Fimleikaveisla í Laugardalshöllnni í dag og tímamót hjá Eyþóru Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. febrúar 2017 10:30 Eyþóra Elísabet Þórsdóttir sér hér á Ólympíuleikunum í Ríó þar sem hún varð níunda í fjölþraut. Vísir/Getty Fimleikakeppni WOW Reykjavik International Games fer fram í Laugardalshöll í dag. Það er óhætt að segja að þar verði sannkölluð fimleikaveisla því tíu feiknasterkir erlendir gestir eru komnir til að taka þátt ásamt flestu af besta fimleikafólki landsins. Þetta er í fyrsta sinn í 12 ár sem keppt er í fimleikum í Laugardalshöll og því mikill spenningur hjá fimleikafólkinu. Eflaust bíða flestir spenntir eftir því að sjá íslensku fimleikakonuna sem keppir fyrir Holland, Eyþóru Elísabetu Þórsdóttur, en þetta er hennar fyrsta keppni hér á landi. Eyþóra var í 9.sæti í fjölþraut á Ólympíuleikunum og valin bjartasta von Hollands í íþróttum á árinu 2016. Einnig bíða margir eftir að sjá Oleg Vereniaiev frá Úkraínu sem var í 2.sæti í fjölþraut á Ólympíuleikunum í sumar og Ólympíumeistari á tvíslá. Á meðal keppenda er líka Daria Spiridonova frá Rússlandi sem var heimsmeistari á tvíslá árið 2014 og 2015 og bandaríska landsliðskonan Syndey Johnson Scharpf. Meðfylgjandi er listi yfir alla keppendur. Fimleikakeppnin hefst klukkan 15 á morgun og lýkur um klukkan 18. Miðaverð er 2.000 krónur fyrir 18 ára og eldri, 1.000 krónur fyrir 13-17 ára, 500 krónur fyrir 6-12 ára og frítt fyrir 5 ára og yngri. Forsala á miðum var hjá fimleikafélögunum í Reykjavík í gær og í fyrradag sem gekk mjög vel og augljóst að fólk ætlar ekki að láta þessa fimleikaveislu framhjá sér fara. Fimleikar Mest lesið „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Fótbolti „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Enski boltinn Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Fótbolti Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Íslenski boltinn HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut Handbolti Fleiri fréttir Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Allt jafnt á toppnum hjá bæði körlum og konum Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Rekinn aðeins sex mánuðum eftir að hann yfirgaf Liverpool Mamma og pabbi í stúkunni þegar Emelía skoraði þrennuna í bikarnum Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Markvörðurinn hlýddi konunni og kastar nú pílum í beinni „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Dæmd fyrir að stela af liðsfélaga í landsliðinu en nær Ólympíuleikunum Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Leggja ríginn til hliðar í tvo klukkutíma „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Grindavík og Formúlan brunar í Brasilíu Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ „Það er björt framtíð á Nesinu“ Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Sjá meira
Fimleikakeppni WOW Reykjavik International Games fer fram í Laugardalshöll í dag. Það er óhætt að segja að þar verði sannkölluð fimleikaveisla því tíu feiknasterkir erlendir gestir eru komnir til að taka þátt ásamt flestu af besta fimleikafólki landsins. Þetta er í fyrsta sinn í 12 ár sem keppt er í fimleikum í Laugardalshöll og því mikill spenningur hjá fimleikafólkinu. Eflaust bíða flestir spenntir eftir því að sjá íslensku fimleikakonuna sem keppir fyrir Holland, Eyþóru Elísabetu Þórsdóttur, en þetta er hennar fyrsta keppni hér á landi. Eyþóra var í 9.sæti í fjölþraut á Ólympíuleikunum og valin bjartasta von Hollands í íþróttum á árinu 2016. Einnig bíða margir eftir að sjá Oleg Vereniaiev frá Úkraínu sem var í 2.sæti í fjölþraut á Ólympíuleikunum í sumar og Ólympíumeistari á tvíslá. Á meðal keppenda er líka Daria Spiridonova frá Rússlandi sem var heimsmeistari á tvíslá árið 2014 og 2015 og bandaríska landsliðskonan Syndey Johnson Scharpf. Meðfylgjandi er listi yfir alla keppendur. Fimleikakeppnin hefst klukkan 15 á morgun og lýkur um klukkan 18. Miðaverð er 2.000 krónur fyrir 18 ára og eldri, 1.000 krónur fyrir 13-17 ára, 500 krónur fyrir 6-12 ára og frítt fyrir 5 ára og yngri. Forsala á miðum var hjá fimleikafélögunum í Reykjavík í gær og í fyrradag sem gekk mjög vel og augljóst að fólk ætlar ekki að láta þessa fimleikaveislu framhjá sér fara.
Fimleikar Mest lesið „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Fótbolti „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Enski boltinn Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Fótbolti Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Íslenski boltinn HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut Handbolti Fleiri fréttir Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Allt jafnt á toppnum hjá bæði körlum og konum Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Rekinn aðeins sex mánuðum eftir að hann yfirgaf Liverpool Mamma og pabbi í stúkunni þegar Emelía skoraði þrennuna í bikarnum Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Markvörðurinn hlýddi konunni og kastar nú pílum í beinni „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Dæmd fyrir að stela af liðsfélaga í landsliðinu en nær Ólympíuleikunum Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Leggja ríginn til hliðar í tvo klukkutíma „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Grindavík og Formúlan brunar í Brasilíu Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ „Það er björt framtíð á Nesinu“ Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Sjá meira