Febrúarspá Siggu Kling – Tvíburi: Passa þú þig á því að láta alls ekki ljúga að þér Sigga Kling skrifar 3. febrúar 2017 09:00 Elsku tvíburi minn, þú ert svo mikill innblástur fyrir okkur hin og við erum þér svo þakklát að þú sért yfirleitt til. Þú hefur svo skapandi framkomu og ert snillingur með orð. Það býr í þér svolítill sálfræðingur, sem lætur þig oft sálgreina lífið of mikið, og hugsa of langt fram í tímann um hvert þú ætlir að fara og hverja þú ætlar að taka með þér. Það er bara svo spennandi að sjá hversu fljótt þú getur skipt um skoðun. Og hversu skemmtilegt er það, því að það fær enginn leið á manneskju sem fær alltaf nýjar hugmyndir frá einum degi til annars. Það eina sem getur ruglað andann þinn, elskan mín, er að þú viljir breyta þér í akkúrat nákvæma týpu sem fer ekki úr þægindahringnum. Þá er eins og lífið geti stoppað og skemmt fyrir því hversu gaman þú hefur í raun af lífinu. Það er algengt að frami skipti þig miklu máli. „Hvað er frami?“ Það er kannski ekki að standa fremst sem karakter, ekki keppa við aðra heldur keppast við að gera þig að góðu fyrirtæki. Þú ert akkúrat á þeim tíma, sérstaklega í mars, apríl og maí og þú getur séð, að þú ert að fá útkomu sem þú sættir þig við. Hvíldu þig svolítið í febrúar og leyfðu þér bara að hangsa aðeins. Þú ert að safna krafti og þá er oft gott að sofa aðeins meira til að byggja upp frumurnar og eldmóðinn. Ekki bíta þig fyrir það þó að orkan geti aðeins verið að slá þig utan undir. Alls ekki pína þig í ræktina fyrr en í mars, því að af samviskubitinu einu sama gætir þú fitnað. Sem reyndar fer þér alveg ljómandi vel. Hinn fallegi Merkúr, dreifir til þín litum í ljóshraða og sendir þér nýtt fólk sem kemur með skilaboð sem þú þarft að nýta þér. Og það er nú allt gott og blessað með það, en passa þú þig á því að láta alls ekki ljúga að þér. Þú átt það til að vera svo einlægur og trúa öllu svo að þú skalt spyrja ráða hvað er best ? Þið sem eruð á lausu: Þið verðið ekki alveg vissir um hvort þið séuð ástfangnir eða ekki. Einn daginn virðist ástin verða sterkt inni, en suma daga eru tilfinningarnar alveg frosnar. Þetta getur líka átt við þá sem eru í sambandi. Mottó – Ég get, ég ætla og ég skal.Frægir Tvíburar: Ragnar Sigurðsson landsliðsmaður, Örn Árnason leikari, Óli Geir Jónsson plötusnúður, Bjarni töframaður, Hrund Þórsdóttir fréttakona, Össur Skarphéðinsson húmoristi, Johnny Depp leikari, Páll Magnússon fjölmiðlamaður, Kjartan Atli Kjartansson lífsspekúlant, Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari, Gunnar Einarsson, bæjarstjóri Garðabæjar, Andri Freyr útvarpsmaður og Lýðveldið Ísland, Donald Trump, Þórarinn Þórarinsson blaðamaður. Donald Trump Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ Lífið Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Tíska og hönnun Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar Lífið „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Lífið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur og Ingunn hætt saman Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Mesta mýtan að fólkið sé grimmt og dónalegt Rán, Guðjón, Kristín og Stefán Máni hrepptu hnossið Enn einn breski erfinginn í heiminn Átján ára aldursmunur milli yngsta og elsta keppanda í Ungfrú Ísland Will Ferrell ætlar með Husavik á Broadway Sjá meira
Elsku tvíburi minn, þú ert svo mikill innblástur fyrir okkur hin og við erum þér svo þakklát að þú sért yfirleitt til. Þú hefur svo skapandi framkomu og ert snillingur með orð. Það býr í þér svolítill sálfræðingur, sem lætur þig oft sálgreina lífið of mikið, og hugsa of langt fram í tímann um hvert þú ætlir að fara og hverja þú ætlar að taka með þér. Það er bara svo spennandi að sjá hversu fljótt þú getur skipt um skoðun. Og hversu skemmtilegt er það, því að það fær enginn leið á manneskju sem fær alltaf nýjar hugmyndir frá einum degi til annars. Það eina sem getur ruglað andann þinn, elskan mín, er að þú viljir breyta þér í akkúrat nákvæma týpu sem fer ekki úr þægindahringnum. Þá er eins og lífið geti stoppað og skemmt fyrir því hversu gaman þú hefur í raun af lífinu. Það er algengt að frami skipti þig miklu máli. „Hvað er frami?“ Það er kannski ekki að standa fremst sem karakter, ekki keppa við aðra heldur keppast við að gera þig að góðu fyrirtæki. Þú ert akkúrat á þeim tíma, sérstaklega í mars, apríl og maí og þú getur séð, að þú ert að fá útkomu sem þú sættir þig við. Hvíldu þig svolítið í febrúar og leyfðu þér bara að hangsa aðeins. Þú ert að safna krafti og þá er oft gott að sofa aðeins meira til að byggja upp frumurnar og eldmóðinn. Ekki bíta þig fyrir það þó að orkan geti aðeins verið að slá þig utan undir. Alls ekki pína þig í ræktina fyrr en í mars, því að af samviskubitinu einu sama gætir þú fitnað. Sem reyndar fer þér alveg ljómandi vel. Hinn fallegi Merkúr, dreifir til þín litum í ljóshraða og sendir þér nýtt fólk sem kemur með skilaboð sem þú þarft að nýta þér. Og það er nú allt gott og blessað með það, en passa þú þig á því að láta alls ekki ljúga að þér. Þú átt það til að vera svo einlægur og trúa öllu svo að þú skalt spyrja ráða hvað er best ? Þið sem eruð á lausu: Þið verðið ekki alveg vissir um hvort þið séuð ástfangnir eða ekki. Einn daginn virðist ástin verða sterkt inni, en suma daga eru tilfinningarnar alveg frosnar. Þetta getur líka átt við þá sem eru í sambandi. Mottó – Ég get, ég ætla og ég skal.Frægir Tvíburar: Ragnar Sigurðsson landsliðsmaður, Örn Árnason leikari, Óli Geir Jónsson plötusnúður, Bjarni töframaður, Hrund Þórsdóttir fréttakona, Össur Skarphéðinsson húmoristi, Johnny Depp leikari, Páll Magnússon fjölmiðlamaður, Kjartan Atli Kjartansson lífsspekúlant, Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari, Gunnar Einarsson, bæjarstjóri Garðabæjar, Andri Freyr útvarpsmaður og Lýðveldið Ísland, Donald Trump, Þórarinn Þórarinsson blaðamaður.
Donald Trump Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ Lífið Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Tíska og hönnun Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar Lífið „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Lífið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur og Ingunn hætt saman Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Mesta mýtan að fólkið sé grimmt og dónalegt Rán, Guðjón, Kristín og Stefán Máni hrepptu hnossið Enn einn breski erfinginn í heiminn Átján ára aldursmunur milli yngsta og elsta keppanda í Ungfrú Ísland Will Ferrell ætlar með Husavik á Broadway Sjá meira