Enn ein þrenna Westbrook sá um Lakers Kristinn Páll Teitsson skrifar 25. febrúar 2017 11:00 Westbrook hefur verið eins manns her á þessu tímabili. Vísir/Getty Stórstjarnan Russell Westbrook sem leikur með Oklahoma City Thunder í NBA-deildinni átti enn einn stórleikinn og lauk leiknum með þrefaldri tvennu í 110-93 sigri á Los Angeles Lakers í nótt. Var þetta 28. skiptið í vetur sem Westbrook er með þrefalda tvennu en hann var nálægt því að ná henni í fyrri hálfleik með 15 stig, 8 stoðsendingar og 8 fráköst. Lauk Westbrook leiknum með 17 stig, 18 fráköst og 17 stoðsendingar en hann er 13 leikjum frá meti Oscar Robertson yfir flestar þrefaldar tvennur á tímabili þegar Oklahoma á 24 leiki eftir. Í Toronto unnu heimamenn tíu stiga sigur á Boston Celtics 107-97 og söxuðu með því á Boston og Washington Wizards í baráttu um annað sæti austurdeildarinnar. Celtis-menn leiddu um tíma með sautján stigum en Toronto átti góðan lokasprett sem innsiglaði sigurinn. DeMar DeRozan steig upp í fjarveru félaga síns Kyle Lowry úr bakvarðasveit heimamanna og var stigahæstur í liði Toronto með 43 stig. Serge Ibaka var einnig flottur í fyrsta leik sínum í treyju Toronto-manna með 15 stig og 7 fráköst eftir vistaskipti frá Orlando Magic á dögunum. Þá náðu leikmenn Los Angeles Clippers ekki að sækja sigur gegn San Antonio Spurs í Texas þrátt fyrir að leikstjórnandinn Chris Paul kæmi aftur inn í lið Clippers en leiknum lauk með 105-97 sigri heimamanna í San Antonio. Eftir að hafa ekkert leikið undanfarnar fimm vikur lék Paul 32 mínútur í gær og var með 17 stig, sex fráköst og fimm stoðsendingar. Austin Rivers kom af krafti inn af bekknum þegar Paul hvíldi sig og var með 23 stig í gær.Leikir gærkvöldsins: Philadelphia 76ers 120-112 Washington Wizards Indiana Pacers 102-92 Memphis Grizzlies Toronto Raptors 107-97 Boston Celtics Chicago Bulls 128-121 Phoenix Suns( e. framlengingu) Milwaukee Bucks 95-109 Utah Jazz Oklahoma City Thunder 110-93 Los Angeles Lakers Minnesota Timberwolves 97-84 Dallas Mavericks Atlanta Hawks 90-108 Miami Heat Denver Nuggets 129-109 Brooklyn Nets San Antonio Spurs 105-97 Los Angeles Clippers Bestu tilþrif næturnar: Þrefalda tvenna Westbrook: Stórleikur DeRozan: NBA Mest lesið Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Í beinni: Brentford - Tottenham | Rísa Spurs upp frá dauðum? Enski boltinn „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Í beinni: Man. Utd - Crystal Palace | Tekst United lokst að tengja saman sigra? Enski boltinn Grein Morgunblaðsins til skammar Sport United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti Fleiri fréttir Deildarmeistaratitillinn undir í kvöld: Dagur Sig á skjá og Dúllubar opinn Martin í fjórða sæti í stoðsendingum í EuroLeague Gefur Los Angeles Lakers A í einkunn en Dallas fær falleinkunn Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Grátlegt tap í framlengdum leik Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Gaf sautján stoðsendingar og Ármannsstelpur áfram einar taplausar Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Búbbluhausinn verður í banni Uppgjör og viðtöl: KR - Keflavík 97-93 | Dýrmætur sigur fyrir Vesturbæinga Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Keflvíkingar bæta við sig Nashville vill fá WNBA lið og nefna í höfuðið á frægum þjálfara Einn nýliði í landsliðinu Stólarnir svara með bombu á lokadegi gluggans „Ég er mjög vonsvikinn að við leyfum okkur þetta“ „Sem betur fer spilum við innanhúss” „Eins og formaðurinn sé að draga okkur inn á parketið“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri Alba Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 87-108 | Stjarnan átti í litlum vandræðum með Grindavík Uppgjörið: ÍR - Álftanes 75-94 | Sjóðheitir heimamenn lentu á vegg Uppgjörið: Valur - Njarðvík 88-76 | Valsmenn sterkari í brakinu Uppgjörið: Höttur - Tindastóll 85-97 | Tindastóll eltir Stjörnuna áfram á toppnum eftir sigur á Egilsstöðum Lokaúrslit EuroLeague fara ekki fram í Evrópu GAZ-leikur kvöldsins: „Þið skuldið!“ Datt af hestbaki og er á batavegi: „Er rétt að skríða saman“ Yfirmaðurinn vill stytta leiki í NBA Enn bætast við feitir bitar: „Viss um að Tindastóll hugsar þetta öðruvísi núna“ Sjá meira
Stórstjarnan Russell Westbrook sem leikur með Oklahoma City Thunder í NBA-deildinni átti enn einn stórleikinn og lauk leiknum með þrefaldri tvennu í 110-93 sigri á Los Angeles Lakers í nótt. Var þetta 28. skiptið í vetur sem Westbrook er með þrefalda tvennu en hann var nálægt því að ná henni í fyrri hálfleik með 15 stig, 8 stoðsendingar og 8 fráköst. Lauk Westbrook leiknum með 17 stig, 18 fráköst og 17 stoðsendingar en hann er 13 leikjum frá meti Oscar Robertson yfir flestar þrefaldar tvennur á tímabili þegar Oklahoma á 24 leiki eftir. Í Toronto unnu heimamenn tíu stiga sigur á Boston Celtics 107-97 og söxuðu með því á Boston og Washington Wizards í baráttu um annað sæti austurdeildarinnar. Celtis-menn leiddu um tíma með sautján stigum en Toronto átti góðan lokasprett sem innsiglaði sigurinn. DeMar DeRozan steig upp í fjarveru félaga síns Kyle Lowry úr bakvarðasveit heimamanna og var stigahæstur í liði Toronto með 43 stig. Serge Ibaka var einnig flottur í fyrsta leik sínum í treyju Toronto-manna með 15 stig og 7 fráköst eftir vistaskipti frá Orlando Magic á dögunum. Þá náðu leikmenn Los Angeles Clippers ekki að sækja sigur gegn San Antonio Spurs í Texas þrátt fyrir að leikstjórnandinn Chris Paul kæmi aftur inn í lið Clippers en leiknum lauk með 105-97 sigri heimamanna í San Antonio. Eftir að hafa ekkert leikið undanfarnar fimm vikur lék Paul 32 mínútur í gær og var með 17 stig, sex fráköst og fimm stoðsendingar. Austin Rivers kom af krafti inn af bekknum þegar Paul hvíldi sig og var með 23 stig í gær.Leikir gærkvöldsins: Philadelphia 76ers 120-112 Washington Wizards Indiana Pacers 102-92 Memphis Grizzlies Toronto Raptors 107-97 Boston Celtics Chicago Bulls 128-121 Phoenix Suns( e. framlengingu) Milwaukee Bucks 95-109 Utah Jazz Oklahoma City Thunder 110-93 Los Angeles Lakers Minnesota Timberwolves 97-84 Dallas Mavericks Atlanta Hawks 90-108 Miami Heat Denver Nuggets 129-109 Brooklyn Nets San Antonio Spurs 105-97 Los Angeles Clippers Bestu tilþrif næturnar: Þrefalda tvenna Westbrook: Stórleikur DeRozan:
NBA Mest lesið Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Í beinni: Brentford - Tottenham | Rísa Spurs upp frá dauðum? Enski boltinn „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Í beinni: Man. Utd - Crystal Palace | Tekst United lokst að tengja saman sigra? Enski boltinn Grein Morgunblaðsins til skammar Sport United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti Fleiri fréttir Deildarmeistaratitillinn undir í kvöld: Dagur Sig á skjá og Dúllubar opinn Martin í fjórða sæti í stoðsendingum í EuroLeague Gefur Los Angeles Lakers A í einkunn en Dallas fær falleinkunn Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Grátlegt tap í framlengdum leik Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Gaf sautján stoðsendingar og Ármannsstelpur áfram einar taplausar Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Búbbluhausinn verður í banni Uppgjör og viðtöl: KR - Keflavík 97-93 | Dýrmætur sigur fyrir Vesturbæinga Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Keflvíkingar bæta við sig Nashville vill fá WNBA lið og nefna í höfuðið á frægum þjálfara Einn nýliði í landsliðinu Stólarnir svara með bombu á lokadegi gluggans „Ég er mjög vonsvikinn að við leyfum okkur þetta“ „Sem betur fer spilum við innanhúss” „Eins og formaðurinn sé að draga okkur inn á parketið“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri Alba Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 87-108 | Stjarnan átti í litlum vandræðum með Grindavík Uppgjörið: ÍR - Álftanes 75-94 | Sjóðheitir heimamenn lentu á vegg Uppgjörið: Valur - Njarðvík 88-76 | Valsmenn sterkari í brakinu Uppgjörið: Höttur - Tindastóll 85-97 | Tindastóll eltir Stjörnuna áfram á toppnum eftir sigur á Egilsstöðum Lokaúrslit EuroLeague fara ekki fram í Evrópu GAZ-leikur kvöldsins: „Þið skuldið!“ Datt af hestbaki og er á batavegi: „Er rétt að skríða saman“ Yfirmaðurinn vill stytta leiki í NBA Enn bætast við feitir bitar: „Viss um að Tindastóll hugsar þetta öðruvísi núna“ Sjá meira
Uppgjörið: Höttur - Tindastóll 85-97 | Tindastóll eltir Stjörnuna áfram á toppnum eftir sigur á Egilsstöðum