Flautukarfa tryggði Minnsota sigurinn | Myndbönd Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 25. janúar 2017 07:56 Andrew Wiggins setur hér niður sigurkörfu Minnesota í leiknum í nótt. Vísir/Getty Andrew Wiggins var hetja Minnesota Timberwolves en hann tryggði liði sínu sigur á Phoenix Suns, 111-110, með löngu skoti um leið og leiktíminn rann út. Wiggins skoraði alls 31 stig í leiknum en Minnesota fékk boltann þegar 6,3 sekúndur voru eftir. Það reyndist nóg fyrir gestina frá Minnesota. Devin Booker skoraði 26 stig fyir Phoenix sem er í neðsta sæti vesturdeildarinnar með fimmtán sigra. Minnesota er með sautján sigra fjórum sætum frá botninum í sömu deild. Philadelphia vann afar óvæntan sigur á LA Clippers, 121-110, þó svo að Joel Embiid hafi ekki verð með 76ers í nótt. Blake Griffin náði sér engan veginn á strik fyrir Clippers og nýtti aðeins 3 af 11 skotum sínum. Hann endaði með tólf stig í leiknum. Clippers hefur unnið 30 leiki í vetur en þetta var sextándi sigur Philadelphia sem hefur unnið sjö af síðustu tíu leikjum sínum og á mikilli uppleið. San Antonio Spurs vann Toronto, 108-106, og þar með sinn fimmta sigur í röð þrátt fyrir að Kawhi Leonard, Tony Parker og Pau Gasol hafi ekki spilað með liðinu í nótt. LaMarcus Aldridge var með 21 stig en stigahæstur hjá Toronto var Kyle Lowry með 30 stig. Toronto hefur nú tapað fjórum leikjum í röð. Toronto er þó enn í öðru sæti austurdeildarinnar með 28 sigra en San Antonio er í öðru sæti vestursins með 36 sigra.Úrslit næturinnar: Toronto - San Antonio 106-108 Philadelphia - LA Clippers 121-110 Washington - Boston 123-108 Orlando - Chicago 92-100 Denver - Utah 103-93 Phoenix - Minnesota 111-112 NBA Mest lesið Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Enski boltinn Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Enski boltinn Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Fótbolti Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Körfubolti Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Fótbolti Öllu búin skildi snjóspáin raungerast Fótbolti „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Enski boltinn Túfa rekinn frá Val Íslenski boltinn „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Fótbolti Heimir kynntur til leiks í Árbænum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Sjá meira
Andrew Wiggins var hetja Minnesota Timberwolves en hann tryggði liði sínu sigur á Phoenix Suns, 111-110, með löngu skoti um leið og leiktíminn rann út. Wiggins skoraði alls 31 stig í leiknum en Minnesota fékk boltann þegar 6,3 sekúndur voru eftir. Það reyndist nóg fyrir gestina frá Minnesota. Devin Booker skoraði 26 stig fyir Phoenix sem er í neðsta sæti vesturdeildarinnar með fimmtán sigra. Minnesota er með sautján sigra fjórum sætum frá botninum í sömu deild. Philadelphia vann afar óvæntan sigur á LA Clippers, 121-110, þó svo að Joel Embiid hafi ekki verð með 76ers í nótt. Blake Griffin náði sér engan veginn á strik fyrir Clippers og nýtti aðeins 3 af 11 skotum sínum. Hann endaði með tólf stig í leiknum. Clippers hefur unnið 30 leiki í vetur en þetta var sextándi sigur Philadelphia sem hefur unnið sjö af síðustu tíu leikjum sínum og á mikilli uppleið. San Antonio Spurs vann Toronto, 108-106, og þar með sinn fimmta sigur í röð þrátt fyrir að Kawhi Leonard, Tony Parker og Pau Gasol hafi ekki spilað með liðinu í nótt. LaMarcus Aldridge var með 21 stig en stigahæstur hjá Toronto var Kyle Lowry með 30 stig. Toronto hefur nú tapað fjórum leikjum í röð. Toronto er þó enn í öðru sæti austurdeildarinnar með 28 sigra en San Antonio er í öðru sæti vestursins með 36 sigra.Úrslit næturinnar: Toronto - San Antonio 106-108 Philadelphia - LA Clippers 121-110 Washington - Boston 123-108 Orlando - Chicago 92-100 Denver - Utah 103-93 Phoenix - Minnesota 111-112
NBA Mest lesið Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Enski boltinn Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Enski boltinn Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Fótbolti Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Körfubolti Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Fótbolti Öllu búin skildi snjóspáin raungerast Fótbolti „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Enski boltinn Túfa rekinn frá Val Íslenski boltinn „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Fótbolti Heimir kynntur til leiks í Árbænum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Sjá meira