Bjarni stekkur beint í áttunda sætið á lista yfir kynþokkafyllstu þjóðarleiðtogana Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 11. janúar 2017 21:54 Bjarni Benediktsson er áttundi kynþokkafyllsti þjóðarleiðtogi heims ef marka má lista vefsíðunnar Hottest Head of State. vísir/ernir Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins og forsætisráðherra, skýst beint í áttunda sætið á lista yfir kynþokkafyllstu þjóðarleiðtoga heims á vefsíðunni Hottest Head of State. Bjarni tók sem kunnugt er við lyklunum að forsætisráðuneytinu í dag og fer fyrir ríkisstjórn Sjálfstæðisflokksins, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar. Bjarni tekur þannig sætið fyrir ofan Alexis Tsipras, forsætisráðherra Grikklands, en er sæti neðar en Edi Rama, forsætisráðherra Albaníu. Rétt er að taka fram, til að fyrirbyggja allan misskilning, að listinn nær til þjóðarleiðtoga og leiðtoga ríkisstjórna, það er forsætisráðherra. Allt er þetta til gamans gert á umræddri vefsíðu en samkvæmt listanum er Justin Trudeau, forsætisráðherra Kanada, kynþokkafyllsti þjóðarleiðtoginn. Jigme Khesar Namgyel Wangchuck, konungur Bútan, er í öðru sæti og Enrique Peña Nieto, forseti Mexíkó, er í því þriðja. Fráfarandi forseti Bandaríkjanna, Barack Obama, er svo í fjórða sæti en það verður spennandi að sjá hvort næsti forseti, Donald Trump, komist á listann. Bútan Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Lífið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Lífið Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Lífið Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Lífið Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Troðfullt hús og standandi lófaklapp Menning Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Fleiri fréttir Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Gucci og glæsileiki á Ítalíu hjá Línu og Gumma Taldi læknana vera að grínast þegar hann vaknaði úr dái Sjá loksins fyrir endann á erfiðustu framkvæmdum á ferlinum Joan Plowright er látin Dóttir Ernu Mistar og Þorleifs Arnar fædd Minntust þess að 30 ár eru liðin frá því að flóðið féll Adam Sandler á sýningu Maríu Birtu í Las Vegas Nicola Sturgeon orðin einhleyp Mætti með fertugan Paddington á forsýninguna David Lynch er látinn Flugfélag bregst við vegna kómískrar frásagnar Katrínar Skælbrosandi Sofia snæddi með Lewis Erótískt hommablað vill mynda akureyrska fola Bobbysocks og Wig Wam vilja aftur í Eurovision Sagði engum frá nema fjölskyldunni Fallegt heimili Völu á Álftanesinu Starfsdagar nauðsynlegir, meira ofbeldi og ljótara orðbragð „Þetta er svo ósanngjarnt og enn mjög óraunverulegt fyrir okkur fjölskylduna“ Nóg pláss fyrir tvo í sturtunni Kynferðisleg stífla hjá húsfélaginu Sjá meira
Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins og forsætisráðherra, skýst beint í áttunda sætið á lista yfir kynþokkafyllstu þjóðarleiðtoga heims á vefsíðunni Hottest Head of State. Bjarni tók sem kunnugt er við lyklunum að forsætisráðuneytinu í dag og fer fyrir ríkisstjórn Sjálfstæðisflokksins, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar. Bjarni tekur þannig sætið fyrir ofan Alexis Tsipras, forsætisráðherra Grikklands, en er sæti neðar en Edi Rama, forsætisráðherra Albaníu. Rétt er að taka fram, til að fyrirbyggja allan misskilning, að listinn nær til þjóðarleiðtoga og leiðtoga ríkisstjórna, það er forsætisráðherra. Allt er þetta til gamans gert á umræddri vefsíðu en samkvæmt listanum er Justin Trudeau, forsætisráðherra Kanada, kynþokkafyllsti þjóðarleiðtoginn. Jigme Khesar Namgyel Wangchuck, konungur Bútan, er í öðru sæti og Enrique Peña Nieto, forseti Mexíkó, er í því þriðja. Fráfarandi forseti Bandaríkjanna, Barack Obama, er svo í fjórða sæti en það verður spennandi að sjá hvort næsti forseti, Donald Trump, komist á listann.
Bútan Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Lífið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Lífið Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Lífið Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Lífið Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Troðfullt hús og standandi lófaklapp Menning Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Fleiri fréttir Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Gucci og glæsileiki á Ítalíu hjá Línu og Gumma Taldi læknana vera að grínast þegar hann vaknaði úr dái Sjá loksins fyrir endann á erfiðustu framkvæmdum á ferlinum Joan Plowright er látin Dóttir Ernu Mistar og Þorleifs Arnar fædd Minntust þess að 30 ár eru liðin frá því að flóðið féll Adam Sandler á sýningu Maríu Birtu í Las Vegas Nicola Sturgeon orðin einhleyp Mætti með fertugan Paddington á forsýninguna David Lynch er látinn Flugfélag bregst við vegna kómískrar frásagnar Katrínar Skælbrosandi Sofia snæddi með Lewis Erótískt hommablað vill mynda akureyrska fola Bobbysocks og Wig Wam vilja aftur í Eurovision Sagði engum frá nema fjölskyldunni Fallegt heimili Völu á Álftanesinu Starfsdagar nauðsynlegir, meira ofbeldi og ljótara orðbragð „Þetta er svo ósanngjarnt og enn mjög óraunverulegt fyrir okkur fjölskylduna“ Nóg pláss fyrir tvo í sturtunni Kynferðisleg stífla hjá húsfélaginu Sjá meira