Götutískan á Sónar olli engum vonbrigðum Ritstjórn skrifar 19. febrúar 2017 18:00 Sónar Reykjavík fór fram í Hörpunni um helgina og lauk í gærkvöldi. Margir af okkar helstu tónlistarmönnum komu fram á hátíðinni sem og erlendir flytjendur sem eflaust margir voru búnir að bíða spenntir eftir. Rakel Tómasdóttir, ljósmyndari Glamour, var stödd á hátíðinni og tók út það sem bar hæst í götutískunni. Það var um nóg að velja enda greinilegt að gestir Sónar hafi klætt sig í sitt fínasta púss. Hér fyrir neðan má sjá nokkra vel valda og vel klædda gesti. Glamour/Rakel TómasdóttirGlamour/Rakel TómasdóttirGlamour/Rakel Tómasdóttir Mest lesið Ein af topp 30 fyrirsætum 21 aldarinnar Glamour Steven Meisel myndaði vorherferð Zara Glamour Strigaskór og dúnúlpur á strætum Parísar Glamour Fimm make up lúkk fyrir helgina Glamour Flottasta hárteymi heims á leið til landsins Glamour „Orðið sem var notað um mig var martröð“ Glamour Afslöppuð og skemmtileg tískusýning Chanel Glamour Færri komust að en vildu í tískupartý 66 Norður í Kaupmannahöfn Glamour Gigi Hadid á forsíðu bandaríska Vogue í fyrsta skiptið Glamour Facebook-hópurinn Merkjavörur verður að verslun í miðbænum Glamour
Sónar Reykjavík fór fram í Hörpunni um helgina og lauk í gærkvöldi. Margir af okkar helstu tónlistarmönnum komu fram á hátíðinni sem og erlendir flytjendur sem eflaust margir voru búnir að bíða spenntir eftir. Rakel Tómasdóttir, ljósmyndari Glamour, var stödd á hátíðinni og tók út það sem bar hæst í götutískunni. Það var um nóg að velja enda greinilegt að gestir Sónar hafi klætt sig í sitt fínasta púss. Hér fyrir neðan má sjá nokkra vel valda og vel klædda gesti. Glamour/Rakel TómasdóttirGlamour/Rakel TómasdóttirGlamour/Rakel Tómasdóttir
Mest lesið Ein af topp 30 fyrirsætum 21 aldarinnar Glamour Steven Meisel myndaði vorherferð Zara Glamour Strigaskór og dúnúlpur á strætum Parísar Glamour Fimm make up lúkk fyrir helgina Glamour Flottasta hárteymi heims á leið til landsins Glamour „Orðið sem var notað um mig var martröð“ Glamour Afslöppuð og skemmtileg tískusýning Chanel Glamour Færri komust að en vildu í tískupartý 66 Norður í Kaupmannahöfn Glamour Gigi Hadid á forsíðu bandaríska Vogue í fyrsta skiptið Glamour Facebook-hópurinn Merkjavörur verður að verslun í miðbænum Glamour