Benedikt: Breytt vinnubrögð á Alþingi mikilvæg fyrir Ísland sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 10. janúar 2017 15:16 Ný ríkisstjórn hefur eins manns meirihluta, en bæði Benedikt og Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokks, sögðu að vinna þurfi betur með stjórnarandstöðunni. vísir/ernir Benedikt Jóhannesson, formaður Viðreisnar, segir mikilvægt fyrir Ísland allt að unnið verði að nýjum og bættum vinnubrögðum á Íslandi. Auka þurfi gagnsæi, opna þurfi stjórnsýslu og opna þurfi bókhald ríkisins meira en áður. „Það skiptir miklu máli að við temjum okkur breytt vinnubrögð, ekki síst í ljósi þessa nauma meirihluta og ég held að það sé gott fyrir Ísland allt að við temjum okkur ný vinnubrögð. Temjum okkur vinnubrögð gagnsæi, opnari stjórnsýslu, opnum bókhald ríkisins meira en verið hefur og líka að við temjum okkur samstarf við minnihlutann,“ sagði Benedikt á fundi Sjálfstæðisflokks, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar í Gerðarsafni þar sem nýr stjórnarsáttmáli var kynntur. Ný ríkisstjórn hefur eins manns meirihluta, en bæði Benedikt og Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokks, sögðu að vinna þurfi betur með stjórnarandstöðunni. „[R]eynum við strax á fyrstu stigum mála að hafa samstarf við minnihlutann þannig að hann geti komið athugasemdum að en svo megum við ekki gleyma því að þetta eru ekki bara stjórnmálaflokkar sem stjórnmálalífið snýst um. Það er allur almenningur. Hann þarf að eiga greiðan aðgang að stjórnsýslunni, þarf að eiga góðan aðgang að lagagerð og svo framvegis og allt þetta leggjum við mikla áherslu á og það endurspeglast í þessari stefnuyfirlýsingu,“ sagði Benedikt.Að neðan má sjá Vaktina hjá Vísi sem staðið hefur vaktina í dag er varðar tíðindi af myndun ríkisstjórnar. Vaktin verður staðin fram á kvöld þegar tilkynnt verður um ráðherra í nýrri ríkisstjórn. Kosningar 2016 Tengdar fréttir Stjórnarsáttmálinn: Byggingu nýs Landspítala við Hringbraut verður lokið 2023 Örugg og góð heilbrigðisþjónusta, óháð efnahag og þjóðfélagsstöðu, verður forgangsmál nýrrar ríkisstjórnar samkvæmt stjórnarsáttmálanum. 10. janúar 2017 14:56 Bein útsending: Ný stjórn kynnt til sögunnar Óttarr Proppé, formaður Bjartrar framtíðar, Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins og Benedikt Jóhannesson, formaður Viðreisnar, kynna nýjan stjórnarsáttmála á blaðamannafundi í Gerðarsafni í Kópavogi. 10. janúar 2017 14:00 Í beinni: Ný ríkisstjórn mynduð Fylgst verður með gangi mála í allan dag. 10. janúar 2017 11:14 Bjarni: „Það tókst, loksins“ Ný ríkisstjórn hefur verið mynduð. 10. janúar 2017 15:04 Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Fleiri fréttir Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Sjá meira
Benedikt Jóhannesson, formaður Viðreisnar, segir mikilvægt fyrir Ísland allt að unnið verði að nýjum og bættum vinnubrögðum á Íslandi. Auka þurfi gagnsæi, opna þurfi stjórnsýslu og opna þurfi bókhald ríkisins meira en áður. „Það skiptir miklu máli að við temjum okkur breytt vinnubrögð, ekki síst í ljósi þessa nauma meirihluta og ég held að það sé gott fyrir Ísland allt að við temjum okkur ný vinnubrögð. Temjum okkur vinnubrögð gagnsæi, opnari stjórnsýslu, opnum bókhald ríkisins meira en verið hefur og líka að við temjum okkur samstarf við minnihlutann,“ sagði Benedikt á fundi Sjálfstæðisflokks, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar í Gerðarsafni þar sem nýr stjórnarsáttmáli var kynntur. Ný ríkisstjórn hefur eins manns meirihluta, en bæði Benedikt og Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokks, sögðu að vinna þurfi betur með stjórnarandstöðunni. „[R]eynum við strax á fyrstu stigum mála að hafa samstarf við minnihlutann þannig að hann geti komið athugasemdum að en svo megum við ekki gleyma því að þetta eru ekki bara stjórnmálaflokkar sem stjórnmálalífið snýst um. Það er allur almenningur. Hann þarf að eiga greiðan aðgang að stjórnsýslunni, þarf að eiga góðan aðgang að lagagerð og svo framvegis og allt þetta leggjum við mikla áherslu á og það endurspeglast í þessari stefnuyfirlýsingu,“ sagði Benedikt.Að neðan má sjá Vaktina hjá Vísi sem staðið hefur vaktina í dag er varðar tíðindi af myndun ríkisstjórnar. Vaktin verður staðin fram á kvöld þegar tilkynnt verður um ráðherra í nýrri ríkisstjórn.
Kosningar 2016 Tengdar fréttir Stjórnarsáttmálinn: Byggingu nýs Landspítala við Hringbraut verður lokið 2023 Örugg og góð heilbrigðisþjónusta, óháð efnahag og þjóðfélagsstöðu, verður forgangsmál nýrrar ríkisstjórnar samkvæmt stjórnarsáttmálanum. 10. janúar 2017 14:56 Bein útsending: Ný stjórn kynnt til sögunnar Óttarr Proppé, formaður Bjartrar framtíðar, Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins og Benedikt Jóhannesson, formaður Viðreisnar, kynna nýjan stjórnarsáttmála á blaðamannafundi í Gerðarsafni í Kópavogi. 10. janúar 2017 14:00 Í beinni: Ný ríkisstjórn mynduð Fylgst verður með gangi mála í allan dag. 10. janúar 2017 11:14 Bjarni: „Það tókst, loksins“ Ný ríkisstjórn hefur verið mynduð. 10. janúar 2017 15:04 Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Fleiri fréttir Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Sjá meira
Stjórnarsáttmálinn: Byggingu nýs Landspítala við Hringbraut verður lokið 2023 Örugg og góð heilbrigðisþjónusta, óháð efnahag og þjóðfélagsstöðu, verður forgangsmál nýrrar ríkisstjórnar samkvæmt stjórnarsáttmálanum. 10. janúar 2017 14:56
Bein útsending: Ný stjórn kynnt til sögunnar Óttarr Proppé, formaður Bjartrar framtíðar, Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins og Benedikt Jóhannesson, formaður Viðreisnar, kynna nýjan stjórnarsáttmála á blaðamannafundi í Gerðarsafni í Kópavogi. 10. janúar 2017 14:00