Apple gengur til liðs við samtök sem eiga að tryggja að gervigreind snúist ekki gegn mannkyninu Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 27. janúar 2017 22:04 Ekkert Skynet, semsagt. Vísir/Sammi Bandaríski tæknirisinn Apple hefur gengið til liðs við samtökin „Partnership on AI“ sem hafa það að markmiði að ganga úr skugga um að tæki sem styðjast við gervigreind snúist ekki gegn mannkyninu. AFP greinir frá. Samtökin voru stofnuð á síðasta ári af Microsoft, Google, Facebook og IBM. Stofnfundur samtakanna mun fara fram 3. febrúar. Apple hefur tekið þátt í starfi samtakanna án þess þó að hafa gengið formlega til liðs við þau, fyrr en nú. Stofnmeðlimir hafa áhyggjur af því að þróun gervigreindar geti orðið til þess að hún muni verða samfélaginu til ills, frekar en til góðs. Er því markmið samtakanna að ýta undir rannsóknir sem miða að því að tryggja að gervigreind verði mannkyni til framdráttar. Tæknifyrirtæki hafa á undanförnum árum eytt gríðarlegum fjárhæðum í að þróa gervigreind og tæki sem styðjast við hana og er talið að slík tæki verði komin inn á hvert heimili innan skamms. Mest lesið Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Viðskipti innlent ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Viðskipti innlent Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf Hækka ekki verðtryggðu vextina Viðskipti innlent Búið að draga tennurnar úr jagúarnum Viðskipti innlent Kerecis fólk fjárfestir í flugi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Bandaríski tæknirisinn Apple hefur gengið til liðs við samtökin „Partnership on AI“ sem hafa það að markmiði að ganga úr skugga um að tæki sem styðjast við gervigreind snúist ekki gegn mannkyninu. AFP greinir frá. Samtökin voru stofnuð á síðasta ári af Microsoft, Google, Facebook og IBM. Stofnfundur samtakanna mun fara fram 3. febrúar. Apple hefur tekið þátt í starfi samtakanna án þess þó að hafa gengið formlega til liðs við þau, fyrr en nú. Stofnmeðlimir hafa áhyggjur af því að þróun gervigreindar geti orðið til þess að hún muni verða samfélaginu til ills, frekar en til góðs. Er því markmið samtakanna að ýta undir rannsóknir sem miða að því að tryggja að gervigreind verði mannkyni til framdráttar. Tæknifyrirtæki hafa á undanförnum árum eytt gríðarlegum fjárhæðum í að þróa gervigreind og tæki sem styðjast við hana og er talið að slík tæki verði komin inn á hvert heimili innan skamms.
Mest lesið Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Viðskipti innlent ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Viðskipti innlent Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf Hækka ekki verðtryggðu vextina Viðskipti innlent Búið að draga tennurnar úr jagúarnum Viðskipti innlent Kerecis fólk fjárfestir í flugi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira