Diane Kruger sjóðheit í Dior Ritstjórn skrifar 24. janúar 2017 11:00 Stórglæsileg Kruger. Myndir/Getty Í gær fór fram tískusýning Dior á Haute Couture vikunni í París, eða hátískuvikunni. Leikkonan Diane Kruger lét sig ekki vanta þar enda er hún fastagestur á fremsta bekk helstu tískusýninga heims. Diane mætti í svörtum kjól úr smiðju Dior. Kjóllinn er tekinn saman í miðjunni með ísaumuðu kortiletti sem gefur heildarútlitinu fínt en rokkaralegt yfirbragð. Rakt hárið tekið til hliðar var punkturinn yfir i-ið og sýndi hversu mikil bomba Diane er í raun og veru. Töffaraleg, eins og alltaf. Mest lesið Topp 10 snyrtivörur febrúarmánaðar Glamour Förðunarmyndband: Einföld en fín förðun skref fyrir skref Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Ætla að bíða með skilnaðinn? Glamour Armani hannar nýja kvenfatalínu Glamour Phoebe Philo kveður Céline Glamour Adidas var svalasta fatamerki ársins 2016 Glamour Justin Bieber gerir allt vitlaust með loðkápunni sinni Glamour Skot á umdeildustu förðunartísku síðasta árs? Glamour Chanel byggði geimfar fyrir tískusýningu sína Glamour
Í gær fór fram tískusýning Dior á Haute Couture vikunni í París, eða hátískuvikunni. Leikkonan Diane Kruger lét sig ekki vanta þar enda er hún fastagestur á fremsta bekk helstu tískusýninga heims. Diane mætti í svörtum kjól úr smiðju Dior. Kjóllinn er tekinn saman í miðjunni með ísaumuðu kortiletti sem gefur heildarútlitinu fínt en rokkaralegt yfirbragð. Rakt hárið tekið til hliðar var punkturinn yfir i-ið og sýndi hversu mikil bomba Diane er í raun og veru. Töffaraleg, eins og alltaf.
Mest lesið Topp 10 snyrtivörur febrúarmánaðar Glamour Förðunarmyndband: Einföld en fín förðun skref fyrir skref Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Ætla að bíða með skilnaðinn? Glamour Armani hannar nýja kvenfatalínu Glamour Phoebe Philo kveður Céline Glamour Adidas var svalasta fatamerki ársins 2016 Glamour Justin Bieber gerir allt vitlaust með loðkápunni sinni Glamour Skot á umdeildustu förðunartísku síðasta árs? Glamour Chanel byggði geimfar fyrir tískusýningu sína Glamour