Svona lítur hinn nýi Nokia 3310 út Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 26. febrúar 2017 17:08 Skjárinn er stærri á þeim nýja heldur en á hinum gamla. Vísir/Getty Hulunni hefur verið svipt af hinum glænýja Nokia 3310 síma, sem verður arftaki hins gamla Nokia 3310 sem naut gríðarlegra vinsælda í upphafi 21. aldar. HMD Global, finnskt tæknifyrirtæki, mun framleiða símann með leyfi frá Nokia.Ljóst er að ekki er um að ræða snjallsíma, þar sem ekki verður hægt að nálgast jafn mörg forrit og á hefðbundnum Android síma. Nýr litaskjár mun hins vegar ekki eyða miklu rafmagni og er búist við að rafhlöðuending símans muni verða allt að 22 klukkustundir í stanslausu tali. Síminn mun innihalda 2 megapixla myndavél. Þá verður að sjálfsögðu hægt að spila Snake í símanum, sem er léttari en forveri sinn en á að sögn framleiðanda að vera alveg jafn sterkbyggður. Búist er við að síminn muni kosta 49 evrur, sem gera rúmlega 5600 krónur. Mest lesið Að taka því ekki persónulega hvernig týpa þinn yfirmaður er Atvinnulíf Airbus vottuð með hreyflum sem knýja þotur Icelandair Viðskipti innlent „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Vill færa RÚV nær fyrirkomulaginu á Norðurlöndunum Viðskipti innlent Tilnefningar til Íslensku vefverðalaunanna Viðskipti innlent Grunnskólarnir pöntuðu fjögur þúsund pizzur Viðskipti innlent Árétta að uppsagnir geti verið liður í framkvæmd samruna Viðskipti innlent Fjórar týpur af yfirmönnum: Hver er þín týpa? Atvinnulíf Í tjaldútilegu í 53 mánuði samfleytt og tekur fjöllin með í fundarherbergið Atvinnulíf Slæm staða einkarekinna fjölmiðla kom á óvart Viðskipti innlent Fleiri fréttir Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Hulunni hefur verið svipt af hinum glænýja Nokia 3310 síma, sem verður arftaki hins gamla Nokia 3310 sem naut gríðarlegra vinsælda í upphafi 21. aldar. HMD Global, finnskt tæknifyrirtæki, mun framleiða símann með leyfi frá Nokia.Ljóst er að ekki er um að ræða snjallsíma, þar sem ekki verður hægt að nálgast jafn mörg forrit og á hefðbundnum Android síma. Nýr litaskjár mun hins vegar ekki eyða miklu rafmagni og er búist við að rafhlöðuending símans muni verða allt að 22 klukkustundir í stanslausu tali. Síminn mun innihalda 2 megapixla myndavél. Þá verður að sjálfsögðu hægt að spila Snake í símanum, sem er léttari en forveri sinn en á að sögn framleiðanda að vera alveg jafn sterkbyggður. Búist er við að síminn muni kosta 49 evrur, sem gera rúmlega 5600 krónur.
Mest lesið Að taka því ekki persónulega hvernig týpa þinn yfirmaður er Atvinnulíf Airbus vottuð með hreyflum sem knýja þotur Icelandair Viðskipti innlent „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Vill færa RÚV nær fyrirkomulaginu á Norðurlöndunum Viðskipti innlent Tilnefningar til Íslensku vefverðalaunanna Viðskipti innlent Grunnskólarnir pöntuðu fjögur þúsund pizzur Viðskipti innlent Árétta að uppsagnir geti verið liður í framkvæmd samruna Viðskipti innlent Fjórar týpur af yfirmönnum: Hver er þín týpa? Atvinnulíf Í tjaldútilegu í 53 mánuði samfleytt og tekur fjöllin með í fundarherbergið Atvinnulíf Slæm staða einkarekinna fjölmiðla kom á óvart Viðskipti innlent Fleiri fréttir Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira