Davis bætti met Wilt Chaimberlain í stjörnuleiknum Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 20. febrúar 2017 07:26 Anthony Davis í leiknum í nótt. Vísir/Getty Stjörnuleikur NBA-deildarinnar fór fram í nótt og var sem fyrr mikið um tilþrif, sérstaklega í sóknarleiknum. Svo fór að úrvalslið vesturdeildarinnar hafði betur gegn austrinu, 192-182, en aldrei fyrr hafa svo mörg stig verið skoruð 66 ára sögu stjörnuleiksins. Anthony Davis, leikmaður New Orleans Pelicans, sagði fyrir leik að hann ætlaði sér að verða besti leikmaður stjörnu leiksins og það tókst. Hann skoraði 52 stig fyrir vestrið í leiknum og bætti þar með stigamet Wilt Chamberlain sem skoraði 42 stig í stjörnuleiknum árið 1962. Davis var líka með tíu fráköst í leiknum en Russell Westbrook átti líka stórt kvöld með 41 stig, sjö stoðsendingar og fimm fráköst. Giannis Antetokounmpo, gríska fríkið, var með 30 stig og stigahæsti leikmaður austursins. 369 stig voru skoruð í stjörnuleiknum í fyrra sem var met þá en það var bætt um fimm stig í ár. Eitt skemmtilegasta augnablik leiksins var þegar fyrrum samherjarnir Westbrook og Kevin Durant tóku skemmtilega sóknarfléttu sem lauk með alley-oop troðslu Westbrook eftir sendingu Durant. NBA Mest lesið „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Sport Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Sport Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Fótbolti Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Enski boltinn Börsungar bikarmeistarar eftir framlengingu Fótbolti Brynjar studdur af KSÍ en Willum af Sundsambandinu Sport Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann Fótbolti „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Stútfullur sófasunnudagur til sigurs Sport Spila allar í takkaskóm fyrir konur Fótbolti Fleiri fréttir Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sjá meira
Stjörnuleikur NBA-deildarinnar fór fram í nótt og var sem fyrr mikið um tilþrif, sérstaklega í sóknarleiknum. Svo fór að úrvalslið vesturdeildarinnar hafði betur gegn austrinu, 192-182, en aldrei fyrr hafa svo mörg stig verið skoruð 66 ára sögu stjörnuleiksins. Anthony Davis, leikmaður New Orleans Pelicans, sagði fyrir leik að hann ætlaði sér að verða besti leikmaður stjörnu leiksins og það tókst. Hann skoraði 52 stig fyrir vestrið í leiknum og bætti þar með stigamet Wilt Chamberlain sem skoraði 42 stig í stjörnuleiknum árið 1962. Davis var líka með tíu fráköst í leiknum en Russell Westbrook átti líka stórt kvöld með 41 stig, sjö stoðsendingar og fimm fráköst. Giannis Antetokounmpo, gríska fríkið, var með 30 stig og stigahæsti leikmaður austursins. 369 stig voru skoruð í stjörnuleiknum í fyrra sem var met þá en það var bætt um fimm stig í ár. Eitt skemmtilegasta augnablik leiksins var þegar fyrrum samherjarnir Westbrook og Kevin Durant tóku skemmtilega sóknarfléttu sem lauk með alley-oop troðslu Westbrook eftir sendingu Durant.
NBA Mest lesið „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Sport Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Sport Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Fótbolti Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Enski boltinn Börsungar bikarmeistarar eftir framlengingu Fótbolti Brynjar studdur af KSÍ en Willum af Sundsambandinu Sport Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann Fótbolti „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Stútfullur sófasunnudagur til sigurs Sport Spila allar í takkaskóm fyrir konur Fótbolti Fleiri fréttir Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sjá meira