt að segja að liðin hafi verið full varfærnisleg í leiknum í kvöld en báðir leikir liðanna í þýsku deildinni í vetur buðu upp á markaveislu og mátti sjá að leikmenn vildu ekki gera of mörg mistök. Í Belgíu fengu áhorfendur nóg fyrir peninginn í 5-2 sigri Genk gegn löndum sínum í Gent. Ásamt sjö mörkum kom lét eitt rautt spjald dagsins ljós ásamt misnotaðri vítaspyrnu en það er óhætt að segja að Genk sé í góðri stöðu fyrir seinni leikinn með þriggja marka forskot og fimm útivallarmörk. Í Frakklandi sneri Lyon taflinu við í seinni hálfleik og vann 4-2 sigur á Roma eftir að hafa lent 1-2 undir í fyrri hálfleik. Federico Fazio og Mohamed Salah komu Roma yfir með tveimur mörkum um miðbik fyrri hálfleiks en mörk frá Corentin Tolisso, Nabil Fekir og Alexandre Lacazette skiluðu Lyon sigrinum. Þá skyldu Olympiakos og Besiktas jöfn í Grikklandi en Celta Vigo vann nauman sigur á gömlu félögum Ragnars Sigurðssonar í Krasnodar á heimavelli.Úrslit kvöldsins: Celta Vigo 2-1 Krasnodar Gent 2-5 Genk Lyon 4-2 AS Roma Olympiakos Piraeus 1-1 Besiktas Schalke 1-1 Borussia Mönchengladbach Evrópudeild UEFA Mest lesið „Hann er tekinn út úr leiknum“ Körfubolti Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fótbolti Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Íslenski boltinn „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Körfubolti „Vilja allir spila fyrir Man United“ Enski boltinn Valur einum sigri frá úrslitum Handbolti Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti, allskonar fótbolti og margt fleira Sport Sekt upp á sextíu milljónir króna fyrir að ná ekki vigt Sport Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Körfubolti Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sekt upp á sextíu milljónir króna fyrir að ná ekki vigt „Vilja allir spila fyrir Man United“ Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti, allskonar fótbolti og margt fleira Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Valur einum sigri frá úrslitum Fyrsta deildartap PSG Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Tók Karólínu Leu stundarfjórðung að komast á blað Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Þýskt Íslendingalið gjaldþrota Cecilía örugg um silfrið eftir sigur í borgarslagnum Ancelotti skammaði Endrick fyrir trúðslæti inn á vellinum Magnús býður sig fram til forseta ÍSÍ Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Bað kærustunnar áður en hann kláraði hlaupið Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Valdimar verður með í forsetaslagnum Klósettpappír út um allt á vellinum Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sjá meira
Schalke og Borussia Mönchengladbach skildu jöfn 1-1 í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í kvöld en gestirnir frá Mönchengladbach eru eflaust sáttari eftir að hafa náð mikilvægu útivallarmarki í Gelsenkirkchen. Jonas Hofmann kom gestunum yfir á 15. mínútu eftir góða sendingu inn fyrir vörn Schalke en austurríski framherjinn Guido Burgstaller jafnaði metin fyrir Schalke tíu mínútum síðar með glæsilegri afgreiðslu úr vítateigshorninu. Er óhætt að segja að liðin hafi verið full varfærnisleg í leiknum í kvöld en báðir leikir liðanna í þýsku deildinni í vetur buðu upp á markaveislu og mátti sjá að leikmenn vildu ekki gera of mörg mistök. Í Belgíu fengu áhorfendur nóg fyrir peninginn í 5-2 sigri Genk gegn löndum sínum í Gent. Ásamt sjö mörkum kom lét eitt rautt spjald dagsins ljós ásamt misnotaðri vítaspyrnu en það er óhætt að segja að Genk sé í góðri stöðu fyrir seinni leikinn með þriggja marka forskot og fimm útivallarmörk. Í Frakklandi sneri Lyon taflinu við í seinni hálfleik og vann 4-2 sigur á Roma eftir að hafa lent 1-2 undir í fyrri hálfleik. Federico Fazio og Mohamed Salah komu Roma yfir með tveimur mörkum um miðbik fyrri hálfleiks en mörk frá Corentin Tolisso, Nabil Fekir og Alexandre Lacazette skiluðu Lyon sigrinum. Þá skyldu Olympiakos og Besiktas jöfn í Grikklandi en Celta Vigo vann nauman sigur á gömlu félögum Ragnars Sigurðssonar í Krasnodar á heimavelli.Úrslit kvöldsins: Celta Vigo 2-1 Krasnodar Gent 2-5 Genk Lyon 4-2 AS Roma Olympiakos Piraeus 1-1 Besiktas Schalke 1-1 Borussia Mönchengladbach
Evrópudeild UEFA Mest lesið „Hann er tekinn út úr leiknum“ Körfubolti Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fótbolti Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Íslenski boltinn „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Körfubolti „Vilja allir spila fyrir Man United“ Enski boltinn Valur einum sigri frá úrslitum Handbolti Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti, allskonar fótbolti og margt fleira Sport Sekt upp á sextíu milljónir króna fyrir að ná ekki vigt Sport Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Körfubolti Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sekt upp á sextíu milljónir króna fyrir að ná ekki vigt „Vilja allir spila fyrir Man United“ Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti, allskonar fótbolti og margt fleira Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Valur einum sigri frá úrslitum Fyrsta deildartap PSG Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Tók Karólínu Leu stundarfjórðung að komast á blað Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Þýskt Íslendingalið gjaldþrota Cecilía örugg um silfrið eftir sigur í borgarslagnum Ancelotti skammaði Endrick fyrir trúðslæti inn á vellinum Magnús býður sig fram til forseta ÍSÍ Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Bað kærustunnar áður en hann kláraði hlaupið Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Valdimar verður með í forsetaslagnum Klósettpappír út um allt á vellinum Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sjá meira