Diane Kruger sjóðheit í Dior Ritstjórn skrifar 24. janúar 2017 11:00 Stórglæsileg Kruger. Myndir/Getty Í gær fór fram tískusýning Dior á Haute Couture vikunni í París, eða hátískuvikunni. Leikkonan Diane Kruger lét sig ekki vanta þar enda er hún fastagestur á fremsta bekk helstu tískusýninga heims. Diane mætti í svörtum kjól úr smiðju Dior. Kjóllinn er tekinn saman í miðjunni með ísaumuðu kortiletti sem gefur heildarútlitinu fínt en rokkaralegt yfirbragð. Rakt hárið tekið til hliðar var punkturinn yfir i-ið og sýndi hversu mikil bomba Diane er í raun og veru. Töffaraleg, eins og alltaf. Mest lesið Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Gallabuxurnar - er eitthvað að þeim en ekki þér? Glamour Elle Fanning mynduð af Annie Leibovitz fyrir forsíðu Vogue Glamour Victoria's Secret tískusýning verður haldin í París þetta árið Glamour Inga Eiríks nýtt andlit Feel Iceland Glamour Fyrstu Chanel úrin fyrir karlmenn Glamour American Apparel selt fyrir 88 milljónir dollara Glamour Cara Delevingne gengin til liðs við Puma Glamour Reese og Nicole snúa aftur á skjáinn Glamour Ný Star Wars-stjarna er fædd Glamour
Í gær fór fram tískusýning Dior á Haute Couture vikunni í París, eða hátískuvikunni. Leikkonan Diane Kruger lét sig ekki vanta þar enda er hún fastagestur á fremsta bekk helstu tískusýninga heims. Diane mætti í svörtum kjól úr smiðju Dior. Kjóllinn er tekinn saman í miðjunni með ísaumuðu kortiletti sem gefur heildarútlitinu fínt en rokkaralegt yfirbragð. Rakt hárið tekið til hliðar var punkturinn yfir i-ið og sýndi hversu mikil bomba Diane er í raun og veru. Töffaraleg, eins og alltaf.
Mest lesið Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Gallabuxurnar - er eitthvað að þeim en ekki þér? Glamour Elle Fanning mynduð af Annie Leibovitz fyrir forsíðu Vogue Glamour Victoria's Secret tískusýning verður haldin í París þetta árið Glamour Inga Eiríks nýtt andlit Feel Iceland Glamour Fyrstu Chanel úrin fyrir karlmenn Glamour American Apparel selt fyrir 88 milljónir dollara Glamour Cara Delevingne gengin til liðs við Puma Glamour Reese og Nicole snúa aftur á skjáinn Glamour Ný Star Wars-stjarna er fædd Glamour