Super Bowl auglýsingarnar 2017: Fljúgandi draugahundur, Melissa McCarthy og Justin Bieber Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 5. febrúar 2017 21:00 Auglýsingarnar í ár eru hreint út sagt stórkostlegar. Vísir/Skjáskot Stærsti íþróttaviðburður ársins er í kvöld, þegar New England Patriots og Atlanta Falcons mætast í leiknum um Ofurskálina eða Super Bowl. Íþróttaviðburðurinn er svo stór í sniðum og fær svo mikið áhorf, að auglýsendur keppast um auglýsingaplássið á meðan leiknum stendur. Hefð hefur því skapast fyrir því að auglýsendur keppa sín á milli, um það hver getur framleitt eftirminnilegustu auglýsinguna sem sýnd er á þessum tíma. Í ár er engin undantekning, en hér að neðan er hægt að sjá eftirminnilegustu auglýsingarnar sem sýndar verða í kvöld, þar sem ber meðal annars að líta fljúgandi draugahund og Jasom Statham, Melissa McCarthy og svo miklu miklu fleiri stjörnur. HondaHonda nýtti sér næstum því allar Hollywood stjörnurnar í þessari auglýsingu, til að hvetja okkur áfram, af árbókarmyndum sínum.AudiHugulsamur faðir veltir vöngum yfir því hvernig hann eigi að útskýra ójafna stöðu kynjanna fyrir ungri dóttur sinni, í þessari auglýsingu frá Audi.Bud LightDraugur Spuds Mackenzie, sem áður fyrr var aðal lukkudýr Bud Light bjórframleiðandans og ítrekað notaður í auglýsingar þeirra, leikur aðalhlutverkið í þessari auglýsingu, sem minnir svolítið á jólasögu.KiaMelissa McCarthy leikur lánlausan umhverfisverndarsinna, í þessari drepfyndnu auglýsingu frá bílaframleiðandanum KIA.T-MobilePoppstjarnan Justin Bieber, mætir til leiks í þessari auglýsingu og útskýrir þróun snertimarka-danssporanna, sem leikmenn grípa í til að fagna snertimörkum í ruðningi.Fleiri stórskemmtilegar auglýsingar má sjá hér að neðan, þar sem Jason Statham og Tom Brady láta meðal annars sjá sig. Sjón er svo sannarlega sögu ríkari. Tengdar fréttir Fimm bestu Super Bowl auglýsingar allra tíma Krúttlegur Darth Vader og Michael Jordan vs. Larry Bird koma sterkir inn. 7. febrúar 2016 23:00 Fjórfalt meiri tekjur vegna Super Bowl NFL-deildin stendur á sunnudag fyrir "árshátíð auglýsenda“ eða Super Bowl 51. Fræðslustjóri VÍB segir auglýsingatekjur bandarískra fjölmiðla vegna úrslitaleiksins nema 44 milljörðum króna og slátra þarf 650 milljónum hænsna. 1. febrúar 2017 14:00 Mest lesið Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Máttu rukka íslenska konu um 1,2 milljónir fyrir dvöl á spítalanum Neytendur Linkedin sektað um tugi milljarða Viðskipti erlent Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Stærsti íþróttaviðburður ársins er í kvöld, þegar New England Patriots og Atlanta Falcons mætast í leiknum um Ofurskálina eða Super Bowl. Íþróttaviðburðurinn er svo stór í sniðum og fær svo mikið áhorf, að auglýsendur keppast um auglýsingaplássið á meðan leiknum stendur. Hefð hefur því skapast fyrir því að auglýsendur keppa sín á milli, um það hver getur framleitt eftirminnilegustu auglýsinguna sem sýnd er á þessum tíma. Í ár er engin undantekning, en hér að neðan er hægt að sjá eftirminnilegustu auglýsingarnar sem sýndar verða í kvöld, þar sem ber meðal annars að líta fljúgandi draugahund og Jasom Statham, Melissa McCarthy og svo miklu miklu fleiri stjörnur. HondaHonda nýtti sér næstum því allar Hollywood stjörnurnar í þessari auglýsingu, til að hvetja okkur áfram, af árbókarmyndum sínum.AudiHugulsamur faðir veltir vöngum yfir því hvernig hann eigi að útskýra ójafna stöðu kynjanna fyrir ungri dóttur sinni, í þessari auglýsingu frá Audi.Bud LightDraugur Spuds Mackenzie, sem áður fyrr var aðal lukkudýr Bud Light bjórframleiðandans og ítrekað notaður í auglýsingar þeirra, leikur aðalhlutverkið í þessari auglýsingu, sem minnir svolítið á jólasögu.KiaMelissa McCarthy leikur lánlausan umhverfisverndarsinna, í þessari drepfyndnu auglýsingu frá bílaframleiðandanum KIA.T-MobilePoppstjarnan Justin Bieber, mætir til leiks í þessari auglýsingu og útskýrir þróun snertimarka-danssporanna, sem leikmenn grípa í til að fagna snertimörkum í ruðningi.Fleiri stórskemmtilegar auglýsingar má sjá hér að neðan, þar sem Jason Statham og Tom Brady láta meðal annars sjá sig. Sjón er svo sannarlega sögu ríkari.
Tengdar fréttir Fimm bestu Super Bowl auglýsingar allra tíma Krúttlegur Darth Vader og Michael Jordan vs. Larry Bird koma sterkir inn. 7. febrúar 2016 23:00 Fjórfalt meiri tekjur vegna Super Bowl NFL-deildin stendur á sunnudag fyrir "árshátíð auglýsenda“ eða Super Bowl 51. Fræðslustjóri VÍB segir auglýsingatekjur bandarískra fjölmiðla vegna úrslitaleiksins nema 44 milljörðum króna og slátra þarf 650 milljónum hænsna. 1. febrúar 2017 14:00 Mest lesið Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Máttu rukka íslenska konu um 1,2 milljónir fyrir dvöl á spítalanum Neytendur Linkedin sektað um tugi milljarða Viðskipti erlent Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Fimm bestu Super Bowl auglýsingar allra tíma Krúttlegur Darth Vader og Michael Jordan vs. Larry Bird koma sterkir inn. 7. febrúar 2016 23:00
Fjórfalt meiri tekjur vegna Super Bowl NFL-deildin stendur á sunnudag fyrir "árshátíð auglýsenda“ eða Super Bowl 51. Fræðslustjóri VÍB segir auglýsingatekjur bandarískra fjölmiðla vegna úrslitaleiksins nema 44 milljörðum króna og slátra þarf 650 milljónum hænsna. 1. febrúar 2017 14:00