Högna Sigurðardóttir látin Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 14. febrúar 2017 17:27 Högna Sigurðardóttir, fékk ótal viðurkenningar fyrir störf sín sem arkitekt. Listasafn Reykjavíkur Högna Sigurðardóttir arkitekt, er látin 88 ára að aldri. Högna vakti athygli snemma fyrir störf sín, en hún varð fyrst kvenna til að teikna hús á Íslandi. RÚV greinir frá.Högna var þekkt fyrir viðhorf sín til arkitektúrs en hún lagði áherslu á tengsl húss við land og náttúru og leit hún svo á að húsið og innra byrði væru órofa heild. Hrá, ómáluð steypa lék þannig stórt hlutverk í hönnun Högnu. Högna fæddist í Vestmannaeyjum árið 1929 og útskrifaðist hún sem arkitekt árið 1960 frá Ecole des Beauz Arts í París, fyrst Íslendinga. Einbýlishús reist í Reykjavík, Kópavogi, Garðabæ á sjöunda áratugnum eru meðal þess sem ber störfum hennar merki en eitt af hennar frægustu hönnunum var einbýlishúsið við Bakkaflöt 1 í Garðabæ. Í umsögn sagði að í húsinu birtist næm tilfinning Högnu fyrir landslagi og náttúru en húsið var valið eitt af 100 merkustu byggingum 20. aldar í norður- og mið Evrópu í yfirlitsriti um byggingarlist 20. aldar. Högna hlaut ýmsar viðurkenningar fyrir störf sín á ferlinum, þar á meðal tók hún sæti í akademíu franskra arkitekta árið 1992 og árið 2007 hlaut hún heiðursorðu Sjónlistar fyrir einstakt framlag til íslenskrar nútímabyggingarlistar. Árið 2008 var Högna svo kjörin heiðursfélagi Arkitektafélags Íslands. Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Innlent Fleiri fréttir Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Sjá meira
Högna Sigurðardóttir arkitekt, er látin 88 ára að aldri. Högna vakti athygli snemma fyrir störf sín, en hún varð fyrst kvenna til að teikna hús á Íslandi. RÚV greinir frá.Högna var þekkt fyrir viðhorf sín til arkitektúrs en hún lagði áherslu á tengsl húss við land og náttúru og leit hún svo á að húsið og innra byrði væru órofa heild. Hrá, ómáluð steypa lék þannig stórt hlutverk í hönnun Högnu. Högna fæddist í Vestmannaeyjum árið 1929 og útskrifaðist hún sem arkitekt árið 1960 frá Ecole des Beauz Arts í París, fyrst Íslendinga. Einbýlishús reist í Reykjavík, Kópavogi, Garðabæ á sjöunda áratugnum eru meðal þess sem ber störfum hennar merki en eitt af hennar frægustu hönnunum var einbýlishúsið við Bakkaflöt 1 í Garðabæ. Í umsögn sagði að í húsinu birtist næm tilfinning Högnu fyrir landslagi og náttúru en húsið var valið eitt af 100 merkustu byggingum 20. aldar í norður- og mið Evrópu í yfirlitsriti um byggingarlist 20. aldar. Högna hlaut ýmsar viðurkenningar fyrir störf sín á ferlinum, þar á meðal tók hún sæti í akademíu franskra arkitekta árið 1992 og árið 2007 hlaut hún heiðursorðu Sjónlistar fyrir einstakt framlag til íslenskrar nútímabyggingarlistar. Árið 2008 var Högna svo kjörin heiðursfélagi Arkitektafélags Íslands.
Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Innlent Fleiri fréttir Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Sjá meira