Forsætisráðherra Svíþjóðar gerir grín að Trump Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 4. febrúar 2017 16:50 Isabelle Lövin, ásamt samstarfskonum. Vísir/Skjáskot Isabella Lövin, starfandi forsætisráðherra Svíþjóðar, hefur deilt ljósmynd af sjálfri sér, þar sem hún skrifar undir lagafrumvarp er varðar loftlagsmál, en á myndinni er hún umkringd kvenkyns vinnufélögum sínum. Myndin þykir nokkuð lík ljósmyndum af forseta Bandaríkjanna, Donald Trump, þar sem hann skrifar undir tilskipun sem tengjast fóstureyðingum, umkringdur hópi af karlkyns vinnufélögum. Þær myndir hafa verið harðlega gagnrýndar, þar sem þær sýna einungis karlmenn við lagasetningu sem varðar líkama og réttindi kvenna. Talið er næsta víst að Lövin, sé með þessum hætti að hæðast að forsetanum og ófjölbreyttum hópi samstarfsmanna hans. Just signed referral of Swedish #climate law, binding all future governments to net zero emissions by 2045. For a safer and better future. pic.twitter.com/OqOO2y8BU6— Isabella Lövin (@IsabellaLovin) February 3, 2017 This group just made it more difficult for women to get access to health care worldwide. You tell me what's wrong with this picture. pic.twitter.com/8UQFWg8qO3— Kamala Harris (@KamalaHarris) January 23, 2017 Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Lífið „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Tónlist Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Lífið Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Menning Rosalia komin með skvísu upp á arminn Lífið Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Fleiri fréttir „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Sjá meira
Isabella Lövin, starfandi forsætisráðherra Svíþjóðar, hefur deilt ljósmynd af sjálfri sér, þar sem hún skrifar undir lagafrumvarp er varðar loftlagsmál, en á myndinni er hún umkringd kvenkyns vinnufélögum sínum. Myndin þykir nokkuð lík ljósmyndum af forseta Bandaríkjanna, Donald Trump, þar sem hann skrifar undir tilskipun sem tengjast fóstureyðingum, umkringdur hópi af karlkyns vinnufélögum. Þær myndir hafa verið harðlega gagnrýndar, þar sem þær sýna einungis karlmenn við lagasetningu sem varðar líkama og réttindi kvenna. Talið er næsta víst að Lövin, sé með þessum hætti að hæðast að forsetanum og ófjölbreyttum hópi samstarfsmanna hans. Just signed referral of Swedish #climate law, binding all future governments to net zero emissions by 2045. For a safer and better future. pic.twitter.com/OqOO2y8BU6— Isabella Lövin (@IsabellaLovin) February 3, 2017 This group just made it more difficult for women to get access to health care worldwide. You tell me what's wrong with this picture. pic.twitter.com/8UQFWg8qO3— Kamala Harris (@KamalaHarris) January 23, 2017
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Lífið „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Tónlist Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Lífið Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Menning Rosalia komin með skvísu upp á arminn Lífið Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Fleiri fréttir „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Sjá meira