Sjö karlar og fjórar konur skipa nýja ríkisstjórn Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 10. janúar 2017 21:11 Frá blaðamannafundi formanna flokkanna í dag þar sem stjórnarsáttmálinn var kynntur. vísir/ernir Þingflokkar Sjálfstæðisflokks, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar samþykktu í kvöld ráðherraskipan flokkanna í nýrri ríkisstjórn en alls eru ellefu ráðherrar í stjórninni, sjö karlar og fjórar konur. Forseti þingsins, sem er ígildi ráðherraembættis, er einnig kona, Unnur Brá Konráðsdóttir, Sjálfstæðisflokki. Af þeim ellefu ráðherrum sem taka sæti í ríkisstjórn hafa sjö aldrei áður gegnt ráðherraembætti. Ráðherrar í nýrri ríkisstjórn eru eftirfarandi: Bjarni Benediktsson, forsætisráðherra, SjálfstæðisflokkiBenedikt Jóhannesson, fjármála-og efnahagsráðherra, Viðreisn - er að taka sæti í ríkisstjórn í fyrsta sinnÓttarr Proppé, heilbrigðisráðherra, Bjartri framtíð - er að taka sæti í ríkisstjórn í fyrsta sinnGuðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra, SjálfstæðisflokkiÞorgerður Katrín Gunnarsdóttir, sjávarútvegs-og landbúnaðarráðherra, ViðreisnBjört Ólafsdóttir, umhverfis-og auðlindaráðherra, Bjartri framtíð - er að taka sæti í ríkisstjórn í fyrsta sinnÞórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ráðherra ferðamála, iðnaðar og nýsköpunar, Sjálfstæðisflokki - er að taka sæti í ríkisstjórn í fyrsta sinnÞorsteinn Víglundsson, félagsmálaráðherra, Viðreisn - er að taka sæti í ríkisstjórn í fyrsta sinnJón Gunnarsson, ráðherra samgöngu,- fjarskipta- og byggðamála, Sjálfstæðisflokki - er að taka sæti í ríkisstjórn í fyrsta sinnSigríður Á. Andersen, dómsmálaráðherra, Sjálfstæðisflokki - er að taka sæti í ríkisstjórn í fyrsta sinnKristján Þór Júlíusson, menntamálaráðherra, Sjálfstæðisflokki Rætt var við þau Guðlaug Þór, Björt Ólafsdóttur og Þorstein Víglundsson í 19:10 að loknum kvöldfréttum í kvöld en umræðuna má sjá í spilaranum að neðan. Kosningar 2016 Tengdar fréttir Óttarr heilbrigðisráðherra og Björt umhverfis-og auðlindaráðherra Þingflokkur Bjartrar framtíðar samþykkti í kvöld tillögu Óttars Proppé, formanns flokksins um ráðherraskipan í nýrri ríkisstjórn Bjartrar framtíðar, Sjálfstæðisflokks og Viðreisnar. 10. janúar 2017 20:40 Benedikt, Þorgerður og Þorsteinn ráðherrar Viðreisnar Benedikt Jóhannesson tekur við fjármálaráðuneytinu, Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir verður landbúnaðar- og sjávarútvegsráðherra og Þorsteinn Víglundsson verður félagsmálaráðherra. 10. janúar 2017 20:44 Ráðherralisti Sjálfstæðisflokksins tilbúinn Kristján Þór Júlíusson, Sigríður Á. Andersen, Jón Gunnarsson, Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, Bjarni Benediktsson, Guðlaugur Þór Þórðarson og Jón Gunnarsson eru ráðherrar Sjálfstæðisflokksins í nýrri ríkisstjórn. 10. janúar 2017 20:17 Mest lesið Linda Dröfn á lista BBC um 100 áhrifamestu konur heims Innlent Umboðsmaður Alþingis óskar svara frá Útlendingastofnun Innlent Mega ekki lengur leggja stund á hjúkrunar- og ljósmóðurfræði Erlent Stígarnir fá falleinkunn hjá hjólafólki Innlent Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Fagna þotunni sem markar tímamót í sögu Icelandair Innlent Niðurbrotin eftir synjun og segir afkomuótta blasa við næstu mánuði Innlent Leggja drög að ákæru á hendur forsetanum Erlent Afturkalla átta friðlýsingar Innlent Lítill arfur á barnsaldri dró dilk á eftir sér Innlent Fleiri fréttir Linda Dröfn á lista BBC um 100 áhrifamestu konur heims Umboðsmaður Alþingis óskar svara frá Útlendingastofnun Rifrildi, innbrot og eftirför Fjárhagsáætlun samþykkt eftir ellefu tíma umræður Fagna þotunni sem markar tímamót í sögu Icelandair Stígarnir fá falleinkunn hjá hjólafólki Gátu loksins mætt aftur í skólann sinn á Selfossi „Menn ætla sér alla leið með þetta“ Skæð fuglaflensa fannst í kalkúnum í Ölfusi Afturkalla átta friðlýsingar Niðurbrotin eftir synjun og segir afkomuótta blasa við næstu mánuði Valkyrjustjórn, afkomukvíði og jóladans í beinni Lítill arfur á barnsaldri dró dilk á eftir sér Hitasveifla upp á 23 gráður á innan við sólarhring Vilja selja öll bílastæðahús borgarinnar Ráðuneytum fækkað og ljóst hvar stóru verkefnin liggja Bæjarstjóraskipti á áætlun í Hafnarfirði Gleðitár á hvarmi Fúsa við verðlaunaafhendingu Jón Ingi dæmdur í sex ára fangelsi í Sólheimajökulsmálinu Hámarksbið eftir barnabótum verður fjórir mánuðir Virðist útiloka samstarf með Samfylkingu Blandar sér í baráttuna um rektorinn Ragnar Þór hættur hjá VR og Halla tekin við „Fullkomlega galin“ fjárhagsleg ákvörðun að vera rithöfundur á Íslandi Fréttin öll Sigríður Júlía verður bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar „Ég er bara bjartsýnn“ Kristrún fær umboðið og boðar Ingu og Þorgerði á sinn fund Verði að virða það sem þjóðin vilji Umsóknir enn til meðferðar „á faglegum grunni“ Sjá meira
Þingflokkar Sjálfstæðisflokks, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar samþykktu í kvöld ráðherraskipan flokkanna í nýrri ríkisstjórn en alls eru ellefu ráðherrar í stjórninni, sjö karlar og fjórar konur. Forseti þingsins, sem er ígildi ráðherraembættis, er einnig kona, Unnur Brá Konráðsdóttir, Sjálfstæðisflokki. Af þeim ellefu ráðherrum sem taka sæti í ríkisstjórn hafa sjö aldrei áður gegnt ráðherraembætti. Ráðherrar í nýrri ríkisstjórn eru eftirfarandi: Bjarni Benediktsson, forsætisráðherra, SjálfstæðisflokkiBenedikt Jóhannesson, fjármála-og efnahagsráðherra, Viðreisn - er að taka sæti í ríkisstjórn í fyrsta sinnÓttarr Proppé, heilbrigðisráðherra, Bjartri framtíð - er að taka sæti í ríkisstjórn í fyrsta sinnGuðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra, SjálfstæðisflokkiÞorgerður Katrín Gunnarsdóttir, sjávarútvegs-og landbúnaðarráðherra, ViðreisnBjört Ólafsdóttir, umhverfis-og auðlindaráðherra, Bjartri framtíð - er að taka sæti í ríkisstjórn í fyrsta sinnÞórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ráðherra ferðamála, iðnaðar og nýsköpunar, Sjálfstæðisflokki - er að taka sæti í ríkisstjórn í fyrsta sinnÞorsteinn Víglundsson, félagsmálaráðherra, Viðreisn - er að taka sæti í ríkisstjórn í fyrsta sinnJón Gunnarsson, ráðherra samgöngu,- fjarskipta- og byggðamála, Sjálfstæðisflokki - er að taka sæti í ríkisstjórn í fyrsta sinnSigríður Á. Andersen, dómsmálaráðherra, Sjálfstæðisflokki - er að taka sæti í ríkisstjórn í fyrsta sinnKristján Þór Júlíusson, menntamálaráðherra, Sjálfstæðisflokki Rætt var við þau Guðlaug Þór, Björt Ólafsdóttur og Þorstein Víglundsson í 19:10 að loknum kvöldfréttum í kvöld en umræðuna má sjá í spilaranum að neðan.
Kosningar 2016 Tengdar fréttir Óttarr heilbrigðisráðherra og Björt umhverfis-og auðlindaráðherra Þingflokkur Bjartrar framtíðar samþykkti í kvöld tillögu Óttars Proppé, formanns flokksins um ráðherraskipan í nýrri ríkisstjórn Bjartrar framtíðar, Sjálfstæðisflokks og Viðreisnar. 10. janúar 2017 20:40 Benedikt, Þorgerður og Þorsteinn ráðherrar Viðreisnar Benedikt Jóhannesson tekur við fjármálaráðuneytinu, Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir verður landbúnaðar- og sjávarútvegsráðherra og Þorsteinn Víglundsson verður félagsmálaráðherra. 10. janúar 2017 20:44 Ráðherralisti Sjálfstæðisflokksins tilbúinn Kristján Þór Júlíusson, Sigríður Á. Andersen, Jón Gunnarsson, Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, Bjarni Benediktsson, Guðlaugur Þór Þórðarson og Jón Gunnarsson eru ráðherrar Sjálfstæðisflokksins í nýrri ríkisstjórn. 10. janúar 2017 20:17 Mest lesið Linda Dröfn á lista BBC um 100 áhrifamestu konur heims Innlent Umboðsmaður Alþingis óskar svara frá Útlendingastofnun Innlent Mega ekki lengur leggja stund á hjúkrunar- og ljósmóðurfræði Erlent Stígarnir fá falleinkunn hjá hjólafólki Innlent Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Fagna þotunni sem markar tímamót í sögu Icelandair Innlent Niðurbrotin eftir synjun og segir afkomuótta blasa við næstu mánuði Innlent Leggja drög að ákæru á hendur forsetanum Erlent Afturkalla átta friðlýsingar Innlent Lítill arfur á barnsaldri dró dilk á eftir sér Innlent Fleiri fréttir Linda Dröfn á lista BBC um 100 áhrifamestu konur heims Umboðsmaður Alþingis óskar svara frá Útlendingastofnun Rifrildi, innbrot og eftirför Fjárhagsáætlun samþykkt eftir ellefu tíma umræður Fagna þotunni sem markar tímamót í sögu Icelandair Stígarnir fá falleinkunn hjá hjólafólki Gátu loksins mætt aftur í skólann sinn á Selfossi „Menn ætla sér alla leið með þetta“ Skæð fuglaflensa fannst í kalkúnum í Ölfusi Afturkalla átta friðlýsingar Niðurbrotin eftir synjun og segir afkomuótta blasa við næstu mánuði Valkyrjustjórn, afkomukvíði og jóladans í beinni Lítill arfur á barnsaldri dró dilk á eftir sér Hitasveifla upp á 23 gráður á innan við sólarhring Vilja selja öll bílastæðahús borgarinnar Ráðuneytum fækkað og ljóst hvar stóru verkefnin liggja Bæjarstjóraskipti á áætlun í Hafnarfirði Gleðitár á hvarmi Fúsa við verðlaunaafhendingu Jón Ingi dæmdur í sex ára fangelsi í Sólheimajökulsmálinu Hámarksbið eftir barnabótum verður fjórir mánuðir Virðist útiloka samstarf með Samfylkingu Blandar sér í baráttuna um rektorinn Ragnar Þór hættur hjá VR og Halla tekin við „Fullkomlega galin“ fjárhagsleg ákvörðun að vera rithöfundur á Íslandi Fréttin öll Sigríður Júlía verður bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar „Ég er bara bjartsýnn“ Kristrún fær umboðið og boðar Ingu og Þorgerði á sinn fund Verði að virða það sem þjóðin vilji Umsóknir enn til meðferðar „á faglegum grunni“ Sjá meira
Óttarr heilbrigðisráðherra og Björt umhverfis-og auðlindaráðherra Þingflokkur Bjartrar framtíðar samþykkti í kvöld tillögu Óttars Proppé, formanns flokksins um ráðherraskipan í nýrri ríkisstjórn Bjartrar framtíðar, Sjálfstæðisflokks og Viðreisnar. 10. janúar 2017 20:40
Benedikt, Þorgerður og Þorsteinn ráðherrar Viðreisnar Benedikt Jóhannesson tekur við fjármálaráðuneytinu, Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir verður landbúnaðar- og sjávarútvegsráðherra og Þorsteinn Víglundsson verður félagsmálaráðherra. 10. janúar 2017 20:44
Ráðherralisti Sjálfstæðisflokksins tilbúinn Kristján Þór Júlíusson, Sigríður Á. Andersen, Jón Gunnarsson, Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, Bjarni Benediktsson, Guðlaugur Þór Þórðarson og Jón Gunnarsson eru ráðherrar Sjálfstæðisflokksins í nýrri ríkisstjórn. 10. janúar 2017 20:17