Myndinni eytt sem tekin var í búningsklefa World Class Birgir Olgeirsson skrifar 16. febrúar 2017 10:28 Kallað var til lögreglu vegna deilna um mynd sem var tekin í kvennaklefa World Class á Seltjarnarnesi. Myndin er sviðsett. Vísir/Getty Myndin sem tekin í búningsklefa World Class á Seltjarnarnesi í hádeginu var eytt. Vísir greindi frá því í gær að upp úr hefði soðið á milli tveggja kvenna eftir að önnur þeirra tók mynd af sér í spegli búningsklefans. Hin konan fór fram á að konan sem tók myndina myndi eyða henni, enda sást hún fáklædd á myndinni. Konan sem tók myndina hafnaði beiðni hinnar konunnar og var þá farið með málið í afgreiðslu World Class þar sem ákveðið var að kalla til lögreglu. Þegar lögregla kom á vettvang varð niðurstaðan sú að konan sem tók myndina eyddi henni.Helga Þórisdóttir, forstjóri PersónuverndarSkiptir máli hvar myndin er tekin Helga Þórisdóttir, forstjóri Persónuverndar, segir að fólk megi deila hverju sem er um eigið líf en aðrar reglur gilda ef fólk birtir eitthvað sem geti falið í sér brot á friðhelgi einkalífs fólks. Helga segir það geta skipt máli hvar myndin sé tekin, og nefnir sem dæmi að munur sé á því hvort mynd sé tekin af fáklæddum einstaklingi í búningsklefa eða í sundlaug. Meta þurfi hvert tilefni sjálfstætt. „Stundum er gott að hafa lagaramma en stundum má eiginlega segja að þess þurfi kannski ekki. Það gefur eiginlega má segja augaleið að það að taka mynd af einstaklingi, til dæmis á nærklæðum einum klæða og ætla að birta slíka mynd á vef fyrir 30 þúsund einstaklinga, þá þarftu að sjálfsögðu að sinna því að einstaklingurinn vilji ekki að myndi fari þangað. Það er alveg ljóst,“ sagði Helga í síðdegisútvarp Rásar 2 í gær. Grunnreglan sé að fá leyfi fyrir myndbirtingunni og sá sem ákveður að birta myndina á samfélagsmiðli beri ábyrgð á myndbirtingunni. Tengdar fréttir Tók sjálfu í kvennaklefanum í World Class og neitaði að eyða henni Upp úr sauð á milli tveggja kvenna í búningsklefa World Class á Seltjarnarnesi í hádeginu í dag. 15. febrúar 2017 14:00 Mest lesið Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ Innlent Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Erlent Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Erlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Erlent Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Innlent Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Innlent Fleiri fréttir Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Sjá meira
Myndin sem tekin í búningsklefa World Class á Seltjarnarnesi í hádeginu var eytt. Vísir greindi frá því í gær að upp úr hefði soðið á milli tveggja kvenna eftir að önnur þeirra tók mynd af sér í spegli búningsklefans. Hin konan fór fram á að konan sem tók myndina myndi eyða henni, enda sást hún fáklædd á myndinni. Konan sem tók myndina hafnaði beiðni hinnar konunnar og var þá farið með málið í afgreiðslu World Class þar sem ákveðið var að kalla til lögreglu. Þegar lögregla kom á vettvang varð niðurstaðan sú að konan sem tók myndina eyddi henni.Helga Þórisdóttir, forstjóri PersónuverndarSkiptir máli hvar myndin er tekin Helga Þórisdóttir, forstjóri Persónuverndar, segir að fólk megi deila hverju sem er um eigið líf en aðrar reglur gilda ef fólk birtir eitthvað sem geti falið í sér brot á friðhelgi einkalífs fólks. Helga segir það geta skipt máli hvar myndin sé tekin, og nefnir sem dæmi að munur sé á því hvort mynd sé tekin af fáklæddum einstaklingi í búningsklefa eða í sundlaug. Meta þurfi hvert tilefni sjálfstætt. „Stundum er gott að hafa lagaramma en stundum má eiginlega segja að þess þurfi kannski ekki. Það gefur eiginlega má segja augaleið að það að taka mynd af einstaklingi, til dæmis á nærklæðum einum klæða og ætla að birta slíka mynd á vef fyrir 30 þúsund einstaklinga, þá þarftu að sjálfsögðu að sinna því að einstaklingurinn vilji ekki að myndi fari þangað. Það er alveg ljóst,“ sagði Helga í síðdegisútvarp Rásar 2 í gær. Grunnreglan sé að fá leyfi fyrir myndbirtingunni og sá sem ákveður að birta myndina á samfélagsmiðli beri ábyrgð á myndbirtingunni.
Tengdar fréttir Tók sjálfu í kvennaklefanum í World Class og neitaði að eyða henni Upp úr sauð á milli tveggja kvenna í búningsklefa World Class á Seltjarnarnesi í hádeginu í dag. 15. febrúar 2017 14:00 Mest lesið Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ Innlent Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Erlent Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Erlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Erlent Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Innlent Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Innlent Fleiri fréttir Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Sjá meira
Tók sjálfu í kvennaklefanum í World Class og neitaði að eyða henni Upp úr sauð á milli tveggja kvenna í búningsklefa World Class á Seltjarnarnesi í hádeginu í dag. 15. febrúar 2017 14:00