Götutískan á Sónar olli engum vonbrigðum Ritstjórn skrifar 19. febrúar 2017 18:00 Sónar Reykjavík fór fram í Hörpunni um helgina og lauk í gærkvöldi. Margir af okkar helstu tónlistarmönnum komu fram á hátíðinni sem og erlendir flytjendur sem eflaust margir voru búnir að bíða spenntir eftir. Rakel Tómasdóttir, ljósmyndari Glamour, var stödd á hátíðinni og tók út það sem bar hæst í götutískunni. Það var um nóg að velja enda greinilegt að gestir Sónar hafi klætt sig í sitt fínasta púss. Hér fyrir neðan má sjá nokkra vel valda og vel klædda gesti. Glamour/Rakel TómasdóttirGlamour/Rakel TómasdóttirGlamour/Rakel Tómasdóttir Mest lesið Bold Metals í BBHMM Glamour Ekki missa af sjarmatröllinu með bleika hárið Glamour Kardashian-systur allar saman í Calvin Klein auglýsingu Glamour Kate Moss og Jamie Hince að skilja? Glamour Paris Hilton í hlutverk Kim Kardashian Glamour Er fertugt nýja tvítugt í fyrirsætuheiminum? Glamour Topp snyrtivörulistinn fyrir sumarið Glamour Ég er glamorous! Glamour Sigrún Eva situr fyrir hjá Rag & Bone Glamour Louis Vuitton frumsýnir samstarfið við Supreme Glamour
Sónar Reykjavík fór fram í Hörpunni um helgina og lauk í gærkvöldi. Margir af okkar helstu tónlistarmönnum komu fram á hátíðinni sem og erlendir flytjendur sem eflaust margir voru búnir að bíða spenntir eftir. Rakel Tómasdóttir, ljósmyndari Glamour, var stödd á hátíðinni og tók út það sem bar hæst í götutískunni. Það var um nóg að velja enda greinilegt að gestir Sónar hafi klætt sig í sitt fínasta púss. Hér fyrir neðan má sjá nokkra vel valda og vel klædda gesti. Glamour/Rakel TómasdóttirGlamour/Rakel TómasdóttirGlamour/Rakel Tómasdóttir
Mest lesið Bold Metals í BBHMM Glamour Ekki missa af sjarmatröllinu með bleika hárið Glamour Kardashian-systur allar saman í Calvin Klein auglýsingu Glamour Kate Moss og Jamie Hince að skilja? Glamour Paris Hilton í hlutverk Kim Kardashian Glamour Er fertugt nýja tvítugt í fyrirsætuheiminum? Glamour Topp snyrtivörulistinn fyrir sumarið Glamour Ég er glamorous! Glamour Sigrún Eva situr fyrir hjá Rag & Bone Glamour Louis Vuitton frumsýnir samstarfið við Supreme Glamour