Umdeildur eigandi Knicks aðstoðaði kosningabaráttu Trump Kristinn Páll Teitsson skrifar 25. febrúar 2017 11:30 Dolan þykir skrautlegur fýr. Vísir/getty James Dolan, eigandi New York Knicks, þykir skrautlegur karakter en hann hefur verið töluvert gagnrýndur undanfarið eftir að hafa vísað Charles Oakley, fyrrum leikmann liðsins, úr húsi á leik liðsins gegn Los Angeles Clippers á dögunum. Líkt og Vísir hefur fjallað um var Oakley vísað úr húsi og var hann handtekinn en myndband af því má sjá hér. Dolan fylgdi því eftir með því að greina frá því að Oakley væri bannað að koma í Madison Squere Garden, höll New York Knicks-liðsins. Nú berast fréttir þess frá Bandaríkjunum að Dolan hafi aðstoðað núverandi forseta Bandaríkjanna, Donald Trump, í kosningarbaráttunni með 300.000 dollara framlagi, rúmlega 32 milljónir íslenskra króna. Er það algengt að eigendur liða og leikmenn í NBA-deildinni styðji forsetaefnin í kosningarbaráttunni en fáir forsetaframbjóðendur hafa mætt eins miklu mótlæti af hálfu íþróttamanna. Hafa bestu þjálfarar og leikmenn deildarinnar gagnrýnt stefnu Trump sem forseti Bandaríkjanna en LeBron James, ein stærsta stjarna deildarinnar, neitaði að gista á hóteli Trump á dögunum. Þá hafa leikmenn úr ýmsum íþróttagreinum Bandaríkjanna sagst ekki ætla að sniðganga heimsóknina í Hvíta húsið þar sem meistaraliðið fær að hitta forsetann. Dolan er þó ekki eini eigandi íþróttaliðs í Bandaríkjunum sem aðstoðaði Trump en Richard DeVos, eigandi Orlando Magic, lagði fram 70.000 dollara. Var það þó töluvert minna en Woody Johnson, eigandi New York Jets, sem lagði til 449.200 dollara og fékk að launum utanríkisráðherrastöðu í Bretlandi. Donald Trump NBA Tengdar fréttir Fyrrum leikmaður Knicks handtekinn í MSG | Myndband Charles Oakley lenti í útistöðum við öryggisverði þegar New York lék gegn LA Clippers í nótt. 9. febrúar 2017 08:30 Oakley ekki lengur velkominn í Madison Square Garden Charles Oakley, fyrrverandi leikmaður New York Knicks, er ekki lengur velkomin á heimavöll liðsins, Madison Square Garden. 11. febrúar 2017 12:15 Draymond Green líkir eiganda New York Knicks við þrælahaldara Draymond Green, leikmaður Golden State Warriors, er þekktur fyrir að láta allt flakka og nú hefur hann blandað sér af krafti inn í deilur Charles Oakley og eiganda New York Knicks, James Dolan. 16. febrúar 2017 10:45 Mest lesið Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Kannski er ég orðinn frekur“ Handbolti Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-93 | Grænar betri þegar mest á reyndi Skoraði sína þúsundustu körfu í metleiknum Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik Curry bauð gömlu konunni á leik með sér Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Sjá meira
James Dolan, eigandi New York Knicks, þykir skrautlegur karakter en hann hefur verið töluvert gagnrýndur undanfarið eftir að hafa vísað Charles Oakley, fyrrum leikmann liðsins, úr húsi á leik liðsins gegn Los Angeles Clippers á dögunum. Líkt og Vísir hefur fjallað um var Oakley vísað úr húsi og var hann handtekinn en myndband af því má sjá hér. Dolan fylgdi því eftir með því að greina frá því að Oakley væri bannað að koma í Madison Squere Garden, höll New York Knicks-liðsins. Nú berast fréttir þess frá Bandaríkjunum að Dolan hafi aðstoðað núverandi forseta Bandaríkjanna, Donald Trump, í kosningarbaráttunni með 300.000 dollara framlagi, rúmlega 32 milljónir íslenskra króna. Er það algengt að eigendur liða og leikmenn í NBA-deildinni styðji forsetaefnin í kosningarbaráttunni en fáir forsetaframbjóðendur hafa mætt eins miklu mótlæti af hálfu íþróttamanna. Hafa bestu þjálfarar og leikmenn deildarinnar gagnrýnt stefnu Trump sem forseti Bandaríkjanna en LeBron James, ein stærsta stjarna deildarinnar, neitaði að gista á hóteli Trump á dögunum. Þá hafa leikmenn úr ýmsum íþróttagreinum Bandaríkjanna sagst ekki ætla að sniðganga heimsóknina í Hvíta húsið þar sem meistaraliðið fær að hitta forsetann. Dolan er þó ekki eini eigandi íþróttaliðs í Bandaríkjunum sem aðstoðaði Trump en Richard DeVos, eigandi Orlando Magic, lagði fram 70.000 dollara. Var það þó töluvert minna en Woody Johnson, eigandi New York Jets, sem lagði til 449.200 dollara og fékk að launum utanríkisráðherrastöðu í Bretlandi.
Donald Trump NBA Tengdar fréttir Fyrrum leikmaður Knicks handtekinn í MSG | Myndband Charles Oakley lenti í útistöðum við öryggisverði þegar New York lék gegn LA Clippers í nótt. 9. febrúar 2017 08:30 Oakley ekki lengur velkominn í Madison Square Garden Charles Oakley, fyrrverandi leikmaður New York Knicks, er ekki lengur velkomin á heimavöll liðsins, Madison Square Garden. 11. febrúar 2017 12:15 Draymond Green líkir eiganda New York Knicks við þrælahaldara Draymond Green, leikmaður Golden State Warriors, er þekktur fyrir að láta allt flakka og nú hefur hann blandað sér af krafti inn í deilur Charles Oakley og eiganda New York Knicks, James Dolan. 16. febrúar 2017 10:45 Mest lesið Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Kannski er ég orðinn frekur“ Handbolti Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-93 | Grænar betri þegar mest á reyndi Skoraði sína þúsundustu körfu í metleiknum Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik Curry bauð gömlu konunni á leik með sér Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Sjá meira
Fyrrum leikmaður Knicks handtekinn í MSG | Myndband Charles Oakley lenti í útistöðum við öryggisverði þegar New York lék gegn LA Clippers í nótt. 9. febrúar 2017 08:30
Oakley ekki lengur velkominn í Madison Square Garden Charles Oakley, fyrrverandi leikmaður New York Knicks, er ekki lengur velkomin á heimavöll liðsins, Madison Square Garden. 11. febrúar 2017 12:15
Draymond Green líkir eiganda New York Knicks við þrælahaldara Draymond Green, leikmaður Golden State Warriors, er þekktur fyrir að láta allt flakka og nú hefur hann blandað sér af krafti inn í deilur Charles Oakley og eiganda New York Knicks, James Dolan. 16. febrúar 2017 10:45
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti