Ed Sheeran aldrei smakkað neitt jafn ógeðslegt og hákarl á Íslandi Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 11. janúar 2017 12:35 Myndin er samsett. Vísir/Getty „Þetta er eitt það ógeðslegasta sem ég hef smakkað á ævi minni,“ segir tónlistarmaðurinn Ed Sheeran um hákarl sem hann smakkaði á ferð sinni um Ísland á síðasta ári. Hann talar þó afar vel um Ísland. Sheeran var í viðtali í morgunþætti Chris Evans á BBC 2 í gær þar sem hann talaði um ferðalag sitt um heiminn en tónlistarmaðurinn geðþekki tók sér ársfrí frá öllu til þess að ferðast um heiminn. Sheeran kom hingað til lands í febrúar á síðasta ári og hélt upp á afmæli sitt. Hann virðist hafa lent í ýmsu en líkt og Vísir greindi frá um helgina steig hann meðal annars í hver og brenndi sig.Það virðist þó ekki hafa haft neikvæð áhrif á upplifun Sheeran af Íslandi en hann fór fögrum orðum um Ísland í þættinum. Hann var spurður hvert hann myndi ráðleggja Bretum sem eru þreyttir á hversdagslífinu að fara. „Einn staður sem er algjörlega frábær miðað við hvað hægt er að gera þar er Ísland. Þetta er svo klikkað land og svo fallegt. Ef ég ætti að mæla með einhverjum stað til að fara á væri það Ísland,“ sagði Sheeran en hlusta má á innslagið hér að neðan. Ed Sheeran á Íslandi Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Tvö ný lög komin út frá Ed Sheeran Tvö ný lög komu út frá enska tónlistarmanninum Ed Sheeran í dag og eru þau bæði aðgengileg á Spotify. 6. janúar 2017 10:30 Ed Sheeran fagnar 25 ára afmælinu á Íslandi í dag Fékk sér steikarsamloku á Gamla fjósinu á Hvolsvelli. Starfsfólkið gaf honum köku í tilefni dagsins. 17. febrúar 2016 16:10 Ed Sheeran dregur sig í hlé: „Sá heiminn ekki með eigin augum“ Tónlistarmaðurinn geðþekki ætlar að ferðast um heiminn og hætta að nota síma og samfélagsmiðla. 13. desember 2015 18:02 Heppinn aðdáandi náði mynd af sér með Ed Sheeran á Íslandi Enski tónlistarmaðurinn geðþekki, Ed Sheeran, er staddur á Íslandi og fagnaði afmælisdegi sínum í Gamla Fjósinu undir Eyjafjöllum í gær. 18. febrúar 2016 10:41 Ed Sheeran steig í hver á Íslandi og brenndi sig illa Var á ferð um Ísland á síðasta ári og lendu í þessu óheppilega atviki. 8. janúar 2017 22:48 Mest lesið Brad Pitt tjáir sig í fyrsta skipti um skilnaðinn Lífið Heillaði að læra hefðirnar í Húsó Lífið Sjarmerandi miðbæjaríbúð listapars Lífið KK og Sinfó: Clint Eastwood mætti í Eldborg Gagnrýni Kolféll fyrir New York en sér íslenska náttúru í hillingum Lífið Iðnaðarmaður ársins 2025 - Þorleifur er kominn í úrslit Lífið samstarf Hefur lést um níu kíló eftir hjartaáfallið: „Maður vaknar svolítið við þetta“ Lífið „Þetta tekur svo svakalega á sálartetrið“ Lífið Vilja stimpla sig inn með stæl Lífið Steldu senunni í veislu sumarsins Lífið Fleiri fréttir Brad Pitt tjáir sig í fyrsta skipti um skilnaðinn „Þetta tekur svo svakalega á sálartetrið“ Sjarmerandi miðbæjaríbúð listapars Heillaði að læra hefðirnar í Húsó Steldu senunni í veislu sumarsins Hefur lést um níu kíló eftir hjartaáfallið: „Maður vaknar svolítið við þetta“ Dreymir stanslaust kynlíf með öðru fólki en makanum Skvísurnar tóku yfir klúbbinn Tónlistarbransadrottning selur miðbæjarslotið Handlagin hjón selja tvær eignir í sögulegu farandshúsi Kjalar ástfanginn í tvö ár Diddú tíu þúsundasti gestur fótboltabullnanna Sú elsta í sögu Ungfrú Ísland glímdi við átröskun og varð minnst 39 kíló Alda Karen keppir í hermiakstri Var ekki að lifa lífinu heldur að þrauka það Eilish sópaði að sér verðlaunum á AMA-hátíðinni Kolféll fyrir New York en sér íslenska náttúru í hillingum Brauðtertu- og ostakökukeppni á Selfossi Sara Björk og Árni kaupa í Urriðaholti Senjórítur og Pálmi Gunnars stálu senunni á Rottweiler Eyjaherrar heiðruðu sjötugan Ásgeir í stjörnufans „Þessi þriggja daga hátíð er algjört konfekt” Þarf ekki stóra íbúð til að gera heimilið fallegt Ásta Kristrún og Valgeir biðla til vina í leit að húsnæði Óttar keypti 320 milljóna króna þakíbúð Segist hafa neyðst til að vera Laufey í beinni útsendingu Stjörnulífið: Fröllur í poka og franska rívíeran Ástir, losti, fíkn og svik – dauði Marilyn Monroe Flytur til Sydney Drake kom fram á tónleikum í 66°Norður Sjá meira
„Þetta er eitt það ógeðslegasta sem ég hef smakkað á ævi minni,“ segir tónlistarmaðurinn Ed Sheeran um hákarl sem hann smakkaði á ferð sinni um Ísland á síðasta ári. Hann talar þó afar vel um Ísland. Sheeran var í viðtali í morgunþætti Chris Evans á BBC 2 í gær þar sem hann talaði um ferðalag sitt um heiminn en tónlistarmaðurinn geðþekki tók sér ársfrí frá öllu til þess að ferðast um heiminn. Sheeran kom hingað til lands í febrúar á síðasta ári og hélt upp á afmæli sitt. Hann virðist hafa lent í ýmsu en líkt og Vísir greindi frá um helgina steig hann meðal annars í hver og brenndi sig.Það virðist þó ekki hafa haft neikvæð áhrif á upplifun Sheeran af Íslandi en hann fór fögrum orðum um Ísland í þættinum. Hann var spurður hvert hann myndi ráðleggja Bretum sem eru þreyttir á hversdagslífinu að fara. „Einn staður sem er algjörlega frábær miðað við hvað hægt er að gera þar er Ísland. Þetta er svo klikkað land og svo fallegt. Ef ég ætti að mæla með einhverjum stað til að fara á væri það Ísland,“ sagði Sheeran en hlusta má á innslagið hér að neðan.
Ed Sheeran á Íslandi Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Tvö ný lög komin út frá Ed Sheeran Tvö ný lög komu út frá enska tónlistarmanninum Ed Sheeran í dag og eru þau bæði aðgengileg á Spotify. 6. janúar 2017 10:30 Ed Sheeran fagnar 25 ára afmælinu á Íslandi í dag Fékk sér steikarsamloku á Gamla fjósinu á Hvolsvelli. Starfsfólkið gaf honum köku í tilefni dagsins. 17. febrúar 2016 16:10 Ed Sheeran dregur sig í hlé: „Sá heiminn ekki með eigin augum“ Tónlistarmaðurinn geðþekki ætlar að ferðast um heiminn og hætta að nota síma og samfélagsmiðla. 13. desember 2015 18:02 Heppinn aðdáandi náði mynd af sér með Ed Sheeran á Íslandi Enski tónlistarmaðurinn geðþekki, Ed Sheeran, er staddur á Íslandi og fagnaði afmælisdegi sínum í Gamla Fjósinu undir Eyjafjöllum í gær. 18. febrúar 2016 10:41 Ed Sheeran steig í hver á Íslandi og brenndi sig illa Var á ferð um Ísland á síðasta ári og lendu í þessu óheppilega atviki. 8. janúar 2017 22:48 Mest lesið Brad Pitt tjáir sig í fyrsta skipti um skilnaðinn Lífið Heillaði að læra hefðirnar í Húsó Lífið Sjarmerandi miðbæjaríbúð listapars Lífið KK og Sinfó: Clint Eastwood mætti í Eldborg Gagnrýni Kolféll fyrir New York en sér íslenska náttúru í hillingum Lífið Iðnaðarmaður ársins 2025 - Þorleifur er kominn í úrslit Lífið samstarf Hefur lést um níu kíló eftir hjartaáfallið: „Maður vaknar svolítið við þetta“ Lífið „Þetta tekur svo svakalega á sálartetrið“ Lífið Vilja stimpla sig inn með stæl Lífið Steldu senunni í veislu sumarsins Lífið Fleiri fréttir Brad Pitt tjáir sig í fyrsta skipti um skilnaðinn „Þetta tekur svo svakalega á sálartetrið“ Sjarmerandi miðbæjaríbúð listapars Heillaði að læra hefðirnar í Húsó Steldu senunni í veislu sumarsins Hefur lést um níu kíló eftir hjartaáfallið: „Maður vaknar svolítið við þetta“ Dreymir stanslaust kynlíf með öðru fólki en makanum Skvísurnar tóku yfir klúbbinn Tónlistarbransadrottning selur miðbæjarslotið Handlagin hjón selja tvær eignir í sögulegu farandshúsi Kjalar ástfanginn í tvö ár Diddú tíu þúsundasti gestur fótboltabullnanna Sú elsta í sögu Ungfrú Ísland glímdi við átröskun og varð minnst 39 kíló Alda Karen keppir í hermiakstri Var ekki að lifa lífinu heldur að þrauka það Eilish sópaði að sér verðlaunum á AMA-hátíðinni Kolféll fyrir New York en sér íslenska náttúru í hillingum Brauðtertu- og ostakökukeppni á Selfossi Sara Björk og Árni kaupa í Urriðaholti Senjórítur og Pálmi Gunnars stálu senunni á Rottweiler Eyjaherrar heiðruðu sjötugan Ásgeir í stjörnufans „Þessi þriggja daga hátíð er algjört konfekt” Þarf ekki stóra íbúð til að gera heimilið fallegt Ásta Kristrún og Valgeir biðla til vina í leit að húsnæði Óttar keypti 320 milljóna króna þakíbúð Segist hafa neyðst til að vera Laufey í beinni útsendingu Stjörnulífið: Fröllur í poka og franska rívíeran Ástir, losti, fíkn og svik – dauði Marilyn Monroe Flytur til Sydney Drake kom fram á tónleikum í 66°Norður Sjá meira
Tvö ný lög komin út frá Ed Sheeran Tvö ný lög komu út frá enska tónlistarmanninum Ed Sheeran í dag og eru þau bæði aðgengileg á Spotify. 6. janúar 2017 10:30
Ed Sheeran fagnar 25 ára afmælinu á Íslandi í dag Fékk sér steikarsamloku á Gamla fjósinu á Hvolsvelli. Starfsfólkið gaf honum köku í tilefni dagsins. 17. febrúar 2016 16:10
Ed Sheeran dregur sig í hlé: „Sá heiminn ekki með eigin augum“ Tónlistarmaðurinn geðþekki ætlar að ferðast um heiminn og hætta að nota síma og samfélagsmiðla. 13. desember 2015 18:02
Heppinn aðdáandi náði mynd af sér með Ed Sheeran á Íslandi Enski tónlistarmaðurinn geðþekki, Ed Sheeran, er staddur á Íslandi og fagnaði afmælisdegi sínum í Gamla Fjósinu undir Eyjafjöllum í gær. 18. febrúar 2016 10:41
Ed Sheeran steig í hver á Íslandi og brenndi sig illa Var á ferð um Ísland á síðasta ári og lendu í þessu óheppilega atviki. 8. janúar 2017 22:48