Doc Rivers gefur Steve Kerr ráð: Ekki reita Russell til reiði Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. febrúar 2017 20:30 Steve Kerr og Doc Rivers. Vísir/AFP Doc Rivers þekkir það vel að stýra liði í Stjörnuleik NBA-deildarinnar og ef hann ætti að gefa Steve Kerr, þjálfara Golden State Warriors og liði Vesturdeildarinnar í Stjörnuleiknum á sunnudagskvöldið gott ráð þá væri það að hætta að hugsa um halda sínum leikmönnum ánægðum í Stjörnuleiknum. Rivers hefur nú sagt frá því að hans hernaðaráætlun í Stjörnuleikjum hafi verið að passa upp á það að þeir leikmenn, sem gætu möguleika unnið hann í komandi úrslitakeppni, væru ánægður með sitt hlutskipti í Stjörnuleiknum. „Ég passaði upp á það að þeir elskuðu mig, það er hinir leikmennirnir,“ sagði Doc Rivers, núverandi þjálfari Los Angeles Clippers. „Ég vissi að mínir menn elskuðu mig og ég þurfti því ekki að hafa áhyggjur af því,“ sagði Rivers. ESPN segir frá. Ráð Rivers eru því að halda mönnum eins og Russell Westbrook ánægðum. Golden State Warriors hefur reyndar unnið Oklahoma City Thunder þrisvar sinnum í vetur og það þótt að Westbrook hafi skilað frábærum tölum. Það er samt alltaf hættulegt að reita Russell til reiði enda spilar hann nógu reiður fyrir. Steve Kerr er með fjóra leikmenn Golden State Warriors í liði Vesturdeildarinnar og hann ætlar sér að setja þá alla fjóra saman inná völlinn á einhverjum tímapunkti. Kevin Durant, Stephen Curry, Klay Thompson og Draymond Green verða því inná með einhverjum einum öðrum, kannski bara Russell Westbrook. Hver vildi ekki sjá þá fimm saman. Doc Rivers sagði líka frá því að hann hafi rætt við leikmenn síns liðs í Stjörnuleiknum og spurt þá út í þeirra væntingar til komandi leiks. „Ég vildi ekki lenda í því að mæta manni í næsta leik sem væri staðráðinn í að skora 50 stig á mitt lið. Ég var því góður í því að fara til manna og spyrja þá hreint út hvað þeir vildu spila mikið í Stjörnuleiknum,“ sagði Doc Rivers. Stjörnuleikur NBA-deildarinnar fer fram í New Orleans á sunnudagskvöldið kemur en hann verður að venju í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. NBA Mest lesið „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Sport Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Sport Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Fótbolti Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Enski boltinn Börsungar bikarmeistarar eftir framlengingu Fótbolti Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann Fótbolti Brynjar studdur af KSÍ en Willum af Sundsambandinu Sport „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Stútfullur sófasunnudagur til sigurs Sport Spila allar í takkaskóm fyrir konur Fótbolti Fleiri fréttir Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Sjá meira
Doc Rivers þekkir það vel að stýra liði í Stjörnuleik NBA-deildarinnar og ef hann ætti að gefa Steve Kerr, þjálfara Golden State Warriors og liði Vesturdeildarinnar í Stjörnuleiknum á sunnudagskvöldið gott ráð þá væri það að hætta að hugsa um halda sínum leikmönnum ánægðum í Stjörnuleiknum. Rivers hefur nú sagt frá því að hans hernaðaráætlun í Stjörnuleikjum hafi verið að passa upp á það að þeir leikmenn, sem gætu möguleika unnið hann í komandi úrslitakeppni, væru ánægður með sitt hlutskipti í Stjörnuleiknum. „Ég passaði upp á það að þeir elskuðu mig, það er hinir leikmennirnir,“ sagði Doc Rivers, núverandi þjálfari Los Angeles Clippers. „Ég vissi að mínir menn elskuðu mig og ég þurfti því ekki að hafa áhyggjur af því,“ sagði Rivers. ESPN segir frá. Ráð Rivers eru því að halda mönnum eins og Russell Westbrook ánægðum. Golden State Warriors hefur reyndar unnið Oklahoma City Thunder þrisvar sinnum í vetur og það þótt að Westbrook hafi skilað frábærum tölum. Það er samt alltaf hættulegt að reita Russell til reiði enda spilar hann nógu reiður fyrir. Steve Kerr er með fjóra leikmenn Golden State Warriors í liði Vesturdeildarinnar og hann ætlar sér að setja þá alla fjóra saman inná völlinn á einhverjum tímapunkti. Kevin Durant, Stephen Curry, Klay Thompson og Draymond Green verða því inná með einhverjum einum öðrum, kannski bara Russell Westbrook. Hver vildi ekki sjá þá fimm saman. Doc Rivers sagði líka frá því að hann hafi rætt við leikmenn síns liðs í Stjörnuleiknum og spurt þá út í þeirra væntingar til komandi leiks. „Ég vildi ekki lenda í því að mæta manni í næsta leik sem væri staðráðinn í að skora 50 stig á mitt lið. Ég var því góður í því að fara til manna og spyrja þá hreint út hvað þeir vildu spila mikið í Stjörnuleiknum,“ sagði Doc Rivers. Stjörnuleikur NBA-deildarinnar fer fram í New Orleans á sunnudagskvöldið kemur en hann verður að venju í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport.
NBA Mest lesið „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Sport Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Sport Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Fótbolti Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Enski boltinn Börsungar bikarmeistarar eftir framlengingu Fótbolti Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann Fótbolti Brynjar studdur af KSÍ en Willum af Sundsambandinu Sport „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Stútfullur sófasunnudagur til sigurs Sport Spila allar í takkaskóm fyrir konur Fótbolti Fleiri fréttir Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Sjá meira