Marc Jacobs lokaði tískuvikunni í New York með hvelli Ritstjórn skrifar 17. febrúar 2017 11:30 Sýning Marc Jacobs heppnaðist einstaklega vel. Myndir/Getty Bandaríski hönnuðurinn Marc Jacobs lokaði tískuvikunni í New York í gær. Þar frumsýndi hann haustlínu sína og fékk með sér mikinn fjölda af stærstu fyrirsætum heims. Einnig var fremsti bekkurinn stútfullur af stjörnum. Línan sjálf kom flott út og minnti helst á diskó og hip hop tímabil New York borgar á áttunda og níunda áratuginum. Sjón er söguríkari en hægt er að sjá allt það besta frá sýningunni hér fyrir neðan. Mest lesið Frank Ocean snýr aftur í nýrri auglýsingaherferð Calvin Klein Glamour "Til ykkar sem ætlið að gagnrýna holdarfar mitt...“ Glamour Grammy 2017: Best klæddu stjörnurnar Glamour Blind youtube stjarna masterar blautan eyeliner Glamour Að taka stökkið Glamour Björk í fullum Utopiu skrúða Glamour Fangaði augnblikin á Instagram fyrir Vogue Glamour Íslensk fyrirsæta í auglýsingaherferð Miu Miu Glamour Inga Eiríks nýtt andlit Feel Iceland Glamour Jean Paul Gaultier berst gegn HIV með bakpokarisa Glamour
Bandaríski hönnuðurinn Marc Jacobs lokaði tískuvikunni í New York í gær. Þar frumsýndi hann haustlínu sína og fékk með sér mikinn fjölda af stærstu fyrirsætum heims. Einnig var fremsti bekkurinn stútfullur af stjörnum. Línan sjálf kom flott út og minnti helst á diskó og hip hop tímabil New York borgar á áttunda og níunda áratuginum. Sjón er söguríkari en hægt er að sjá allt það besta frá sýningunni hér fyrir neðan.
Mest lesið Frank Ocean snýr aftur í nýrri auglýsingaherferð Calvin Klein Glamour "Til ykkar sem ætlið að gagnrýna holdarfar mitt...“ Glamour Grammy 2017: Best klæddu stjörnurnar Glamour Blind youtube stjarna masterar blautan eyeliner Glamour Að taka stökkið Glamour Björk í fullum Utopiu skrúða Glamour Fangaði augnblikin á Instagram fyrir Vogue Glamour Íslensk fyrirsæta í auglýsingaherferð Miu Miu Glamour Inga Eiríks nýtt andlit Feel Iceland Glamour Jean Paul Gaultier berst gegn HIV með bakpokarisa Glamour