Öllum fimm meistarahringum Derek Fisher stolið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. febrúar 2017 13:30 Derek Fisher varð á sínum tíma fimm sinnum NBA-meistari með liði Los Angeles Lakers en nú á hann ekki lengur meistarahringana sína fimm. Þjófar brutust inn á heimili hans í Los Angeles en Fisher var ekki heima þegar innbrotið var framið. Derek Fisher yfirgaf heimili sitt klukkan 7.30 um morguninn og varð strax var við það að einhverjir hefðu brotist inn þegar hann kom til baka þremur klukkutímum seinna. TMZ var fyrst til að segja frá innbrotinu en þjófarnir stálu ýmiskonar skartgripum frá Derek Fisher þar á meðal NBA-hringunum fimm. Lögreglan tekur að innbrotsþjófarnir hafi komist inn um hliðardyr og þeir telja að virði þýfisins sé um 300 þúsund dollarar eða tæpar 35 milljónir íslenskra króna. Sú upphæð ætti nú að vera hærri ef allir hringarnir eru með í pakkanum. Derek Fisher varð NBA-meistari með Los Angeles Lakers liðinu 2000, 2001, 2002, 2009 og 2010. Derek Fisher spilaði fyrst með Lakers-liðinu frá 1996 til 2004 en svo aftur frá 2007 til 2012. Hann reyndi fyrir sér sem þjálfari New York Knicks frá 2014-15 en var látinn vara í byrjun febrúar 2016 eftir að liðið vann aðeins 40 af 136 leikjum undir hans stjórn. Það hefur ekki gengið alltof vel hjá kappanum eftir að ferlinum lauk en hann lenti líka í vandræðalegum deilum við núverandi NBA-leikmanninn Matt Barnes eftir að Fisher var kominn í samband með fyrrum eiginkonu Matt Barnes. Það mál endaði með handalögmálum milli þeirra Derek Fisher og Matt Barnes og í framhaldinu út um alla fjölmiðla í Bandaríkjunum. NBA Mest lesið „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Sport Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Sport Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Fótbolti Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Enski boltinn Börsungar bikarmeistarar eftir framlengingu Fótbolti Brynjar studdur af KSÍ en Willum af Sundsambandinu Sport Dagskráin í dag: Stútfullur sófasunnudagur til sigurs Sport Warholm setti fyrsta heimsmetið Sport Spila allar í takkaskóm fyrir konur Fótbolti Missti móður sína nokkrum klukkutímum eftir að hann var valinn í NFL Sport Fleiri fréttir Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sjá meira
Derek Fisher varð á sínum tíma fimm sinnum NBA-meistari með liði Los Angeles Lakers en nú á hann ekki lengur meistarahringana sína fimm. Þjófar brutust inn á heimili hans í Los Angeles en Fisher var ekki heima þegar innbrotið var framið. Derek Fisher yfirgaf heimili sitt klukkan 7.30 um morguninn og varð strax var við það að einhverjir hefðu brotist inn þegar hann kom til baka þremur klukkutímum seinna. TMZ var fyrst til að segja frá innbrotinu en þjófarnir stálu ýmiskonar skartgripum frá Derek Fisher þar á meðal NBA-hringunum fimm. Lögreglan tekur að innbrotsþjófarnir hafi komist inn um hliðardyr og þeir telja að virði þýfisins sé um 300 þúsund dollarar eða tæpar 35 milljónir íslenskra króna. Sú upphæð ætti nú að vera hærri ef allir hringarnir eru með í pakkanum. Derek Fisher varð NBA-meistari með Los Angeles Lakers liðinu 2000, 2001, 2002, 2009 og 2010. Derek Fisher spilaði fyrst með Lakers-liðinu frá 1996 til 2004 en svo aftur frá 2007 til 2012. Hann reyndi fyrir sér sem þjálfari New York Knicks frá 2014-15 en var látinn vara í byrjun febrúar 2016 eftir að liðið vann aðeins 40 af 136 leikjum undir hans stjórn. Það hefur ekki gengið alltof vel hjá kappanum eftir að ferlinum lauk en hann lenti líka í vandræðalegum deilum við núverandi NBA-leikmanninn Matt Barnes eftir að Fisher var kominn í samband með fyrrum eiginkonu Matt Barnes. Það mál endaði með handalögmálum milli þeirra Derek Fisher og Matt Barnes og í framhaldinu út um alla fjölmiðla í Bandaríkjunum.
NBA Mest lesið „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Sport Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Sport Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Fótbolti Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Enski boltinn Börsungar bikarmeistarar eftir framlengingu Fótbolti Brynjar studdur af KSÍ en Willum af Sundsambandinu Sport Dagskráin í dag: Stútfullur sófasunnudagur til sigurs Sport Warholm setti fyrsta heimsmetið Sport Spila allar í takkaskóm fyrir konur Fótbolti Missti móður sína nokkrum klukkutímum eftir að hann var valinn í NFL Sport Fleiri fréttir Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sjá meira