Volkswagen mun játa sök í stóra útblástursmálinu Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 26. janúar 2017 19:40 Volkswagen hefur staðið í ströngu undanfarna mánuði. Vísir/AFP Bílaframleiðandinn Volkswagen mun játa sök í stóra útblástursmálinu þegar mál bandaríska ríkisins gegn bílaframleiðandanum verður tekið fyrir. Játningin er hluti af samkomulagi sem Volkswagen gerði við bandarísk yfirvöld. Reuters greinir frá.Árið 2015 gerðist Volkswagen uppvíst að stórfelldu svindli í útblástursmælingum opinberra aðila í Bandaríkjunum og Evrópu. Um er að ræða eitt af umfangsmeiri svindlmálum sem upp hafa komið í bílabransanum síðustu ár. Fyrirtækið þróaði hugbúnað sem þekkti aðstæður í opinberum útblástursmælingum og gaf ranga mynd af útblæstrinum. Bandaríska dómsmálaráðuneytið hefur lagt fram þrjár ákærur gegn bílaframleiðandann sem mun játa sök í þeim öllum. Er það hluti af samkomulagi sem Volkswagen gerði við dómsmálaráðuneytið. Þá mun fyrirtækið einnig greiaða 4,3 milljarða bandaríkjadollara í sekt. Sem hluti af samkomulaginu mun óháð nefnd fylgjast með starfsemi Volkswagen næstu þrjú árin til þess að ganga úr skugga um að fyrirtækið muni ekki reyna að svindla á útblástursmælingum á nýjan leik. Volkswagen hefur einnig samþykkt að leggja til hliðar 22 milljarða dollara í sjóð til þess að greiða skaðabætur til eigenda bílanna sem um ræðir. Þá hefur fyrirtækið einnig boðist til þess að kaupa aftur um 500 þúsund af þeim bílum sem voru búnir þeim hugbúnaði sem um ræðir. Skandall hjá Volkswagen Tengdar fréttir 138 milljarða sektargreiðsla Volkswagen fyrir dísilvélasvindlið samþykkt 650 Volkswagenumboð í Bandaríkjunum skipta greiðslunum á milli sín. 24. janúar 2017 10:24 Benz íhugar að draga dísilbíla af markaði í Bandaríkjunum Sifellt erfiðara að selja dísilbíla eftir dísilvélasvindl VW. 9. desember 2016 09:50 Yfirmaður Volkswagen í Bandaríkjunum fangelsaður Verkfræðingur Volkswagen í Bandaríkjunum hefur játað sekt sína. 9. janúar 2017 14:36 Mest lesið Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Viðskipti innlent Í tjaldútilegu í 53 mánuði samfleytt og tekur fjöllin með í fundarherbergið Atvinnulíf Rukkað því fólk hékk í rennunni Neytendur Fyrrverandi aðstoðarmaður skellir sér aftur í auglýsingarnar Viðskipti innlent Ekkert verður af frekari loðnuvertíð Viðskipti innlent Engin bráð hætta á „bíólausu Íslandi“ Viðskipti innlent Lemon stígur skrefið frá París til Akureyrar Viðskipti innlent Skype heyrir brátt sögunni til Viðskipti erlent Fyrsti kaffibollinn minnir hann á að þrjú börn eru á heimilinu Atvinnulíf Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Viðskipti innlent Fleiri fréttir Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Bílaframleiðandinn Volkswagen mun játa sök í stóra útblástursmálinu þegar mál bandaríska ríkisins gegn bílaframleiðandanum verður tekið fyrir. Játningin er hluti af samkomulagi sem Volkswagen gerði við bandarísk yfirvöld. Reuters greinir frá.Árið 2015 gerðist Volkswagen uppvíst að stórfelldu svindli í útblástursmælingum opinberra aðila í Bandaríkjunum og Evrópu. Um er að ræða eitt af umfangsmeiri svindlmálum sem upp hafa komið í bílabransanum síðustu ár. Fyrirtækið þróaði hugbúnað sem þekkti aðstæður í opinberum útblástursmælingum og gaf ranga mynd af útblæstrinum. Bandaríska dómsmálaráðuneytið hefur lagt fram þrjár ákærur gegn bílaframleiðandann sem mun játa sök í þeim öllum. Er það hluti af samkomulagi sem Volkswagen gerði við dómsmálaráðuneytið. Þá mun fyrirtækið einnig greiaða 4,3 milljarða bandaríkjadollara í sekt. Sem hluti af samkomulaginu mun óháð nefnd fylgjast með starfsemi Volkswagen næstu þrjú árin til þess að ganga úr skugga um að fyrirtækið muni ekki reyna að svindla á útblástursmælingum á nýjan leik. Volkswagen hefur einnig samþykkt að leggja til hliðar 22 milljarða dollara í sjóð til þess að greiða skaðabætur til eigenda bílanna sem um ræðir. Þá hefur fyrirtækið einnig boðist til þess að kaupa aftur um 500 þúsund af þeim bílum sem voru búnir þeim hugbúnaði sem um ræðir.
Skandall hjá Volkswagen Tengdar fréttir 138 milljarða sektargreiðsla Volkswagen fyrir dísilvélasvindlið samþykkt 650 Volkswagenumboð í Bandaríkjunum skipta greiðslunum á milli sín. 24. janúar 2017 10:24 Benz íhugar að draga dísilbíla af markaði í Bandaríkjunum Sifellt erfiðara að selja dísilbíla eftir dísilvélasvindl VW. 9. desember 2016 09:50 Yfirmaður Volkswagen í Bandaríkjunum fangelsaður Verkfræðingur Volkswagen í Bandaríkjunum hefur játað sekt sína. 9. janúar 2017 14:36 Mest lesið Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Viðskipti innlent Í tjaldútilegu í 53 mánuði samfleytt og tekur fjöllin með í fundarherbergið Atvinnulíf Rukkað því fólk hékk í rennunni Neytendur Fyrrverandi aðstoðarmaður skellir sér aftur í auglýsingarnar Viðskipti innlent Ekkert verður af frekari loðnuvertíð Viðskipti innlent Engin bráð hætta á „bíólausu Íslandi“ Viðskipti innlent Lemon stígur skrefið frá París til Akureyrar Viðskipti innlent Skype heyrir brátt sögunni til Viðskipti erlent Fyrsti kaffibollinn minnir hann á að þrjú börn eru á heimilinu Atvinnulíf Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Viðskipti innlent Fleiri fréttir Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
138 milljarða sektargreiðsla Volkswagen fyrir dísilvélasvindlið samþykkt 650 Volkswagenumboð í Bandaríkjunum skipta greiðslunum á milli sín. 24. janúar 2017 10:24
Benz íhugar að draga dísilbíla af markaði í Bandaríkjunum Sifellt erfiðara að selja dísilbíla eftir dísilvélasvindl VW. 9. desember 2016 09:50
Yfirmaður Volkswagen í Bandaríkjunum fangelsaður Verkfræðingur Volkswagen í Bandaríkjunum hefur játað sekt sína. 9. janúar 2017 14:36