Marc Jacobs lokaði tískuvikunni í New York með hvelli Ritstjórn skrifar 17. febrúar 2017 11:30 Sýning Marc Jacobs heppnaðist einstaklega vel. Myndir/Getty Bandaríski hönnuðurinn Marc Jacobs lokaði tískuvikunni í New York í gær. Þar frumsýndi hann haustlínu sína og fékk með sér mikinn fjölda af stærstu fyrirsætum heims. Einnig var fremsti bekkurinn stútfullur af stjörnum. Línan sjálf kom flott út og minnti helst á diskó og hip hop tímabil New York borgar á áttunda og níunda áratuginum. Sjón er söguríkari en hægt er að sjá allt það besta frá sýningunni hér fyrir neðan. Mest lesið Gigi Hadid er komin með nóg af því að vera gagnrýnd fyrir vaxtarlag sitt Glamour Röndótt vor hjá Lanvin Glamour Stílisti Michelle Obama leysir frá skjóðunni Glamour Kate Moss prýðir forsíðu Vogue í 38. skiptið Glamour Victoria's Secret tískusýning verður haldin í París þetta árið Glamour Breskar fyrirsætuskrifstofur sakaðar um verðsamráð Glamour Þemað fyrir Met Gala 2017 loksins tilkynnt Glamour Theresa May mun sitja fyrir í Vogue Glamour Michael Kors á hraðri niðurleið Glamour Katy Perry nuddar salti í sár Taylor Swift Glamour
Bandaríski hönnuðurinn Marc Jacobs lokaði tískuvikunni í New York í gær. Þar frumsýndi hann haustlínu sína og fékk með sér mikinn fjölda af stærstu fyrirsætum heims. Einnig var fremsti bekkurinn stútfullur af stjörnum. Línan sjálf kom flott út og minnti helst á diskó og hip hop tímabil New York borgar á áttunda og níunda áratuginum. Sjón er söguríkari en hægt er að sjá allt það besta frá sýningunni hér fyrir neðan.
Mest lesið Gigi Hadid er komin með nóg af því að vera gagnrýnd fyrir vaxtarlag sitt Glamour Röndótt vor hjá Lanvin Glamour Stílisti Michelle Obama leysir frá skjóðunni Glamour Kate Moss prýðir forsíðu Vogue í 38. skiptið Glamour Victoria's Secret tískusýning verður haldin í París þetta árið Glamour Breskar fyrirsætuskrifstofur sakaðar um verðsamráð Glamour Þemað fyrir Met Gala 2017 loksins tilkynnt Glamour Theresa May mun sitja fyrir í Vogue Glamour Michael Kors á hraðri niðurleið Glamour Katy Perry nuddar salti í sár Taylor Swift Glamour