Aðdáendur Renault Alpine geta glaðst á ný Finnur Thorlacius skrifar 7. febrúar 2017 14:45 Gamall og nýr Renault Alpine. Sá nýi kemur á markað seinna á árinu. Aðdáendur hins goðsagnakennda sportbíls Renault Alpine geta nú glaðst á ný því nýr og glæsilegur sportbíll frá framleiðandanum lítur dagsins ljós síðar á þessu ári. Renault hefur ákveðið að fyrstu 1955 bílarnir verði í sérstakri númeraðri viðhafnarútgáfu til minningar um frumkvöðul Alpine, Jean Rédélé, sem stofnaði fyrirtækið samnefnt ár. Nýr Alpine er sannur sportbíll í anda helstu keppinauta sinna og fer úr kyrrstöðu í 100 km/klst á 4,5 sekúndum. Afhending fyrstu bílanna hefst síðar á þessu ári, en einungis íbúar þrettán Evrópuríkja auk Japans gefst kostur á að fyrirfram panta eintak á netinu þar sem reiða þarf fram tvö þúsund evrur. Mest lesið Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Erlent Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Erlent „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Innlent Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann Innlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Erlent Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki Erlent „Hamfarir og ekkert annað“ Innlent Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Erlent „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Erlent
Aðdáendur hins goðsagnakennda sportbíls Renault Alpine geta nú glaðst á ný því nýr og glæsilegur sportbíll frá framleiðandanum lítur dagsins ljós síðar á þessu ári. Renault hefur ákveðið að fyrstu 1955 bílarnir verði í sérstakri númeraðri viðhafnarútgáfu til minningar um frumkvöðul Alpine, Jean Rédélé, sem stofnaði fyrirtækið samnefnt ár. Nýr Alpine er sannur sportbíll í anda helstu keppinauta sinna og fer úr kyrrstöðu í 100 km/klst á 4,5 sekúndum. Afhending fyrstu bílanna hefst síðar á þessu ári, en einungis íbúar þrettán Evrópuríkja auk Japans gefst kostur á að fyrirfram panta eintak á netinu þar sem reiða þarf fram tvö þúsund evrur.
Mest lesið Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Erlent Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Erlent „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Innlent Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann Innlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Erlent Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki Erlent „Hamfarir og ekkert annað“ Innlent Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Erlent „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Erlent