Útilegupeysan komin í hendur Bjarkar Stefán Þór Hjartarson skrifar 21. janúar 2017 10:00 Hrefna prjónaði peysuna eftir eigin höfði og í þeim tilgangi að nota í útilegur. Vísir/Ernir „Þetta var nú svolítið fyndið. Ég prjónaði þessa peysu fyrir mörgum, mörgum árum síðan,“ segir prjónaáhugakonan Hrefna Einarsdóttir. Hrefna rak heldur betur upp stór augu um árið þegar hún kom auga á Björk Guðmundsdóttur í peysu sem hún prjónaði einum þrjátíu árum áður, en þessu segir hún frá á Facebook nú fyrir stuttu.Björk í peysunni sem Hrefna prjónaði.Vísir/GVA„Ég notaði hana sem útilegupeysu því að hún nær alveg niður á miðja kálfa og er hlý og góð. Svo minnkaði þetta útilegustand á manni og þá var þessi peysa búin að liggja uppi í skáp hjá mér í mörg ár svo ég ákvað bara að taka af skarið og gefa hana í Rauða krossinn,“ segir Hrefna. „Ég man ekki nákvæmar tímasetningar, en ég sá Björk í mótmælum í fréttunum og þá sá ég það að hún var komin í peysuna – hún hlýtur að hafa keypt hana í Rauða krossinum, það er eina skýringin sem ég kann á þessu.“Dóttir Hrefnu tók nokkrar útilegur í peysunni góðu.„Það er alveg svolítið mikið langt síðan ég prjónaði hana. Ætli það hafi ekki bara verið í kringum 1986, jafnvel 1988. Það er saga í þessari peysu – hún var tekin með í margar útilegur,“ segir Hrefna. „Dóttir mín fékk hana líka lánaða í einhverjar útilegur, þannig að þessi peysa hefur fengið að fara víða.“ Hrefna segist sjálf hafa hannað peysuna sem óhætt er að segja að hafi verið á ferðalagi síðan. „Ég hannaði hana bara sjálf, þetta er ekki eftir neinni uppskrift. Ég settist bara niður og prjónaði eina stóra og góða fyrir útilegu, það var markmiðið. Ég man ekki lengur hversu lengi ég var að prjóna þetta, það er orðið svolítið langt síðan, heil þrjátíu ár – þetta dofnar í minningunni.“ Björk Mest lesið „Ég er auðvitað ekkert eðlilega stolt“ Lífið Fagaðilar gefa óumbeðin ráð um útlitsbreytingar: „Þú hefur þyngst“ Lífið „Verulegar fjárhæðir“ fyrir snemmbúinn helgan stein Lífið „Var fljót að henda kjólnum aftur niður og labba inn á sviðið“ Lífið Morð og meiri missir: „Ég hélt henni í fanginu og sagði að allt yrði í lagi“ Áskorun Segist vera orðinn of gamall Lífið Fær nánast alltaf fullnægingu með rúnki en sjaldnar í kynlífi Lífið Enginn dæmir neinn á vikulegum geislasverðaæfingum Lífið Saltaðar píkur og hátíðarúrgangur Lífið Gossip girl stjarna orðinn faðir Lífið Fleiri fréttir Fær nánast alltaf fullnægingu með rúnki en sjaldnar í kynlífi Gossip girl stjarna orðinn faðir „Verulegar fjárhæðir“ fyrir snemmbúinn helgan stein Tipsý bar valinn besti barinn í Reykjavík Fagaðilar gefa óumbeðin ráð um útlitsbreytingar: „Þú hefur þyngst“ Saltaðar píkur og hátíðarúrgangur Segist vera orðinn of gamall Sveppi og Pétur skíthræddir við hýenur sem heimamaðurinn kallar djöfullinn Enginn dæmir neinn á vikulegum geislasverðaæfingum „Var fljót að henda kjólnum aftur niður og labba inn á sviðið“ „Ég er auðvitað ekkert eðlilega stolt“ Íslenska ullin grunnurinn í hönnuninni Heimsfrægir dansarar kenndu nemendum Brynju Péturs Tara Sif og Elfar Elí keyptu glæsihús í Kópavogi Hraðfréttaprins fæddur og nefndur Tvær stúlkur bera nú nafnið eftir mismæli Svíakonungs Níutíu prósent Íslendinga geti sest í helgan stein fyrir þrítugt Fréttir síðustu daga stoppa ekki bingó Flokks fólksins Stjörnulífið: Sólarsæla og sykurpabbar Dreymir um að verða rithöfundur Af hverju talar Áslaug Arna um „smjörklípumenn“? Kvennaathvarfið á allra vörum Fann ástina á Prikinu Átta Dalvíkingar grófu sig í snjóhús í hamfaraveðri Krakkatían: Bangsímon, borðspil og bílar Glanni glæpur og íþróttaálfurinn í Keflavík Elsta popphljómsveit heims að leggja upp laupana Býður í sósupartý í Smekkleysu á sunnudag Fréttatía vikunnar: Hlustendaverðlaunin, sjötugsafmæli og gjaldþrot Svona var stemningin á Nasa Sjá meira
„Þetta var nú svolítið fyndið. Ég prjónaði þessa peysu fyrir mörgum, mörgum árum síðan,“ segir prjónaáhugakonan Hrefna Einarsdóttir. Hrefna rak heldur betur upp stór augu um árið þegar hún kom auga á Björk Guðmundsdóttur í peysu sem hún prjónaði einum þrjátíu árum áður, en þessu segir hún frá á Facebook nú fyrir stuttu.Björk í peysunni sem Hrefna prjónaði.Vísir/GVA„Ég notaði hana sem útilegupeysu því að hún nær alveg niður á miðja kálfa og er hlý og góð. Svo minnkaði þetta útilegustand á manni og þá var þessi peysa búin að liggja uppi í skáp hjá mér í mörg ár svo ég ákvað bara að taka af skarið og gefa hana í Rauða krossinn,“ segir Hrefna. „Ég man ekki nákvæmar tímasetningar, en ég sá Björk í mótmælum í fréttunum og þá sá ég það að hún var komin í peysuna – hún hlýtur að hafa keypt hana í Rauða krossinum, það er eina skýringin sem ég kann á þessu.“Dóttir Hrefnu tók nokkrar útilegur í peysunni góðu.„Það er alveg svolítið mikið langt síðan ég prjónaði hana. Ætli það hafi ekki bara verið í kringum 1986, jafnvel 1988. Það er saga í þessari peysu – hún var tekin með í margar útilegur,“ segir Hrefna. „Dóttir mín fékk hana líka lánaða í einhverjar útilegur, þannig að þessi peysa hefur fengið að fara víða.“ Hrefna segist sjálf hafa hannað peysuna sem óhætt er að segja að hafi verið á ferðalagi síðan. „Ég hannaði hana bara sjálf, þetta er ekki eftir neinni uppskrift. Ég settist bara niður og prjónaði eina stóra og góða fyrir útilegu, það var markmiðið. Ég man ekki lengur hversu lengi ég var að prjóna þetta, það er orðið svolítið langt síðan, heil þrjátíu ár – þetta dofnar í minningunni.“
Björk Mest lesið „Ég er auðvitað ekkert eðlilega stolt“ Lífið Fagaðilar gefa óumbeðin ráð um útlitsbreytingar: „Þú hefur þyngst“ Lífið „Verulegar fjárhæðir“ fyrir snemmbúinn helgan stein Lífið „Var fljót að henda kjólnum aftur niður og labba inn á sviðið“ Lífið Morð og meiri missir: „Ég hélt henni í fanginu og sagði að allt yrði í lagi“ Áskorun Segist vera orðinn of gamall Lífið Fær nánast alltaf fullnægingu með rúnki en sjaldnar í kynlífi Lífið Enginn dæmir neinn á vikulegum geislasverðaæfingum Lífið Saltaðar píkur og hátíðarúrgangur Lífið Gossip girl stjarna orðinn faðir Lífið Fleiri fréttir Fær nánast alltaf fullnægingu með rúnki en sjaldnar í kynlífi Gossip girl stjarna orðinn faðir „Verulegar fjárhæðir“ fyrir snemmbúinn helgan stein Tipsý bar valinn besti barinn í Reykjavík Fagaðilar gefa óumbeðin ráð um útlitsbreytingar: „Þú hefur þyngst“ Saltaðar píkur og hátíðarúrgangur Segist vera orðinn of gamall Sveppi og Pétur skíthræddir við hýenur sem heimamaðurinn kallar djöfullinn Enginn dæmir neinn á vikulegum geislasverðaæfingum „Var fljót að henda kjólnum aftur niður og labba inn á sviðið“ „Ég er auðvitað ekkert eðlilega stolt“ Íslenska ullin grunnurinn í hönnuninni Heimsfrægir dansarar kenndu nemendum Brynju Péturs Tara Sif og Elfar Elí keyptu glæsihús í Kópavogi Hraðfréttaprins fæddur og nefndur Tvær stúlkur bera nú nafnið eftir mismæli Svíakonungs Níutíu prósent Íslendinga geti sest í helgan stein fyrir þrítugt Fréttir síðustu daga stoppa ekki bingó Flokks fólksins Stjörnulífið: Sólarsæla og sykurpabbar Dreymir um að verða rithöfundur Af hverju talar Áslaug Arna um „smjörklípumenn“? Kvennaathvarfið á allra vörum Fann ástina á Prikinu Átta Dalvíkingar grófu sig í snjóhús í hamfaraveðri Krakkatían: Bangsímon, borðspil og bílar Glanni glæpur og íþróttaálfurinn í Keflavík Elsta popphljómsveit heims að leggja upp laupana Býður í sósupartý í Smekkleysu á sunnudag Fréttatía vikunnar: Hlustendaverðlaunin, sjötugsafmæli og gjaldþrot Svona var stemningin á Nasa Sjá meira