Kristófer Acox með þúsund stig fyrir skólann sinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. febrúar 2017 17:45 Kristófer hefur spilað vel í vetur. vísir/getty Íslenski landsliðsmaðurinn Kristófer Acox setti í gær nýtt persónulegt met í síðasta heimaleik sínum með Furman í bandaríska háskólaboltanum. Kristófer Acox skoraði 25 stig í leiknum og bætti sinn besta árangur í stigaskori um fjögur stig. Gamla persónulega met Kristófers var síðan 31. desember síðastliðnum þegar hann skoraði 21 stig á móti The Citadel. Það sem meira er að þessi 25 stig komu honum upp í þúsund stig fyrir Furman-skólann í bandaríska háskólaboltanum. Furman vann þarna öruggan 78-69 sigur á Wofford skólanum en eins og venjan er á þessum tíma árs þá eiga strákarnir á lokaári í skólanum sviðsljósið í síðasta heimaleik tímabilsins. Fjölskylda Kristófers var því viðstödd leikinn og sá sinn mann fara heldur betur á kostum í leiknum. Kristófer var með frábæra nýtingu í leiknum en hann hitti úr 12 af 14 skotum sínum auk þess að taka sex fráköst, gefa tvær stoðsendingar, stela einum bolta og verja eitt skot. Kristófer Acox hefur nú skorað nákvæmlega þúsund stig á fjórum árum í skólanum. Hann skoraði 59 stig fyrsta árið, 224 stig annað árið, 313 stig þriðja árið og er síðan kominn með 404 stig í ár. Þetta gera 1000 stig í 114 leikjum eða 8,8 að meðaltali í leik. Það þótti vel við hæfi að Kristófer hafi skorað síðustu körfu sína í leiknum með því að troða boltanum í körfuna. Troðslur hans hafa margoft endað í tilþrifapökkum frá leikjum Furman í vetur. Kristófer Acox er með 13.0 stig og 7,3 fráköst að meðaltali í 31 leik með Furman-skólanum í vetur en hann hefur byrjað alla leiki og er að spila 28,2 mínútur í leik..@krisacox had a career high 25 points and scored his 1,000 point Saturday on Senior Day! pic.twitter.com/wx3NpdYEUK— Furman Basketball (@FurmanHoops) February 27, 2017 #Furman Outlasts Wofford In Regular Season Finale, 78-69 https://t.co/YdpVFM0gU6 @FurmanHoops pic.twitter.com/fJcW2JcTmB— Furman Paladins (@FurmanPaladins) February 26, 2017 Acox with an emphatic slam to take the lead. pic.twitter.com/xNhaabtnMQ— Furman Basketball (@FurmanHoops) February 25, 2017 EM 2017 í Finnlandi Körfubolti Mest lesið Skar sig mjög illa á andliti og hálsi í slysi á æfingu Sport Lýsti ástandinu á Ingebrigtsen-heimilinu Sport Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Fótbolti Arnar spilaði með besta „pöbbaliði“ Bretlands Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað Handbolti Barðist við tárin fyrir leik en skoraði svo 45 stig gegn gamla liðinu Körfubolti Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Enski boltinn Fyrrverandi heimsmeistari í snóker ákærður fyrir að misnota börn Sport Lífsferill íþróttamannsins: Landsliðsmenn leika sér Sport Fleiri fréttir Þrír aðstoða Pekka með landsliðið Jokic tjáir sig um óvæntan brottrekstur þjálfarans Barðist við tárin fyrir leik en skoraði svo 45 stig gegn gamla liðinu LeBron fær Barbie dúkku af sér „Þegar ég er í svona stuði þá fara þær á ferð með mér“ „Ekki séns að fara í sumarfrí“ Uppgjör: Njarðvík - Stjarnan 95-89 | Sópurinn á lofti í IceMar-höllinni Uppgjör: Þór Ak.-Valur 72-60 | Þórskonur ætluðu ekki í sumarfrí í kvöld Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Uppgjörið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 88-58 | Mættu með sópinn Flórída háskólameistari í fyrsta sinn í átján ár „Erum að gera þetta fyrir samfélagið“ „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Lakers vann toppliðið í vestrinu „Vorum bara heppnir að landa þessu“ „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Sjá meira
Íslenski landsliðsmaðurinn Kristófer Acox setti í gær nýtt persónulegt met í síðasta heimaleik sínum með Furman í bandaríska háskólaboltanum. Kristófer Acox skoraði 25 stig í leiknum og bætti sinn besta árangur í stigaskori um fjögur stig. Gamla persónulega met Kristófers var síðan 31. desember síðastliðnum þegar hann skoraði 21 stig á móti The Citadel. Það sem meira er að þessi 25 stig komu honum upp í þúsund stig fyrir Furman-skólann í bandaríska háskólaboltanum. Furman vann þarna öruggan 78-69 sigur á Wofford skólanum en eins og venjan er á þessum tíma árs þá eiga strákarnir á lokaári í skólanum sviðsljósið í síðasta heimaleik tímabilsins. Fjölskylda Kristófers var því viðstödd leikinn og sá sinn mann fara heldur betur á kostum í leiknum. Kristófer var með frábæra nýtingu í leiknum en hann hitti úr 12 af 14 skotum sínum auk þess að taka sex fráköst, gefa tvær stoðsendingar, stela einum bolta og verja eitt skot. Kristófer Acox hefur nú skorað nákvæmlega þúsund stig á fjórum árum í skólanum. Hann skoraði 59 stig fyrsta árið, 224 stig annað árið, 313 stig þriðja árið og er síðan kominn með 404 stig í ár. Þetta gera 1000 stig í 114 leikjum eða 8,8 að meðaltali í leik. Það þótti vel við hæfi að Kristófer hafi skorað síðustu körfu sína í leiknum með því að troða boltanum í körfuna. Troðslur hans hafa margoft endað í tilþrifapökkum frá leikjum Furman í vetur. Kristófer Acox er með 13.0 stig og 7,3 fráköst að meðaltali í 31 leik með Furman-skólanum í vetur en hann hefur byrjað alla leiki og er að spila 28,2 mínútur í leik..@krisacox had a career high 25 points and scored his 1,000 point Saturday on Senior Day! pic.twitter.com/wx3NpdYEUK— Furman Basketball (@FurmanHoops) February 27, 2017 #Furman Outlasts Wofford In Regular Season Finale, 78-69 https://t.co/YdpVFM0gU6 @FurmanHoops pic.twitter.com/fJcW2JcTmB— Furman Paladins (@FurmanPaladins) February 26, 2017 Acox with an emphatic slam to take the lead. pic.twitter.com/xNhaabtnMQ— Furman Basketball (@FurmanHoops) February 25, 2017
EM 2017 í Finnlandi Körfubolti Mest lesið Skar sig mjög illa á andliti og hálsi í slysi á æfingu Sport Lýsti ástandinu á Ingebrigtsen-heimilinu Sport Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Fótbolti Arnar spilaði með besta „pöbbaliði“ Bretlands Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað Handbolti Barðist við tárin fyrir leik en skoraði svo 45 stig gegn gamla liðinu Körfubolti Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Enski boltinn Fyrrverandi heimsmeistari í snóker ákærður fyrir að misnota börn Sport Lífsferill íþróttamannsins: Landsliðsmenn leika sér Sport Fleiri fréttir Þrír aðstoða Pekka með landsliðið Jokic tjáir sig um óvæntan brottrekstur þjálfarans Barðist við tárin fyrir leik en skoraði svo 45 stig gegn gamla liðinu LeBron fær Barbie dúkku af sér „Þegar ég er í svona stuði þá fara þær á ferð með mér“ „Ekki séns að fara í sumarfrí“ Uppgjör: Njarðvík - Stjarnan 95-89 | Sópurinn á lofti í IceMar-höllinni Uppgjör: Þór Ak.-Valur 72-60 | Þórskonur ætluðu ekki í sumarfrí í kvöld Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Uppgjörið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 88-58 | Mættu með sópinn Flórída háskólameistari í fyrsta sinn í átján ár „Erum að gera þetta fyrir samfélagið“ „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Lakers vann toppliðið í vestrinu „Vorum bara heppnir að landa þessu“ „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti
Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti